Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1928, Qupperneq 9

Fálkinn - 29.09.1928, Qupperneq 9
F Á L K I N N 9 Hinn frægi landkönnuður Sven Hedin hefir farið fram á að fá fjárstgrk úr rikissjóði Svia til þess að kaupa lieilt Búdda-musteri er hann hefir sjcð í Tíbet, og flytja það iil Svíþjóðar og setja það þar upp. Segir hann að trúarbrögð mongólanna sjeu á fallandi fæti og eftir nokkra tugi ára muni liin fornu musteri verða hrun- iri i rústir og innanstokksmunir jx’irra komnir út i veður og vind. Núna er hægt að fá stík mutseri kegpt fgrir tiltölulega litið vcrð ásamt guðamyndum og öllu sem tilheyrir, og segir Hedin, að ef tiúddamusterið lcomist til Stokkhólms, verði það safn, sem ckki eigi sinn tíka í Evrópu. Og eigi verður annað sagt, en verðið sjc lágt, þvi sænskur maður, P. A. Larsson, sem búsettur hefir verið i Mongóliu tugi ára, hefir eitt af þessum musterum til boða fyrir sex Jnis. dollara. Kostnaðurinn við flutninginn verður vitanlega margfalt meiri, og álítur IJedin, að eigi veiti af um 250 þúsund krónum iil þess að. kaupa musterið, flytja það og setja það upp. —- A myndinni sjest að ofan t. v. heiðursbogi bygður yfir einn þjóðveginn en t. h. tveir Lamaprestar, með lúðra sína, sem eru svo langir, að þeir þurfa að hafa burðamenn undir öðrum end- aruim á þcim. Þar undir ern nokkrir smíðisgripir úr gulli, sem notaðir hafa verið iil prýði i musterinu. Og neðst er sýnd mynd af Lama-musteri. Myndin er frá Ástralíu og sijnir vinnumenn við uppskeru i hvíld- Urtimanum að drekka t 'e. Bak við þá er sjálfbindarinn. t þeim hlutum Ástralíu sem á annað borð. eru rældanlcgir, er ágætt land og búskapurinn rekinn eftir nýjustu tísku. Núna i haust verður haldin í Chicago mælskusamkepni og er full- trúum frá flestum mentaskólum norðurálfunnar boðið að taka þátt í lienni. — Myndin sýnir þýslm fulltrúdnn sem sendur var á mþtið. í síðasta blaði var birt mynd af öðru slcipinu, sem Norddeutscher Lloyd hefir i smíðum, og sýndi hún skipið áður en J>að hljóp af stokkunum. Á myndinni hjer að ofan sjest hvernig umhorfs vcrð- ur á farrýminu. Sjest að ofan dagstofa farþega og líkist hún mcst skrautlegum sal á gistihúsi. En að neðan er mynd af sundlaug, bygðri i rómverskum stíl. Hafa menn veitt þessum skipasmíðum Þjóðverja mikla athygli. Bretar hyggjast að búa sig undir hina nýju samlcepni Þjóðverja með því að smíða tvö skip, sem lwort um sig eru 60 þúsund smálestir að stærð. En eigi verða þau full- qerð fyr en cirið 1930.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.