Fálkinn


Fálkinn - 20.10.1928, Blaðsíða 2

Fálkinn - 20.10.1928, Blaðsíða 2
2 F A L K 1 JN N GAMLA BÍÓ Konungur konunganna Mesta mynd sem enn hefir verið búin til, verður sýnd í Gamla Bio. — Sjáið hana þegar hún kemur. MALTOL Bajerskt ÖL PILSNER Best. Ódýrast. INNLENT ölgerðin Egill Skallagrímsson. Komiö og lítið á nýtísku hanskana í Hanskabúðinn i Tílfi- er brautryðj- andi á sviði útvarpsins. Telefunken- útvarpstæki þarf að kom- ast inn á hvert heimili. Umboðsm. HJALTI BJORNSSON & Co. Hafnarstræti 15. Reykjavík. Sími 720. «HIIIMIIIIIMIMMIIIIMIIIll>IIIIMMIinilMIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIMIiaMIMIIMIIIIMIIIIIIIIia* Snjóhlífar, | ótal tegundir. — Lágt verð. Haust- og vetrartískan í ár. Skóhlífar — Helsingborg og margar aðrar tegundir. Lárus G. Lúðvígsson Skóverslun. N Ý J A BÍÓ Reynslu-IijDnaljandið. Meinfyndin og sprenghlægileg kvikmynd um reynslu-hjónaband í París. Constance Talmadge leikur aðalhlutverkið. Sýnd bráðlega. SHEAFFER’S -lindarpennar ' og blýantar, grænir, rauðir, brúnir og svartir. Einkasala Verzl. Gunnars Gunnarssonar Hafnarstræti 8. Sími 434. SHEAFFEIFS PE N S • PE N C I LS 'j ••IIIIIIIIMIMIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMMM 5 Jjf/ Kvensokkar í miklu “ I |(f vrvab * Hanskabúðinni. ■ | |L_——----------------------- « j-íattabúðia er flutt í Austurstræt 14. Arina Asmuadsdóttir. ÓMAR LOFTSINS. Þvi verður ekki neitað, að við lif- nm á timum undursamlegra bugvits- afreka. Ef öll þau undur, sem nú ger- ast í heiminum hefðu gerst fyrir nokkrum öldum, hefði ekki hjá þvi farið, að þeir menn, sem nú teljast heimsfrægir á meðal byggjenda hnatt- arins, hefðu verið pyntaðir til þess að ljúga af sjer afrek sín og siðan brendir. Edison, Marconi, Tesla, Bell og tylftir smærri spámanna í þeim greinum hefðu verið pindir til þess að játa, að grammófónar, loftskeyti, raf- geymirar, ritsímar, talsímar: og önnur slík furðutæki væri fenginn með samn- ingi við kölska, og síðan hefði fieim verið varpað á bálið umyrðalaust og miskunnarlaust. — Annars veit eng- inn hvað mikið brent hefir verið af hugviti liðinna alda i galdrabrennun- um. Það verður altaf órannsakað mál. Eitt af þvi undursamlegasta, sem komið hefir fram i heiminum á síð- ustu árum, og jafnvel vekur undrun þeirra, sem hafa orðið að sannfærast nm að firðsjá, myndaflutningur með síma og loftskeytum, útvarp kvik- mynda og annað álíka furðulegt, sje ekki draumur, er uppgötvun rúss- neska hugvitsmannsins Théremin. Hið nýja hljóðfæri hans vekur eigi minni eítirtekt en fregnirnar um, að Marconi hefði sent skeyti um himingeiminn gerðu — fyrir nær 3<i árum. Enginn veit til fullnustu hvernig þessari nýju uppgötvun er varið. En liitt hafa menn sannfærst um af raun, að maður kemur inn á sýnispáll 1 á- horfendasal, með dálílinn kassa nnair liendinni. Og úr kassanum heyrast tónar — undurfagrar raddir, sem að áliti allra er heyrt hafa líkjast mannsröddinni meira, en ómar nokk- urs hljóðfæris. Og þessurn tónum er stjórnað á þann hátt, að maðurinn sem stendur í nánd við áhaldið hreyf- ir hendina til og frá i námunda við það, án þess þó að snerta það. Væntanlega verður þess ekki langt að bíða, að íslendingar fái tækifæri til að kynnast þessu nýja furðutæki. Ef það á skilið sæmilega stórt brot þess lofs, sem hlaðið er á það um þessar mundir i erlendum blöðum, geta góðir menn með góðri samvisku látið dætur sínar hætta við að læra á piano, og sveitakirkjurnar þurfa ekki að senda neina organista í „læri“ framar. Théremin-áhaldið er nóg, al- staðar þar sem menn vilja hlusta á tónlist. Menn eru meira að segja farn- ir að halda þvi fram, að það geti framleitt fegurri tóna, en nokkur söngmaður og söngkona. Þá biðjum vjer guð að hjálpa Skagfield og Eggert Stefánssyni og förum að spyrja að því, hvar þau eigi fæðingarhrepp Anselmi, M'icCormr.ck; Gaiii-Cnrci, Frida Hempel, Pjetur Jónsson, Hislop, Slezak, — og Signe Liljequist, Gran- felt og Madame Tetrazzini — ef þær verða ekki dauðar. tTTVARPIÐ. „Eftir daginn í dag eru útvarpsnot- endur orðnir þremur þúsundum fleiri en í morgun“. Þannig kemst Banda- ríkjamaður einn að orði, sem hefir tekist það vandaverk á liendur, að hafa hagfræðilegt yfirlit yfir viðgang útvarpsins. íslendingar verða eins og stendur að telja sig óvirka í þessu efni. Islenskt útvarpsmál liggur niðri sem stendur. Landstjórnin liefir tekið þetta menn- ingarmál í sínar hendur. Að opinberri tilhlutun er þegar komið fram nefnd- arúlit sem í alla staði er skynsam- legt og gott. Þó mætti þar í hnýta, að nefndarmenn virðast eklci hafa gert sjer grein fyrir, hver álitsauki landinu —- og um leið þeklcingar á því — mætti verða að því, að hjer væri starfrækt útvarpsstöð, sem sök- um legu sinnar á hnettinum gæti orð- ið áhrifameiri í Ameríku öðrum stöðvum miklu orkumeiri ó megin- landi Evrópu. ísland getur orðið milli- liður austur- og vesturálfu. Hjer er viðfangsefni, sem fsland mæta vel getur ráðist i, án þess að reisa sjer hurðarás um öxl. Við vitnm það af eigin reynslu, hve mikið víð- varpið færir þeim tækjaeigendum, sem ná til útlanda. Sama reynsla gæti fært oklcur heim sanninn um, að við gæt- um aukið þekkingu á landi okkar og þjóð þúsundfalt á við það sem nú er, með því einu, að eignast útvarpsstöð, sem gæti miðlað viðtækjaeigendum —' eigi aðeins austur á við til frændþjóð- anna, heldur einnig vestur á hóginn til eigin landa og þeirra manna, scm af tilviljun hlusta á rödd íslands um leið — þúsund sinnum meiri kynD' ingu af ísland en þeir sendiherrar og viðskiftaráðunautar gera, sem íslensk þjóð er fær um að senda. Hin gullvæga landfræðislega fslands, i miðju heimshafinu gerir oss kosti, sein allir „heyrnarlausir“ ættu a^ þiggja.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.