Fálkinn


Fálkinn - 20.10.1928, Blaðsíða 10

Fálkinn - 20.10.1928, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N I I < | Ný 8 1 I tegund af gigtarplástri er heitir FÍLSPLÁSTUR læknar best allskonar vöðva- sársauka, sting, gigt, tak og stirð liðamót. Fílsp/ástur er útbreiddur um allan heim. Þúsundir manna reiða sig á hann. Fæst hjá lyfsölum og hjeraðslæknum. H ....u--- Það besta í sinni grein er Notið það eingöngu. \ Nýkomið \ Vetrar káputau í mörgum nýtísku litum, ásamt franska peysufataklæðinu til | Austurstræti 1 Reykjavík. J Fyrir kvenfólkið. DÝR BRÚÐARGJÖF. Q KATHLYN HAYDEN. Q Q Q Q Q Q Q Q Q Q Q Q Q Q Q Q Q Veggfóður 03 Linoleum er best að kaupa hjá P. J. Þorleifsson, Vatnsst. 3. Simi 1406. <3 u Q Q Q Q Q Q Q Q Q Q Q Q Stúlkan sem myndin er af, er kvik- myndaleikkona og lieitir Peggy Joyce. Hefir liún gifst eigi ósjaldan, þar á meðal sænska greifanum Gösta Mör- ner, en ávalt orðið leið á bóndanum — eða liann á lienni. Núna er hún nýgift. einu sinni enn, og er vonandi að lijónahandið verði eins haldgott eins og morgungjöfin frá nýja mann- inum er dýr. Er gjöfin pcrlufesti, sem frúin er með á myndinni — og kost- aði aðeins 300.000 krónur. EIGA PRESTARNIR AÐ GIFTAST? Nýi erkifiiskupinn af Kantaraborg er piparsveinn og hið sama cr að segja um átta aðra liiskupa í Breta- veldi. Hefir þetta vakið athygli, ekki síst kvenþjóðarinnar, og skáldkonan Winifred Graham hefir farið á stúf- ana og skrifað skæting um biskupana fyrir þetta vítaverða athæfi. Segir liún, að fyrsta ástæðan til þess að biskuparnir sjeu ógiftir, sje eigingirni — hrein og liein presta- ágirnd. Telur hún biskupana eigi sjálfum sjer samkvæma, Jiar sem Jieir hrýni fyrir öðrum að aukast og margfaldast og uppfylla jörðina, en sjálfir geri Jieir Jivert á móti. Síðan færir hún rök að Jiví, að prestum sje nauðsynlegt að giftast, og að fagurt heimilislíf sje lífsnauðsyn hverjum góðum og sannkristnum manni, geri hann betri og fullkomnari og þroski hann andlega, því að ef noldtur manneskja geti bætt karlinennina þá sje liað góð eiginltona. Giftur ltarl- maður sje einnig miklu meira virtur af almenningi en ógiftur og geti haft meiri álirif á aðra, eltki síst í sið- ferðilegu tilliti. Fullyrðir hún, að livorki Itarlar nje konur Iáti sjer til hugar ltoma að fara til ógiftra presta i raunum sinum og trúa Jieim fyrir vandamálum sínuin. „Ógiftur prestur þekkir bækurnar sínar og reyltjapíp- urnar, en hann Jiekkir ekki lífið. — Ógiftur prestur er verri en enginu prestur". -- M ■ ■ ■ — - Að skrifa kvilimyndaleikrit er at- vinna, sem margir liafa spreytt sig á, en fáum luklcast. Venjulega fer Jiað svo, cr „kvikmyndaskáld“ koma með verk sin til leikstjóranna, að þeir kaupa handritið fyrir nokkrar krónur, ef Jieir finna eittlivert atriði í Jjvi sem Jieir geta notað, og láta síð- an liina föstu leikskrifara sína vinna úr Jiví, cða nota Jiað skársta í alt annað leikrit. En góð kvikmyndahandrit eru gulls i gildi, og of fjár goldið fyrir þau. I Ilollywood — paradís kvikmyndanna — er Jiað stúlka ein, sem mesta frægð hefir hlotið fjrrir kvikmyndaliandrit. Hún er ensk og lieitir Iíathlyn Hay- den. Varð liún kvikmyndahöfundur hjá einu fjelaginu í Hollywood fyrir nokkrum árum og liótti takast vel. Nú liefir hún Jiað emhætti að umrita handrit annara og gera þau nothæf. Og Jiað sem meira er: ef mynd sein húið er að taka og setja samaii, Jiykir hragðdauf og lítilfjörleg þegar hún er prófuð, er Katlilyn Hayden látin talca við henni og breyta henni. Og það bragst aldrei, að myndin er orðin meistaraverk þegar ungfrú Hayden er búin að fara liöndum um liana. Þá hefir hún liótt glögg á kosti og galla kvikmyndaleikara og ýmsir leik- arar sem náð liafa lieimsfrægð eiga lienni að þakka, að lieir voru teknir i Jijónustu kvikmyndalistarinnar. Svo er til dæmis uin Valentino. Hann fjeklc smáhlutverk í mynd, sem hún liafði umskrifað og undir eins sá hún, að liann var leikaraefni. — Annars kom ungfrú Hayden fyrst til Ilolly- wood í Jieim tilgangi að gerast leik- kona. En Jiað tókst ekki — liún var ekki nógu fríð, og ekki vel vaxin heldur. En liún datt í lukkupott kvikmyndanna samt. NÝR TEKJUSTOFN. Borgarstjórinn í Amendralyo, sem er smábær á Spáni, hefir fundið smellna aðferð til Jiess að auka tekj- ur liæjarsjóðs. Hann hefir sem sje gefið út tilskipun um, að ef kven- kjólar sjcu ekki svo síðir að Jieir nái fimm Jiumlunga niður fyrir linje, skuli stúlkurnar sem i Jieim eru greiða ákveðinn skatt fyrir ' livern Jiumlung sem á vantar, smáliækkandi cftir Jivi sem kjóllinn styttist. Og nú eru starfsmenn borgarstjórans á Jiön- um um allan liæ til þess að mæla kjólana og skrifa reikningana. Þó cr ekki svo að skilja, að borgunin fyrir leyfið gildi meðan kjóllinn endist. Eeyfið nær aðeins til eins mánaðar i senn, en l>á verður að endurnýja liað, og borga kjólatollinn aftur. En aldrei hefir Jiað J>ótt eins fint að vera i stuttum kjól í Amendralyo, eins og síðan Jiessi fyrirskipun gekk í gildi. Madame Haru Onuki, sem er aðal- söngkonan við keisaralega söngleika- liúsið í Toldo, er nýlega komin til Evrópu og syngur um Jiessar mundir í Berlín og liefir vakið milda aðdáun. Ætlar liún að syngja víðar í Evrópu, l>ar á meðal við óperuna i Stokkhólmi. „Sirius“ súkkulaði og kakaóduft nota allir sem vit hafa á. Gætið vörumerkisins. Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkið. Húsmæður! Gold Dust þvottaefni og Gold Dust skúringar-duft hreinsa best. Sturlaugur Jónsson & Co. Van Houtens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. í heildsölu hjá Tóbaksverslun íslands h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.