Fálkinn - 02.03.1929, Page 1
FRÁ PÁFAHIRÐINNI I RÓM
Hið ngja endurreista páfaríki mun vera bæði langminsta og fámennasta ríkið í heimi. Borgarar þess eru ekki nema nokkur
hundruð, klerkar páfans og embættismenn og starfsfólk. Sjerstaka lollalöggjöf hefir páfinn ekki, en lúns vegar gefur hann
nt frímerki fgrir páfaríkið, og er sennilegt að þau komist í verð. Undirskrift samninganna við ítali fór fram á 50 ára
prestvígsluafmæli Píusar páifa ellefta. Er hann fæddur árið 1857 og því bráðum 72 ára gamall. Hjet hann Achille Ratli áið-
nr en lmnn tók sjer páfanafn; fjelcst Iiann lengi æfinnar við bókaverðarstörf og var m. a. bókavörður í páfagarði, 1918
nar hann sendimaður páifa í Póllandi en 1921 erkibiskup í Milano og lcardínáli, en 6. febrúar 1922 var hann kjörinn páfi
■eftir Bencdikt fimtánda. — Á mgndinni sjest páfinn i luisæti sínu en kardínálarnir og aðrir helstu virðingarmenn til
beggja lianda.