Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1929, Blaðsíða 8

Fálkinn - 02.03.1929, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN Þessi mijnd gæti vcl nerið tekin á tjörninni i Reijkjavik. lín það er viðar en þar, scm mcnn taka ís handa frijstihúsunum. Inflúensan (jentjur nti um alla norðurálfu otj er mjög smitandi en óvíða skæð. Mgndin er frá London og sijnir fólk vcra að anda að sjer lofttegundum, sem vinna bug á gcrlunum. — Mgndin er af hjúkrunarfólki i einu sjúrahhtisinu. llefir það tekið þetta ráð til þess að verjast sýliingu frá sjtiklingunum, sem það stundar. Ráðið er engan veginn óbrigðult cn þó til mikilla bóta. Jackie Coogan hefir í vetur verið á ferðalagi um Evrójm og hvarvetna verið fagnað sem ]>jóðhöfðingja. Og vitanlega hafa börnin veitt honum athygli, ekki hvað. sist, og langað til að feta í fótspör hans. Nokkur börn Iuifa mgndað „kvikmgndaf jelag“ og látið taka kvikmgnd af sjer, og sjást þau á mgndinni. / Hjer birtist mgnd af Sunburg Court, sem oft hefir verið nefnd- ur síðustu vikurnar, því þar var hið mikla þing Hjálpræðishers- ins haldið, er saman kom til þess að ráðgast um, hvort Iiooth hershöfðingi skgldi halda áfram að vera aðalleiðtogi Hjálpræðis- hersins. IIöll þessi cr í Suffolk i Englandi og er gefin hernum af amerískum auðkýfingi. Við dgrnar á höllinni sjást ýmsir af leið- togum hersins, þeim cr á þinginu voru. Þessi unga kvikmgndadís heitir Thelma Todd. Htin hefir verið ,,kjörin“ eftirmaður Marg Pick- ford, sem nú þgkir orðin of gömul til þess að leika korn- ungar sttilkur. En það er eftir að vita hvort Thelma verðnr nokkurntima jafn vinsæl og Marg. Mgndin er Ottó erkihertoga, sgni Iíarls konungs í Ungverjalandi. Vilja konungssinnar þar í landi gera hann að konungi rikisins og er móðir hans jiotlurinn og jiannan i þeim ráðgcrðum. En hætt er við því að þetta geti ekki orðið í bráð, því meiri hluti þjóðgrinnar er á móti konungs- stjórn. Mgnd þessi er frá Svalbarða, tekin i vor tir einni flugvjelinni, sem vann að lcilinni að Nobile. Mestnr hluti Svalbarða er und- ir jökli og eru mikil flæmi þar, sem cnginn maður hefir stigið fótum sínum á.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.