Fálkinn - 02.03.1929, Qupperneq 9
F A L K I N N
9
W'fiZ'PP-'''.*-
I tw/w/
?W/.#//’/,■ ■,
■
; -
■
•••■- •'.
a,
Mgnd þessi sýnir tvo Egi/pta á báti á
Nil, við Assuan-stífluna miklu, sem
gerð var á áriinum 1899—1902. Eins og
sjá má á mgndinni eru mennirnir litl
klæddir og cr mgndin þó tekin i nóv-
ember-mánuði. En mí er Níl á is á þess-
um sömu slóðum og þgkir það firnum
sæta. Kuldarnir, sem gengið lmfa nm
alla Mið- og Suður-Evrópu hafa líka
látið finna til sin suður um alla norð-
anvcrða Afriku. Og í vetur hefir snjóað
í sumum lijeruðum Eggptalands, þar
sem clstu mcnn hafa aldrei sjeð snjó
fgr á æfi sinni. — Assúanstiflan var
gerð til þess að ná vatni á stór tand-
flæmi, sem fgrrum voru egðimörk cn
nú eru orðin frjósöm hjeruð, og einnig
til /iess að jafna rensli árinnar niður
eftir öllu Eggptalandi. Er stiflan 2000
metra löng og mcð, 180 flóðgáttum, sem
hægt er að hlcgpa 15000 rúmmetrum
af vatni gegnum á sekúndu. Þann tíma
ársins sem gáttirnar eru lokaðar hækk-
ar vatnið fgrir ofan stífluna um 8
metra og flæðir gfir 5000 ferkilómetra.
En i lóninu fgrir ofan stífluna safnasi
Igrir 2423 miljón rúmmetrar af vatni
þegar það er fult.
Eoringi Norður-Kinverja, Chang Tso Lin dó vofeiflega i vor, rjett
eftir að suðurherinn hafði rekið lmnn á flótta, og tók sonur hans,
Chang Hsuch-Liang við stjórn eftir föður sinn og stgrði herleif-
uin lmns, scm komust iil Mantsjuríu. Þessi ngji herstjóri hefir
svarið kínversku stjórninni hollustu sína og látið mgrða aðal
hertjöra sinn vegna þess að hann var lienni andvígur. Á mgnd-
inni sjást Chang Hsueh-Liang (t. v.) og herstjórinn mgrti.
Líf manna á kafbátunum cr
sennilega citt hið versta, sem
hugsast getur. IUcfar skipshafn-
arinnar eru mcttaðir af olíu-
þef frá vjelunum og tæki þau
til loftræstingar, sem notnð eru
þegar báturinn er í kafi, eru
engan vcginn fullnægjandi. Súr-
cfni er veitt út i klefana, en
þar cr þröngt um loftrgmi og
andar lwer maður að sjcr ann-
ars útgufan. Og út gfir tekur
ef kafbátur sekkur og tækin
bila, sem veita súrefninu til
skipshafnarinnar. — Iijcr á
mgndinni til vinstri sjást svo-
kölluð „varalungu“ lmnda kaf-
bátsmönnum. Eru það smápok-
ar með súrefni, scm liver skips-
maður ber á sjer til vara, ef súr-
efnisveitan kgnni að, bita. Er
talið líktegt, að varalungun geti
bjargað mönnum frá köfnun, og
gert þeim fært að komast upp
úr kafbátnum án þess að
drukna.
Þessi mgnd er frá kvikmgnda-
bænum mikla, Los Angelos, og
sýnir brunaliðsmenn við æfing-
ar. Þeir jiurfa að kunna ýmsar
listir, þvi Los Angclos lxrósar
sjer af þvi, að eiga fuUkomn-
asta brunaliðið i veröldinni. —•
Meðal annara ufinga, sem bruna-
liðsmennirnir verða að iðka er
sú, sem sýnd er á mgndinni:
Brunaliðinn gengur upp i topp
á sjálfheldustiganum og fleggir
sjer þaðan ofan i björgunarnct,
sem þanið cr út niðri.
Nonurnar á vesturlöndum bera börnin í fanginu
eða aka þeim i barnavagni. Mongólakonurnar eru
þeim fremri í þvi, að hafa uppgötvað, að það er
hægra að bera bgrðar sinar á bakinu, hvort það
eru nú ungbörn eða annað. Og sama er að segja
um Eskimóana.
Hin stórfræga mgnd fíafaels af Mariu meg með
Jesú-barnið hefir nýlega verið seld. Eigandi henn-
ar var ensk hefðarkona, ladg Desborough, og seldi
hún mgndina fgrir 5 miljón og 100 þúsund krón-
ur. Rafael hefir sett nafn sitt á mgndina og ár-
talið 1508.