Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1929, Síða 11

Fálkinn - 02.03.1929, Síða 11
F Á L K I N N 11 S Yngstu lesendurnir. T E I K N I N G Það er ein námsgrein, sem liingað ti 1 hefir verið slegið mjög slöku við i barnaskólunum lijer á landi, ])ó hún sje bæði skemtileg og gagnleg. Þetta er teikningin. í útlendum skól- um er lögð mjög mikil áhersla á, að börnin læri að teikna, og flestum beirra ber saman um, að engar kenslustundir sjeu eins skemtilegar og teiknistundirnar. hað er svo sem einhver munur stundum, að geta tekið blað og blý- ant og rissað upp mynd af þvi, sem maður er að lýsa, i stað ]>ess að ]iurfa að vera að leita að orðum til bess að skýra frá livernig bað hafi litið út. Teikningin sýnir ]iað sem ]>ið ætl- ið að lýsa, svo að aðrir geta gert sjer fulla hugmynd um ]>að, en sumt er svo að ómögulegt er að lýsa því svo itarlega með orðum, að aðrir geti gert sjer glögga hugmynd um það. Hugsið ]>ið ykkur tii dæmis, að ]) ið sæjuð bverárskötuna eða eitthvert þessliátt- ar kynjadýr, og gætuð teiknað mynd af henni. Til þess að verða góð í teikningu er um að gera, að ]>ið hyrjið sem allra yngst á að teikna. Þið getið teiknað mynd af manni, hesti, liundi eða ketti, og ]>að ætlast enginn til að ]>etta verði nein snildarverk í hyrj- uninni, þvi fáir eru smiðir í fyrsta sinn. lJn við þetta æfist ]>ið i að draga linur og að taka eftir hvaða linur ]>ið þurfið að draga til ]>ass að fá myndina. Það er um að gera livaða linur í ntyndinni eru aðallínur í hlutnum, sein ]>ú ætiar að teikna. Hjerna á fyrstu myndinni sjerðu greinilega, hvernig liæg't er að draga upp fallcga uiynd úr fáum línum. Ætlir ]>ú að smiða hænsnakofa eða hlaða upp kofa handa ykkur krökk- unum er ]>jer langbest að teikna hann áður, svo að ]>ú sjáir hjerumbil hvern- 'g hann muni líta út. Þjer er ráðlegt að byrja „húsateikningar" ]>inar með því, að æfa ]>ig á eldspítustókk. Hjerna sjerðu stokkinn. En ]>ú skalt ekki tejkna hann eftir þessari mynd, lieldur eftir stokknum sjálfum, Reyndu eins og þú getur, að teikna stokkinn eins og þú sjerð hann sjálf- an á borðinu og á eftir getur þú bor- ið teikninguna þína saman við mynd- ina hjerna. Eldspitustokkurinn er ein- faldur í lögun, og þegar þú liefir get- að gert góða mynd af honum getur þú byrjað á því sem erfiðara er. Hver veit nema ]>ú ætlir að verða trjesmiður eða læra einhvern annan iðnað eða jafnvel að verða vjelstjóri þegar ]>ú ert orðinn stór. Þá verður ]>ú að taka til óspiltra málanna við teikninguna, því liúsasmiðirnir verða að kunna að teikna liús, liúsgagna- smiðirnir húsgögn og vjelstjórarnir vjelar, — og ]>á máttu trúa mjer til að það kemur sjer vel, að hafa teikn- að eitthvað áður. Handverksmaður sem ekki er góður í teikningu er illa staddur, þvi hann verður ef vel á að vera að geta teiknað lilutinn sem iiann ætlar að smíða, svo að hann viti fyrir fram hvernig hann verður þegar hann er búinn. Horfðu á þessa tvo klossa í tvær minútur og reyndu svo livort þú get- ur teiknað ]>á eftir minni. Hver veit nema ]>ú eigir eftir að stjórna ein- hverju stóru verki þegar þú ert orð- inn stór, húsasmið, girðingu, skurð- grefti eða einhverju þviliku. Þá getur komið sjer vel fyrir ]>ig, að geta tek- ið upp blýant og blað og rissað upp mynd til skýringar handa verkamönn- unum ]>egar þeir spyrja þig að hvern- ig þetta eða þetta eigi að vera. „Það hlitur að vera erfitt að teikna álft“ Iiugsar ]>ú undir eins, en líttu nú á myndina og sjáðu, livað fallega mynd af álft er liægt að gera með fá einum strykum. Þú byrjar með efsta strykinu, sem er ekki ólíkt og 2 i tölu. Og svo heldur þú áfram eins og myndin sýnir. I>egar ]>ú ert farinn að æfa þig i teikningu muntu bráðlega verða þess var, að athygli þín á því sem ber fyr- ir augun skerpist. Og þjer dettur ým- islegt nýtt og í Iiug, sem þjer liefði aldrei dottið í hug ef þú hefðir ekki byrjað að teiluia. Margir af þeim, sem hafa smiðað ýmsar furðuvjelar og gert uppgötvanir sem siðar liafa breiðst út um allan heim, mundu al- drei hafa getað fengið ]>essu áorkað, ef þeir hefðu ekki kunnað teikningu. Feilar o(j grannar linur. Ef 1>Ú þarft að stryka mismunandi feit stryk og hefir ekki nema eina teguiid af pennum, fyrir venjuleg mjó stryk, getur þú búið þjer til feitan penna með því að klippa með naglbit framan af pennanum. Þess feitari scm haun á vera þess ofar klippirðu (eins og sjá má á teiliningunni). En vitan- lega teiknar ]>ú með blýant þegar þú ert að teikna myndir. Feit pennastryk eru hinsvegar góð tii þess að gera ramma utan um myndina. Engum er eins áríðandi að geta teiknað og málurum og myndliöggv- urunum, ]>ví undirstaða þessara lista er ekkert annað en teikning. Micliel- angelo og Thorvaldsen liafa látið eftir sig fjöldann allan af blýantsteikning- um sem sýna, livernig ódauðlegu iista- verkin þeirra eiga rót sina að rekja til ótal blýantsteikninga, sem þeir gerðu áður en þeir fóru að linoða leirinn. En ]>ó að þið verðið góð í teikningu skulið þið fyrir alla muni ekki fara að liugsa um að verða lista- menn. Teiknið ykkur til dægrastytt- ingar og reynið að gera sem fallegast- ar teikningar. Og ef þið fáið tilsögn í teikningu í skólanum þá munið eftir að nota ]>á tilsögn vel, því hún vcrð- ur ykkur til gleði siðar meir. Tóta systir. F E L U M Y N D . Hvak er maðurinn, sem BÝR í KOTINU? Einkaerfingjar Dagmar keisara- cltkju eru dætur hennar tvær, Xenia og Olga. Hafa þær tekið við öllum lausafjármunum eftir móður sína, cn aðaleign dánarbúsins, höllin i Hvid- öre, sem þær áttu saman Dagmar og t Postulins Látuns Leir Eir Aluminium Trje Plett Emaleraðar Gler Vflrnr Úrvalið mest. Verðið laegst. Verslun Jóns Þórðarsonar. , i i 3^. Málninga- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. MpMMNN Reykjavík. Ávalt mestar og bestar birgðir fyr- irliggjandi af allsk. karlmanna- og unglingafatnaði. Alexandra Bretadrotning hefir ekki verið auglýst til sölu ennþá, því að til þess þarf samþykki Bretakonungs, er ekki . hefir fengist ennþá vegna veikinda hans. .4 höllinni hvila veð- skuldir sem nema 325.000 krónum.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.