Fálkinn - 02.03.1929, Side 12
12
F A L K I N N
5krítlur.
Ung og fögur stúlka á Spáni kom
til prests til að skrifta.
— Hafa margir kyst ]>ig, barnið
mitt? spyr skriftafaðirinn.
— Æruverðugi faðir, svaraði stúik-
an. — Jeg er komin hingað til að
skrifta, en ekki til að gorta.
★ ★ ★
Sigurjón i Seli er að koma af
stranduppboði með fúlla kerru af
timbri, sem bann hefir keypt. En
sjálfur liefir hann fengið svolitinn
leka af fljótandi nesti skipsins, svo
að vel iiggur á honum og bann ber
fótastokkinn og syngur. En honum
fanst kerruhesturinn latur í tauminn.
I>á kemur að Einar í Múla og sjer,
að kerran hefir oltið lit af veginum
og ofan í skurð og hesturinn með. Og
hann ávarpar Sigurjón og segir:
— I'etta gengur ekki vel hjá ]>jer,
Sigurjón minn!
— Ónei, það gengur ekki vel, en
það mjakast.
★ * *
SONURINN: Heyrðu, pabbi. Var það
ekki liann Edison, sem bjó til fyrsta
liátalarann?
FAÐIRINN: Nei, drengur minn. Það
var skaparinn sem bjó til fyrsta há-
talarann — úr rifi. En Edison bjó til
hátalara, sem liægt er að láta þagna
livenær sem maður vill.
★ * ★
Kenslukonan er að útskýra sköpun-
arsöguna fyrir börnunum og sagði
þeim, hvernig guð hefði skapað Adam
úr mold og gefið honum lif.
— En hvað gerði guð svo þegar
liann hafði skapað manninn, spyr
kenslukonan eitt barnið.
— Hann þvoði sjer náttúrlega um
licndurnar.
★ ★ ★
Ungt skáld hefir bjargað ritstjóra
frá druknun. Ritstjórinn er mjög
þakklátur og spyr með liverju hann
geti lielst launað honum lífgjöfina.
— Vilduð þjer ekki birta nokkur
kvæði eftir mig, sem jeg hefi sent
yður? spyr unga skáldið.
— Nei, í öllum bænum. Þá vil jeg
heldur að þjer fleygið mjer fyrir borð
aftur.
★ ★ ★
Hvenær eruð þjer vanur að fara á
fætur á sumrin?
— Undir eins og fyrstu sólargeisl-
arnir gægjast inn um gluggan minn.
— Þjer eruð, svei mjer, árvakur.
— O-nei, herbergið mitt snýr á móti
vestri.
★ ★ ★
— Jeg hefi keypt mjer nýja bif-
reið og ljet píano í skiftum.
— Ha? Taka bifreiðasalarnir hljóð-
færi upp í bifreiðar.
— Nei, ekki nema sjerstaklega
standi á. En þcssi bifreiðasali býr i
stofunni undir ibúðinni ininni.
* ★ ★
Spákonan við ungu stúlkuna: Jeg
ætla að mælast til þess að þjer borgið
mjer strax. Jeg sje nefnilega í liend-
inni á yður, að þjer eigið að deyja
eftir 5 mínútur.
Adamson sættir
sig við alt, ef
vindillinn fær
að vera í friði.
— iVez, Magnús, jeg get ]>vi miður
ckki gifst þjerl
— Ó, bara þetta eina sinn!
— Getið þjer sagt mjer, lierra tnál-
ari, hvað það er eiginlega sem er erf-
iðast við myndirnar, hjá ykkur? spyr
maðurinn málarann sem er að mála
hann.
MÁLARINN: Það erfiðasta er að fá
myndina sæmilega borgaða, þegar hún
er búin.
* * *
— Góðan daginn, lierra Brun I
— Ja, jeg heiti nú Grön en ekki
Brun.
— Afsakið þjer, en jeg skal segja
yður: jeg er litblindur.
★ ★ ★
Sænskur prestur fjekk nýlega veit-
ingu fyrir sálusorgaraembætti við eitt
stærsta fangelsið í landinu. Þegar liann
hjelt skilnaðarræðuna fyrir gamla
söfnuðinn liafði hann i ógáti valið
sjer að texta orðin: „Jeg fer burt til
þess að undirbúa yður samastað".
Söfnuðinum fanst skítur koma til ræð-
unnar.
★ ★ ★
— Hvað munduð þjer segja, ung-
frú Ingibjörg, ef jeg kysti yður hjerna
innii danssalnum, svo allir sæju?
— Æ, verið ]>jer ckki að þessu bulli.
Við skulum beldur ganga út á sval-
irnar.
— Og ]>ú sem varst að enda við að
segja, að ekkert í heiminum gteti
skilið okkur aðl
MÓÐIRIN: Komdu inn með hann
litla bróðir þinn, jeg ætla að fara að
gefa lionum að borða.
STÆRRI BRÓÐIR: Hann ]>arf ekk-
ert að borða núna, því hann var að
enda við að gleypa þrjá stóra ána-
maðka.
—- Jeg flyt suður i liitabelti, liún
tengdamóðir mín þolir ekki lofts-
lagið.
— Og jeg sem hjelt, að bún vzeri
fædd hjerna?
— Já, það er hún. En jeg á við
hitabeltisloftslagið.
— Þeta er alveg yndisleg loðkápa. Ilvað kostaði liún?
— Tvö móðursýkisköst, baral
L