Fálkinn


Fálkinn - 30.03.1929, Page 2

Fálkinn - 30.03.1929, Page 2
2 FÁLKINN 1 GAMLA BÍÓ — Sýnir á annan í páskum: Harald Lloyd í atvinnuleit. Sprenghlægileg mynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkið „Speedy'* leikur Harald Lloyd. Olgerðin Egill Skallagrímsson. Landbúnaðarvjelar, Sáðhafra og Grasfræ. Ðiðjið um verðlista. REMÍNGTON er bygð af elstu ritvjelaverk- smiðju heimsins, enda hefir reynsla um áratugi sýnt og sannað að þetta er óviðjafn- anleg vjel að þoli og gæðum. Umboðsmaður: Þorsteinn Jónsson, Austurstræti 5, Box 275. m—m NÝJA ÐÍÓ ............... „Grímumaðurinn" Kvikmynd í 10 þáltum, gerð eftir skáldsögu Baronessu Orczy: „Leath- erfacetekin af United Artists undir stjórn Fred Niblo með Ronald Colman og Vilma Banky í aðalhlutverkunum. Mynd sem allir verða að sjá. Sýnd 2. páskadag. Litla Ðílastöðin Lækjartorgi Bestir bílar. Besta afgreiðsla. Best verð. . Sími 668 og 2368. K vikmyndir. GRÍMUMAÐURINN. Flestir Islenskir lesendur kannast ■við einhverjar af sögum Baronesse Orczy, ekki síst „Kauðu akurliljuna", sem er ein af kunnustu sögum henn- ar og þýdd hefir verið á íslensku fyrir mörgum áruin. Önnur alkunn bók sömu skáldkonu er „Leatlierface“ eða Griinumaðurinn, setn einnig hefir komið út á islensku. Hefir United Artists tekið 10 þátta kvikmynd af þessari sögu, með Ronald Colman og Vilma Banky i aðalhlutverkunum og verður myndin sýnd í Nýja Bíó annan páskadag. Efni myndarinnar eða sög- unnar er ekki rjett að rekja, en mynd- in sjálf er hin prýðilegasta að öllum frágangi og hefir alt verið gert til þess að gera hana sem rjettasta, þann- ig að hún sýni rjetta mynd af þeim tíinuni sem sagán gerðist á, en það var 1572. Verslunarhugur. Prestur nokkur kom í fangelsi og átti þar tal við einn fanganna. — Jæja, sagði hann, nú verður þjer bráðum slept út. — Já, guði sje lof. — Get jeg hjálpað þjer i nokkrn? — Nei! Hvað ætlar þú að taka fyrir? — Jeg liefi liugsað mjcr að hyrja á verslun. — Áttu þá nokkuð til að byrja með? — Nci, en jeg get þó vonandi ætið útvegað mjer kúhein og falska lykla. ,, S P E E D Y “ . Gamla Bíó sýnir á annan páska- dag góðkunningja allra þeirra sem vilja hlægja 1 Bíó, Harald Lloyd. Sýn- ir myndin livernig honum gengur eitt sinn er liann fer að leita sjer atvinnu. Honum hefir ekki gengið vel að lialda þeim störfum, sem honum liefir verið trúað fj’rir, þvi hann er oft annars hugar og lætur hrífast af þvi sem fyr- ir ber, svo að hann glcymir þvi sem hann ó að gera og það stundum þegar mest reynir á. Svo verður liann ást- fanginn — og ekki bætir það úr skák. En þó fer svo að lokuin að liaim vinnur þarft verk og kemst i náð hjá tengdaföður sinum, sem ekki liefir haft sjerlega mikla trú ú piltinum. Myndin hefir öll bestu einkenni Harald Lloyd-itiynda; hún er bráð- skemtileg og sprenghlægileg. Ameríkumenn cru farnið að veita leikritum Ihsens miklu meiri alhygli en áður, og hafa ieikrit eftir iiann verið sýnd á þreinur leikhúsum i New York í vetur. Eru það leikritin „Byg- mester Solness", „Hedda Gahier" og „Vildanden“. Almenningur vestra veit lítil deili á Ibsen, cins og mcst má inarka af þvi, að fjöldi fólks hefir skrifað honum brjef og sent til leik- húsanna. Meðal þeirra eru tvö frá klæðskerum, sem vekja atliygli á föt- uin sinuin, eitt iíftryggingarfjelag skorar á liann að líftryggja sig og gerir honum mjög hagkvæmt tilhoð, ef hann tryggi sig áður en hann verði of gainall, en flest eru brjefin frá ýms- um góðgerðarstofnunum, sem biðja Ibsen uin að leggja skerf til liknar- starfsemi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.