Fálkinn


Fálkinn - 30.03.1929, Qupperneq 3

Fálkinn - 30.03.1929, Qupperneq 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvœmdastj.: Svavar Hjaltbsted. Aðalskrifstofa: Austurstr. 6, Reykjavik. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Osló: Anton Schjöthsgate 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Aughjsingaverö: 20 aura miUimeter. Prentsmiðjan Gutenberg ^Cmfíugsunarverf ~! Hjer skal vikið að því er frá var horfið i síðasta BÍ’aði. Það var fuli- yrt, að' með tilstyrk ríkisstjórnarinn- ar mætli koma upp sveitabýlum, sem lullnægðu krofiim nútímans, fyrir iniklu minna verð en I)að, sem bænd- ur verða nú að leggja fram, ef ]>eir vilja koma sjer upp sæmilegum hi- hýlum. Þessi fullyrðing sfcal endur- tvkin hjer. Það er hægt að ráða við bað viðfangsefni íslenskra bænda, sem a siðustu árum hefir reynst þeim erf- iðast, — ef löggjafarvaldið vill. Hversvegna byggja bændur efcfci upp h.vli sín? Vegna þess, að þeim finst þeir rkki hafa ráð á þvi. Jörðin ber ekki þann kostnað, sem leggja þarf í til læss að fá sjer sæmileg híbýli. Og ]>ó einhvcr ungur bóndi sje svo stórhuga, að vilja byggja sjer hús upp á láns- fje og væntanlega gæfu i húskapnum, l’á fær liann ekki það fje. sem til þess l'arf. Hann getur kanske svælt út Hokkrar krónur til jarðabóta og gadda- virsgirðinga, en guð hjálpi honum, ef hann er svo stórhuga, að vilja taka lan til Jiess að ráðast i húsabætur. Grannarnir «g allir aðrir biðja ekki guð að bjálpa honum þó hann ræsti Iram mýri, setji upp gaddavirsgirð- ingu eða byggi safnþró. Því alt þetta ’“r svo mikilvægt, að fullvita íslend- 'ngum þykir ]>að sjálfsagt.. En ef hann 'r svo djarfur að liugsa sjer, að gera I raræsluskurð fyrir þann ömurleik, sem fyigjr fúinni sveitahaðstofu, ofn- kiusri og allslausri, — þá stendur ekki á þvi að hiðja guð að hjálpa. l'-kki að hjálpa til að lionum lánist það, beldur hjálpa honum frá þessu mikilmenskubrjáíæði, sem hefir gripið hann . I hverju siðuðu landi er svo ástatt, '"'l bóndi þykir ekki sjálfbjarga. ef 'aiin getur ekki bygt sæmilega yi'ir ° nðið á sjer og sínum. Og í engu amli Evrópu —; utan máske Balkan- -lk'a —■ eiga bændur við að búa önn- *u eins hibýli og margir þeirr'a hafa hjer. Þessu er liægt að breyta. Það er 'agl að bj’ggja upp sveitirnar á ekki |,’,,|guin áruin. Hægt et' löggjafarvald- II skerst í leikinn, útvegar bændum ■,standard-mót“ fyrir steinsteypuliús, 'l,u imkkurnvegin geta fullnægt með- ■' Ijölskyldu — eðá lieimili íslensku. Allur kostnaður við steinsteypumót Heifur niður i tugabrot af því sem • ðui var. Landið kaupir eitt húsamót '1'' hvern landsfjórðnng til að byrja nuð það getur eins vel keypt það <lns °8 jarðbora eða hvað annað — "8 hyggjendurnir sjá um flutnings- kostnaðinn stað úr stað. Og svo hjálp- 'axandi sanllijálpar meðvitund ungra inanna byggjendunum um '■nnúkraft inn. „YELLOWSTON E P A R K“. Partur. <if Yellomstonc Park, sjeður ofan af fjalli. Á nujndinni sjest linernig árnar knislasl un} garöihli. þar „skyldi vera opinber gárður, þjóðinni til gagns og gamans“. Yellowstone Park er i nórð- vestanverðu Vyoming-fylki, en nær upp að fylkjunum Montana og Idaho. Liggja fjallgarðar að honiun á ýinsa vegu. En að þetta flæmi sje eigi litið, þó kallað sje garður, má marka af því, að Yellowstone Park tekur yfir svæði, sem er álíka stórt og Vatnajökull, en hann er sem kunnugt er langsamlega stærst- ur allra jökla norðurálfunnar og þekur um tíunda hluta alls ís- lands. Um 5000 ferkílómetrar af garðinum er skóglendi. Yellowstone Park liggur á há- lendi. Dalirnir i garðinum eru frá 1800 til 2500 metrar á hæð. Landið er eldfjallamyndun, eins og mestir hlutar íslands og heitt er þar í jörðu víðast hvar, ]>ví eim leggur upj) úr mörgum hraungjánum. Auk þess er krökt Jiarna :d hverum og leirhverum. Helstu hverastæðin eru Mam- moth Hot Springs; eru ])ar um 70 hverir, sem myndað hafa iniklar hrúðurskálar; af einstök- um hverum má nefna Exeelsior G.eysir, sem gýs (50—90 metra, Prismatic Springs, sem senda frá sjer reyk jarslróka með ýms- um litum og Old Eaithful (Gamli Tryggur) sem gýs um 50 metra 05. hverja mínútu, svo nákvænllega, að líkast má heita, að það væri klukka, sem stjórn- aði gerðum hans. Ýinsar ár renna um garðinn, frá norðri til suðurs og í 2360 metra hæð yfir sjó er Yellow- stone-vatnið, sem er 350 ferkiló- metra stórt, og þykir umhverfi J)ess mjög l'agurt. „Ohl Faiíhful“, sem gýs um i)0 melra i loft upp 65. hverja minútu. I ýmsum löndum hafa menn á siðari árum orðið til Jiess að stofna svokallaða þjóðgarða. Þjóðgarðar eru i raun og veru ekki annað en friðaður blettur í landinu, þar sem alt fær að vera óbreytt og óáreitt af manna völd- um, og halda því útliti, sem J)að hafði þegar það var friðað, nema ])vi aðeins að náttúran sjálf vilji breyta þvi. Er þjóðgarðahug- myndin upphaflega sprottin i þeim tilgangi, að eignast ein- hvern friðhelgan blett, sem sýnt geti ókomnum kynslóðum hvern- ig landið Ieil út áður en menn- irnir komu til sögunnar og breyttu móum og mýrum i akra, muldu niður fjöllin og gerðu þau að byggingarefni, eyddu hinuin upphaflega jurtagróðri og fældu burt dýrin viltu, sem áttu þarna heima áður. Fyrsta skifti var þjóðgarður stofnaður árið 1872, þegar Bandaríkjamenn stofnuðu Yel- towstone Park. Með lögum frá 1. mars 1872 vár ákveðið, að Einn af hinum fögru fossum í gartiinum.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.