Fálkinn


Fálkinn - 30.03.1929, Page 4

Fálkinn - 30.03.1929, Page 4
4 F Á L K I N N I í barrskógunum í garðinum eru enn ýms vilt dýr, svo sem púma, heiða-úlfar, wapiti, dá- dýr, otur og bjór, og hísonnaut- ið hefir verið friðað í garðinum, svo að því hefir stórfjölgað og munu nú vera til um 500 dýr af þessari tegund. í garðinum er leyft að veiða púmu og fjalla- úlf, vegna þess að þessi dýr eru skaðleg öðrum dýrum þar, en að öðru leyti eru öll dýr l'riðuð. Veiða má á stöng í vötnum og ám, en ekki i net. Allir sem komið hafa í Yel- lowstone Park, telja hann hið mesta undraland. Varðmenn eru þarna á hverju strái til þess að sjá um, að umferðarreglum sje hlýtt, en brotum gegn þeim er refsað þunglega. Ferðamanna- straumurinn að garðinum er á tímanum I. júní til 1. október og þann tíma ársins kemur fólk þangað hrönnum sainan. Vís- indaleiðangrar leggja árlega leið sína til Yellowstone Park, þvi þar er betra tækifæri til fjöl- breyttra náttúrufræðisiðkana en á nokkrum stað öðrum í Banda- ríkjunum. Yellowstone Park er ekki eini ji jóðgarðurinn sem Bandarikja- inenn eiga. Þeir eru nú orðnir tólf samtals. En Yellowstone er jieirra stærstur og sá sem fræg- astur hefir orðið um heim allan. Yellowstone Park þýðir gal- steinaqarður. Og nafnið hefir hann ícngið af gula hverahrúðr- inu, sem safnast hefir kringum goshverina. Bendir það á, að af öllu merkilegu, sem fyrir augað bar á þessum slóðum hafi hver- arnir þótt merkilegastir. fsland er að mestu þjóðgarð- ur, samkvæmt þeirri skilgrein- ing sem gerð er á hugtakinu lijer að framan. Og í heitum margra hveranna í Yellowstone Park kemur fram íslenska orð- ið: geijsir. tícijsir og saqa eru víst einu islensku orðin, sem tekin hafa vcrið upp óhrengluð í tungur heimsþjóðanna. Þó íslendingar komi í Yellow- stone Park munu þeir alls ekki láta hrífast af einkennilegustu fyrirbænum þar, í jafn ríkum mæli og aðrar þjóðir. Því það sem þarna þykir merkilegast er islenskt og alþjóð kunnugt löngu áður en nokkur hvitur maður vissi af YeUowstone Park. Sjóðheitl afrenslið frú „Excelsior Geusir“. Leikara póstkort Amatörverslunin Kirkjustræti 10. Piano fyrsta flokks fyrirliggjandi. Seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flutnings- kostnaði. Obenhaupt. m £ m m m m m m m itti * m m m m * Ókunni lierinaðurinn i Frakklandi er grafinn undir Sigurboganum i I’ar- is. Yfir gröfinni var kveikt gasljós og átti ])að að loga uin aldur og æfi. En nýlega sloknaði ljósið. Vegua frosta i jörðu liafði gasleiðslan hilað og dáið á ljósinu. Þykir hjátrúarfullum Frökk- um Jietta fyrirlioði einlivers iils. Nohelvcrðlaunin eru nú 150,938 kr. og hafa þannig liækkað um frekar tuttugu og fimm þúsundir. Samtals er Nobelsjóðurinn 31,030,812 krónur — og er altaf að aukast, þar eð nokk- ur hluti vaxtanna er lagður við sjóðinn. Biskupinn af Biackburn, dr P. M. Herbert, sem á liverju sumri er vaii- ur að lialda guðsþjónustu á baðstöð- unuin á austurströnd Bretlands, fór um daginn á skemtisamkomu, þar sem m. a. ljettklæddar konur sýndu dans. Síðan drakk hann te með einum af leikurunum og fór siðan bak við tjöldin og talaði við ungu stúlkurn- ar. Þetta tiltæki hans liefir vakið mikla athygli og umtal á Bretlandi. Bretuin fanst þetta frekar óhiskuplega gert. Árið sern leið voru gefnar út 14.399 bækur i Englandi. Af þcim voru 3500 skáldsögur, þar af 1500 nýjar. En af þessum skáldsögum voru 82 eftir sama liöfundinn, Edgar Wallace, sem ýmsir kannast við lijer á landi, af neðanmálssögum sem íslensk blöð hafa flutt eftir liann. Eigi vitum vjer live margar af þessuin sögum eru nýjar, en iivað sem því liður þá er það vel af sjer vikið af einuni manni, að láta gefa út 82 sögur cftir sig sama árið! Nú á að fara að smiða fyrstu fljót- andi ej’juna i Atlantsliafið, handa flugvjelum til að lenda við. Ifenni verður lagt við stjóra miðja vegu milli New York og Bermudaeyja. Bygg- ingameistarinn lieitir Henry Gielow, og segir hann að auðvelt sje áð ganga svo frá eyjunni, að hún standist öll veður. Hún verður skeifumynduð i lögun og „höfnin“ innan í skeifunni. Þar vcrður reist stórt gistiliús, við- gcrðasmiðjur, loftskeytastöð og ýmis- legt fleira, sem að gagni má koma. Einnig verður þar öflugur viti. Leggið undir gólfdúka yðar. — Einangra mjög vel. Sjer- staklega þægilegar þar sem dúkar eru lagðir á steingólf. Fyrirliggjandi hjá J. Þorláksson & Norðmann, Bankastr.il. Símar: 103 & 1903. Líkast smjöri! nmn NJ0RLIKI Náiægt mánuði siðan en Aiþiugis- hátíðin fer fram verður 900 ára minn- ing um dauða Ólafs konungs helga haidin í Niðarósi. Verður það stór- fengleg hátíð og liefir undirbúningur undir Iiana staðið síðastliðin þrjú ár. Norðmenn í Aineríku ætla að sækja þessa hátíð hópum sarnaii. Er talið víst að 15—20 þúsund manns komi að vestan til Niðaróss á liátiðina. Edison hjelt nýlega upp á 83. af- mælisdaginn sinn í Florida og voru gestir hans Henry Ford og Hoover forseti. Ford gaf honum i afmælisgjöf loforð um 20 miljón króiia gjöf. Á að verja fjenu til þess að koma upp safni, er sýni livaða þýðingu up]>- finningar Edisons liafa liaft fyrir heiminn. Edison álítur að framtiðin inuni hera i skauti sínu margfalt stærri uppgötvanir en þær sem þeg- ar hafa verið gerðar. „Við liöfum ekki einu sinni hugmynd um það ennþá hvað ljós, rafmagn eða hljóð er“, seg- ir liann. 72 ára gamall Þjóðverji, sem bú- settur er i Ameríku, tók sjer um dag- inn ferð á iiendur til ættjarðarinnar — tii þess að ná sjer i konu. Það fór svo, að hann giftist mágkonu sinni 53 ára gamalli.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.