Fálkinn


Fálkinn - 30.03.1929, Síða 10

Fálkinn - 30.03.1929, Síða 10
10 F Á L K I N N í . ' -------------'• •'•'• • ■*• - V Mll.liWÍWl Þráll lyrir vetrarharðindin í Evrópu hefir fcrðamannastranmur- inn !>ó haldist óliindraðnr suður I lönd í vctur, ekki sist til Mið- jarðarhqfslandanna, />ar scm nii cr komið sumar oq sól. / vor verður tekin lil notkunar nij fcrðamannaleið frá Calais til Nissa. Hefir leiðin vcrið tögð um fegurslu staði sem völ var á. með sjer- stöku tilliti lil skemtifcrða. Járnbráut ]>css er kölluð „bláa lestin“. Sijnir myndin járnbraulina />ar sem hún er löqð utan i liamri. Um páskaleytið faru marqir Gyðinqar píta- qrimsqönqu til lands ins helqa til Jícss að ]wo hcndur sínar oq fætur í ánni Jórdan A myndinni hjer að ofan sjest skírnarat- höfn úti i fljótinn Ilverqi i heimi er haldið jafn veqleqa upp á páskana eim oq á Spáni. Þeg- ar hinar viðhafnar- miklu skrúðqönqui fara fram er jafnar, borið lamb i broddi fylkinqar. Hjer á myndinni sjást mcnn vcra að flytja á vctt- vanq lamb sem nota á i einni skrúðqönq- unni. Þessi einkcnnileqa bygging cr vitanlcga frá New York. En það scm mérkileqra er: þessi nýji skýjakljúfur er sjúkrahús. llinq- að til hafa mcnn byqt þau þar, sem ekki þurfti að spara jarð- næðið, en þctta er bygt cins oq verslunarhús við aðnlgötnr borgarinnar. I jarðqönqunum mjju undir Hudsonsfljótið, kviknaði nýleqa i járnbrautarlest. Farþeqarnir lijeldu að jarðqönqin sjálf væri að brenna og flýðu í skyndi. Svo var björgunarliðinu fyrir að þakka. að enqinn beið bana. En um 150 manns særðust.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.