Fálkinn


Fálkinn - 29.06.1929, Blaðsíða 11

Fálkinn - 29.06.1929, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 KVIKMYN DABROGÐ J)afi út, en i raun og veru er Jietta alt miklu mcinlausara en það sýnist. Við bryggjuna liefir verið bygður fram- stafn af skipi — úr pappa! Öldurn- ar sem ríða yfir skipið eru gerðar með brunadælunum. En ruggið á skip- inu gerist með þvi móti, að Jictta skip er á völtum. A myndinni sjest leik- stjórinn á ]>urru landi með kallara fyrir munninuin, til að gefa fólkinu fyrirskipanir um hvernig ]>að eigi að liaga sjer. Þegar álfar eða smáverur eiga að koma fram i kvikmynd vcrður ljós- inyndarinn að láta sjer nægja full- Meinlaus sjoorusta. ofviðri. f kvikmyndunum er betri aðstaða U1 að sýna fjölbreytt umhverfi en á leikhúsunuin. Iívikmyndirnar má taka titi og inni, fara stað úr stað og finna iiý og ný leiksvið, en leikhúsið liefir ekki annað að bjóða en l>að, sem leiktjaldamálarinn býr til. Kvikmynd- irnar geta þvi sýnt langtum umfangs- meiri og stórkostlegri atburði en leik- húsin og umfram alt fleiri atburði. ^g l>au geta sýnt þá eðlilegar, þvi kvikmyndin notar umhverfið sjálft en leikliúsin eftirliking af umhverfinu, sem leikurinn gerist í. A kvikmyndum sjást brunandi járn- brautarlestir og bifreiðar, flugvjelar beytast áfram uppi í skýjunum og riðandi mciin þeysa um grundirnar, hleypa á liarða spretti fram af hengi- flugum og sundríða stórfljótin. Það sem kvikmyndinni ríður á, er að geta sýnt sem stórfenglegasta viðburði. En þó eru takmörk fyrir þvi, hvað menn geta gert í raun og veru. Og þó sjer maður á kvikmynd stundum fiert ýmislegt það, sem maður liefði ekki trúað að nokkur maður gæti. En þar er áhorfandinn beittur brögðum °fi nú ætla jeg að segja ykkur frá Bokkrum þeirra. Þó kvikmyndafjelögin sjeu rík, þá ■®fu samt takmörk fyrir þvi, hve miklu ^je þau geta varið til myndatökunn- ar- Áliorfandinn sjer til dæmis sjó- ■erustu á mynd; skipin skjóta hvert á annað. Hvern skyldi gruna, að skipin sem sjást á myndunum eru ekki ann- að en barnaleikföng í trogi með vatni? Skipin eru látin hreyfast fram 'og aftur með segulstáli, öldurótið er gert með þvi að lirista trogið, skot- reykurinn sem sjest kemur frá mönn- um sem standa við trogið með slöngu i munninum og blása tóbaksreyk gegn um hana út i skipin. Það er Ijós- myndarans verk að taka myndina þannig að hún sýnist svo eðiileg að engan gruni neitt. Myndin lijer að ofan á að sýna konu, sem er á ferð í stormi og slag- veðri og kemst varla úr stað. Það er sjaldan eins hvast í verunni eins og sýnist vera á þessari mynd, og liklega væri ekki gott fyrir kvikmyndarann að athafna sig úti i sliku veðri. En stormurinn er „búinn til“ á þann hátt, að flugvjelaskrúfa er sett á stað rjett lijá konunni og myndast rokið við það. í flestum kvikmyndasmiðjum má sjá gamlar og vængjalausar flug- vjelar, sem notaðar eru i þessum til- gangi. Kvikmyndafjelögin nota til þessa flugvjelar sem eru útslitnar og fást fyrir lítið verð. Tvo skip hafa rekist á í þoku, skelf- ing gripur farþegana og þeir ryðjast æðisgengnir áfram til þess að verða fyrstir í björgunarbátana, en hinir sem ekki ná í þá, þrífa björgunarbelti og kasta sjer i sjóinn. — Svona lítur Draumamynd. orðið fólk, en myndin er telíin þann- ig, að hún endurvarpast úr spegli i myndtökuálialdið og minkar við það. Stærðina á álfunum má hafa eins og maður vill, aðeins með því að flytja speglana til. Á myndinni sjerðu þesskonar kvik- myndatöku. Til þess að sýna hve litil álfamærin er liefir afar stór flaska verið sett við liliðina á henni. Mynd- in, sem áhaldið tekur, er ekki af stúlkunni sjálfri lieldur af spegilmynd hcnnar, sein sjest í baksýn. Þetta eru nokkur dæmi þess, hvcrn- ig kvikmyndararnir fara að töfra fram hina ótrúlegustu hluti. Ef maður veit ekki að þeir kunna ýmsa galdra verð- ur maður oft undrandi er maður sjer kvikmyndir. Og þetta er svo vel gert, að maður getur ómögulega sjeð að brögð eru i tafli. En nú vitið þið dá- lítið um þessi brögð, og það getur vel verið að jeg segi ykkur frá fleirum seinna. Tóta frtenka. „Sc!andia“ er best. Ef þjer ekki þekkið hana þá spyrjið nágranna yðar, hann þekkir hana óefað. 7 sfærðir ávalt fyrirliggjandi emaileraðar og óemaileraðar. Johs. Hansens Enke. H. Biering. Laugaveg 7. Sími 1550. Silfurplett Matskeiðar . ,. . 1,90 Gaflar........1,90 Des. skeiðar . . 1,80 „ gafflar. . . 1,80 Teskeiðar 0,50 og 0,65 Verð á ofantöldu er á Lilju- gerðinni. — »Loise«-gerðin er nokkru dýrari, enda íburðar- meira plett. Sigurður Kjartansson. Laugaveg 20 B. Sími 830. í dósum margskonar, SÚPTR í dósum. OFANÁLAG, ótal tegundir. | KEX § sætt og ósætt. f SÚKKULAÐI til suðu og átu. I SÆLGÆTI fjölbreytt. IHvergi betra. | Hvergi ódýrara. I Kaupið í dag til helgarinnar. | wititzm || Vesturbær, Miðbær, Austurbær. |

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.