Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1929, Blaðsíða 12

Fálkinn - 06.07.1929, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N 5krítlur. — Við liöfum vcrið svo heppnir að laka fastan skottulœknir, sem kallaði sig lœkni. — llvað hafði liann gerl ilt af sjer? — Ilann lœknaði veikl fólk. — Hversvegna kemurðu svona seint, Lúðvík? — Af því að við eigum von á litlum hróður heima. — Hvernig veistu það? — Af ]mi að í fgrra var mamma veik og þá kom litil sijstir, en nú er pabbi veikur. bannað sje að veiða í ánni. — Gwtuð þjer ekki verið dálítið kurteisari, þegar þjer biöjið mig um upplýsingar? — Gerið svo vel að láta mig hafa eina tylfl af oslrum. — Stórum eða smáum? — I‘að veit jeg ekki. En maðurinn minn notar nr. 42 af flibbum. Adamson hleypir ölla í uppnám. — Xei, sjáðu. lilaðið slcrifar um mig. í fyrra fóru 3,274,072 farþegar með streetisvögnunum, stendur þarna. Jeg var einn þeirral — 1‘essar brjefdúfur eru hreinasta gultnáma fyrir mig. Jeg verð áreiðan- lega ríkur á þeim. Á hverjum morgni sel jeg þier og á hverju kvöldi koma þier aftur heim! __L.........._ - ]irisvar á dag? — LœKknirinn: Nei, liann er ekki svo veikur. En billinn minn er svo tasinn, að jeg þarf að eignast nýjan. -— Iljálpið þjer mjer. Jeg hefi ekki bragðað mat i þrjái daga. — A'ií skal jeg ráða yöur hcilt. Gangið þjer hálftíma fyrir lwerja máltið. * * * VEIÐITÆKI FYIiIR NASHYRNINGA. 1‘egar dýrið kemur til að jeta fóðr- ið, smellnr kilpurinn yfir hornið á nefinu og dýrið er veitl. ,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.