Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1929, Blaðsíða 3

Fálkinn - 06.07.1929, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Pramkvœmdastj.: Svavar Hjaltested. ASalskrifstofa: Austurstr. 6, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Osló: Anton Schjöthsgate 14. BlaCiO kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 6.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar Askriftir greiðist fvrirfram. A.uglýsingaverB: 20 aura millimeter. Prentsmiðjan Gutenberg SRraééaraþanRar. „Lýgin cr tvieggjuÖ“. Arabislct máltæki. Allir liykjast liata lýgina, en liún lifir samt ■—- sennilega vegna jiess, að inenn ljúga til um þetta hatur. Lýgin er iniklu útbreiddari sjúkdómur í mannlífinu, en fólk vill vera láta. Og af þeirri tegund hennar, sem meinlaus- nst þykir, munu fáir vera ósmitaðir. Það er ein tegund lýgi, sem mörg- nm þykir vera meinlaus og meira að segja bráðnauðsynleg, að jiví er sum- ir vilja fullyrða. Mætti kalla liana við- skiftalýgi, l>ví hún gengur í almenn- um viðskiftum manna á milli, eins og Iiver annar gjaldeyrir. Menn láta liana af liendi og taka við henni eins og liverri annari mynt, en stýfa liana eft- lr eigin geðjiótta, eftir j>ví liver liefir látið hana úti. Þegar fóllt er að tala um hagnað sinn, verslunarumsetningu, árstekjur eða jjví um líkt l)á lýgur ]>að æði oft, hangað til hagur j>ess er orðinn með svo miklum blóma að j>ví l>ykir óþarfi að ljúga, nema því að cins, að lýgin sje orðin að óviðráðanlegri ástríðu. En lýgin er tvíeggjuð, segja Arabar. Hún er hættulegt lagvopn, sem mörg- 11 rn iiættir við að skera sig á. Lýgi sem kemst upp er verri en hættulegt eitur. hygarinn er maður sem liefir falska vixla i umferð. Mann fara að tor- h'J'ggja lir.nn, og þeim skilst, að úr hvi að hann þurfti að gripa til lyg- innar til að fegra hag sinn, muni ekki ah vera með feldu. hað eru margir sem segja: jeg get ekki komist hjá að ljúga út úr neyð, °g það gerir ekkert til, gerir engum mein. En fæst af lygunum i umferð C1' til orðið út úr neyð. Þær cru alloft- ast sprottiiar af löngun mannsins til f® grobba og gorta. Maöurinn sem lief- lv 10 þúsund krónur í árstekjur segist haf 15 þúsund, i þeirri von að iáta inann halda að hann sje einhver stór- ax. Og sú sem hann talar við vill ekki vera minni og tvöfaldar tekju- uPphæð sina í einu vetfangi. Og svona gengm- koli af kolli, menn bjóða liver 1 kapp við annan — og alt saman lýgi. ueiðingin verður sú, að almenningur 'erður i vafa livað rjett sje. Menn vita ekki hverju trúa skal. Hefir maðurinn ástæðu til að vera ánægður með lifiö eöa ekki? k)g þó er aðalatriðið þetta eina: að Vera ánægður með sjálfum sjer! Við reynuni aldrei lil að sannfæra aðra Um’ aÖ við sjeum það! BANAMAÐUR BOBRIKOFS Eugen Schaumann. Finnlendingar eru taldir sú þjóð, sem að mörgu leyti standi einna nœst hinum eigin- legu norrænu þjóðum. Er það alda gömul sambúð við Svía, sem þessu veldur, fremur en finska þjóðernið sjálft, því í orðsins eiginlegasta skilningi er flest ólíkt með Norðurlandaþjóð- um og Finnlendingum, og þá ekki sist tungan. Finsk tunga er gjörólík norðurlandamálunum og Uppruni Finnlendinga alt annar en norðurlandaþjóðanna. Samt hjeldu Finnlendingar sig mjög að Norðurlöndum meðan þeir voru undir oki Rússa, og var því likast sem að þeir væntu helst hjálpar þaðan. En síðan Finnland varð sjálfstætt ríki fyr- ir 11 árum, hefir mjög kólnað vináttan milli Finnlendinga og cinkum Svía. Draga Finnlanding- ar eklti dul á, að þeir vil ji g.jarn- an losna við sænsk áhrif úr iandinu og hefja hreinfinska menningu til vegs og á ný. Mál- in eru tvö í landinu, finskan, sem öll alþýða talar og sænska, sem mikið hefir verið töluð af borgarbúum og mentamönnum. Og sænslc áhrif hafa verið rík í borgunum fram til þessa. Undir oki rússnesku keisara- stjórnarinnar voru Finnlending- ar hrjáðir og kúgaðir. Og eins og oft vill verða um þróttmiklar þjóðir, sem þjást undir oki er- lends valds, hafa Finnlendingar í baráttu sinni drukkið í sig frelsis- og sjálfstæðisþrá, sem nú stjórnar athöfnum þeirra, og knýr þá til stórdáða. Bokrikof. Hjer fer á eftir dálítið sögu- brot, er sýnir við hvaða kjör Finnlendingar áttu að búa á síð- ustu árum rússnesku kúgunar- innar og hvernig baráttunni var hagað gegn ofríki hins volduga rússneska ríkis. Nikolai Ivanovitsj Bobrikof varð landstjóri árið 1898. Hann hafði fengið rússneskt liðsfor- ingja uppeldi og vegna atorku- semi, óbilgirni og harðneskju náð æðstu metorðum herforingja. Taldi rússneska stjórnin hann því hentugan mann til þess að ganga milli bols og höfuðs á allri finskri þjóðernishreyfingu í stór- hertogadæminu Finnlandi. Hann varð hæstráðandi yfir Finnlandi og Ijet einskis ófreistað til að láta þjóðina finna að nú væri komin röggsöm stjórn í landið. I ræðu þeirri, er hann hjelt, þegar hann tók við embættinu, mælti hann þessi orð: — Rússneslta rikið er ein ó- endanleg heild, órjúfandi eign keisarans, og finska þjóðin verð- ur að sannfærast um, að henni er hest að reyna ekki að rjúfa þá heild. Þetta var stefnuskrá Bohrikofs og henni fylgdi hann trúlega. Rússnesk tunga var lögskipuð tunga í Finnlandi og varð að nota hana á öll opinber brjef. Alt varð að vera rússneskt, götu- nafnaspjöldin og einkennisbún- ingar ökumanna, hvað þá annað. Landsrjettindi Finnlendinga voru að vettugi virt. Undanfarið hafði landsþingið komið saman þriðja hvert ár, en nú skipaði Bobrikof svo fyrir, að það skyldi koma saman fjórða hvert ár. Sam- komufrelsi og fjelagafrelsi var afnumið, finski herinn uppleyst- ur og sendur heim. Rússneskir embættismenn voru voru settir í finsk embætti og innan fimm ára var Bobrikoff orðinn einvald- ur í landinu. Hann setti fólk í fangelsi án dóms og laga og flutti aðra úr landi, til Síberíu. Finsku lögreglunni var vikið frá, en rússneskir hennenn skipaðir i hennar stað. Um miðjan júní 1904, fimtu- daginn 16., þraut loks þolinmæði Finnlendinga. Þann dag bar það við, að ungur maður Eugen Schaumann stóð og heið úti fyr- ir dyrum þinghússins og þóttist þurfa að hafa tal af manni, sem hann ætti að hitta þarna, sam- kvæmt umtali. Schaumann beið lengi. Loks kom Bobrikoff land- stjóri út og skaut Schaumann hann þegar til hana. Bobrikof sem þá var 65 ára að aldri, valt steindauður niður þrepin. Schau- mann beið ekki eftir rússnesku varðmönnunum, sem komu hlaupandi að, þegar þeir heyrðu skotið, heldur miðaði byssunni á brjóst sjer og var dáinn áður cn nokkur gat varnað honum þess að skjóta sig. Þessi atburð- ur varð þess valdandi að rúss- neska stjórnin slakaði talsvert á klónni við Finnlendinga og eftir það var aldrei heitt eins mikilli lcúgun við þá, eins og áður. IHnýhústorgiS í llelsingfors á timum Rússastjórnarinnar. Þar sjest lifvörS- ur Bobrikofs, rússneskt riddaratið. Myndin er tekin, mcffan verið var að flgtja lik Bobrikoffs burt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.