Fálkinn


Fálkinn - 31.08.1929, Blaðsíða 2

Fálkinn - 31.08.1929, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN OAMLA B(ó Stúlkan frá Elsass. Sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk: William Ðorja 09 Jella Gondel. Verður sýnd bráðlega. MALTÖL Bajerskt ÖL PILSNER Best. ódýrast. INNLENT öigerðin Egill Skallagrímsson. 4» iiiiiirniiiiiiiiiiumiiiiiitn iniiiimnimiiiiiiiiiiimirr ariniiMiiiinniiimininiininigi iiiiimmiimiiiiiiiiimiiiiiiiiU Ofnar, eldavjelar, þvottapottar, miðstöðvar- katlar og alt til miðstöðva; dælur, vatnshrútar, pípur allskonar og hanar; þakjárn, þakpappi, naglar allskonar; vatnssalerni og þvottaskálar; linoleumdúkur; látúnsbryddingar á borð og stiga. Reikningsvjelin „Daltonritvjelin „Royal“ (skrifstofuvjel og ferðavjel), gersemi á hverri skrifstofu og hverju heimili. Hafnarstr. 19, Reykjavík. Sími 184. Símn. Járn. Helgi Magnússon & Co. ti.tfiTTiniiiiiiiiirii'riimiiiiiiiinnf.iniiiiiiiiiiTTTiTTrmii'ininni^w taiiiiimmmmmmmiiiiimiiUmiimmmmmiiiimmmii HÍWnTTHKHTITWfnTTCTÍ ^mummaammuai ’Trl!iim[,.„.rlliiiiiniTlr.Tnim,.iiiiriR!iiiiii!iiiJ!i!iiiiii!iii!iiimMmiinMniiiiimmirninniiihii ..'fniii-ii.wnin.mniiu.tiii.iniimiuunimmiuiiuutiriiiJiuumuiiHUUimiuiiiiimuniiiminiiiiw .|Hllllinillllil|iilliMl..lll!l,in.!lill,lll!.„illlillliiM.,llili!!l,.l,lll.lll.ll!.,li.,i.iiiil.,il,li,il.l,!,.",.,l':iP^l Fallegt úrval af sokkum fyrir konur og karla ætíð fyrirliggjandi. Lárus G. Lúðvígsson, Skóuevslun. "jÍiT!7iiM.7.,iiiii,iit!!iWfflii'f,,iflmN,,.iiiil.n,.i,,fflfl!.,.T.i,Tr.!,«iiiiiiiiiiiiiii!i!iiffl!iiii!ii!iiniiBiiTiiiiiiiiiiiliiii!iniiinifiiiHininiinnffiniiiiiriiii!iiiiii'M7!iiiniiinmif,ri!m/!Ln!WinHmwfl!i.iiitTimfiiiii.innriiiiiitJutiii,iiiiiT.im,iii jjj miiiiiinmnimi iiiuiiimuiiiiiaiiiiiiimiiimiiuiumuiiniuiiiiiiniiiiiiuimMiMiuiiiuiiiuiiiiimiiniitiiiiiMiatiiiitniiMMMiMiiiiiflnifiTifMi'Jimiítiiitmiiiniiiiiiiiuiiíi'iiiiii □ NÝJA BÍÓ Saxofon-Susi. Bráðskemtileg þýsk gamanmynd í 8 þáttum eftir frægum samnefndum leik eftir Hans H. Zerlett. í aðalhlutv.: Anni Ondra. Saxofon-Susi hefir farið eins og eldur í sinu um alla Ev- rópu og hvarvetna vakið mestu athygli. Synd um helgina. fgr n> Vefnaðarvöru og fataverslanir. Austurstræti 14 (beint á móti Landsbankanum). Reykjavík og á Isafirði. Allskonar fatnaður fyrir konur, karla, unglinga og börn. Fjölbreytt úrval af álnavöru, bæði f fatnað og til heimilisþarfa. Allir sem eitthvað þurfa sem að fatnaði lýtur eða aðra vefnað- arvöru, ættu að líta inn í þessar verslanir eða senda pantanir, sem eru fljótt og samviskusamlega af- greiddar gegn póstkröfu um alt land. S. JÓHANNESDÓTTIR Reykjavikursími 1887. Ísafj.sími 42. a. Stúlkan frá Elsass Myndin gerist í striöinu, i litlu þorpi i Elsass. Þar cr þannig ástatt aö amerísk lierdeild hefir sest um það. Tveir ungir Ameríkumenn eru sendir til þess að njósna um af- stöðu óvinanna. Það eru þeir Jim, aðalsöguhetjan og Shorty fjelagi hans. Þeir komast inn i þorpið, en eru teknir þar fast- ir. Þeim er komið fyrir sem verkamönnum hjá þeim Mariette og Maríu. Jim verður heimilis- maður Mariette, sem tók harla kuldalega 4 móti þessum manni, sem hún hjelt að væri liðþjálfi, þvi að hún var mjög fransk- sinnuð. — En ekki hafði liann dvalið lengi á heim- ili hennar þegar hún fór að fella hlýjan hug til hans. — Hinn nngi, fallegi liermaður er boðinn til greifafrúarinnar i höilinni, og við það tækifæri hepnast honum að finna jarðgöng, sem hann liafði verið sendur að Ieita að. — En Mariette er logandi afhrýðissöm og til þess að gera greifafrúnni bölvun sendir liún þýska hershöfðingjanum skyrtu Jims, cn á hana hafði hann gert teikningu um jarðgöngin. En hiin iðrast þess brátt, þvi að nú er Jim tekinn liöndum. — Hcnni tekst að gefa merkin, scm Jim hafði ekki fengið frið til. Ifún er gripin og dæmd til dauða á augabragði ásamt Ameríkumönn- unum báðum. — En rjett i sama bili og á að fullnægja dómnum ryðj- ast Ameríkumennirnir frara, sem fundið höfðu leið gegn um jarðgöng- in, og ungu clskhugarnir eru úr allri liættu. — Saxofon-Susi. Susi Hille og Anni von Aspcn heita vinkonur tvær. Susi er dóttir kynd- arans við leikhúsið, en Anni er af barónsættum. Þær fara báðar til Lon- don, Anni á að setjast þar í skóla, sem er fyrir aðalsbornar stúlkur, en Susi ætlar á dansskóla. Á leiðinni yfir Norðursjóinn kynnist Anni Her- bert Southcliffe lávarði. — En áður hafa þær vinkonurnar skift um búu- ing og hlutvork, þannig að Susi ætl- ar í aðalsskólann en Anni i dans- skólann. Meðan Susi er á aðalsskólanum kynnist liún stúdent, sera Ies heim- speki. Hún elskar lærdóm og listir og þau verða ágætir vinir. Anni fer i dansskólann og kann þar vel við sig, en lávarðinum getur hún ekki gleymt. Hún heldur að hann, sje búinn að gleyma sjer, en það er öðru nær. Með lagni tekst lávarðinuin að ná fundi hennar og taka liana mcð sjer til klúbbsins. En þegar liún kemur þangað frjettir hún að lávarðurinn liafi leitað sig upp að eins vegna veðmáls. Hún verður mjög rcið og fer til skólans, cn er rekin þaðan burt. Hún fer burt, en þá hittir hún jazzkonginn, sem er í þann veginn að fara til Berlin, ættborgar hcnnar, með dansmeyjaflokk, og „Susi“ kemst í flokkinn. En um saina leyti flýr hin rjctta Susi aðalsskólann ásamt stúdentinum sinum og lieim til sin. Herbcrt lá- varður frjettir um ferðir „Susi“ og verður á undan henni til Berlínar. Hann spyr uppi foreldra Susi og biður liennar og karl og kerling vcrða liiininlifandi. Og þegar sýningin fer fram þekkir lávarðurinn „Susi“ sina, en gamla konan sjer að hún er ekki i hópnum og fer að hágráta. En bar- óninn verður hcldur en ekki hvumsa þegar hann sjer dóttur sina i dans- meyjaflokknum. — — En öllu lýkur vel. Hin „ekta“ Susi l'ær stúdentinn sinn og liin „ó- ekta Susi“ fær lávarðinn. — Og þá er myndinni lokið. Ameriski auðkýfingurinn Whitney á veðhlaupahest, sem nýlega vann sigur i frægu lilaupi í Englandi. Varð liann svo glaður yfir sigri þessum að liann fann upp á þvi, að halda hest- inum veislu. Borðið var skeifuinynd- oð og þjónar allir í knapabúningi. Á ákveðinni stundu var liesturinn teymdur inn i borðsalinn og bornir á borð hafrar, framreiddir i stórri silf- urskál, en til dryklcja fekk klárinn eina flösku af kampavini. Ekki er Jiess getið livort liann drakk hana af stút. — Nýlcga datt maður og fóthrotnaði i horðsalnum á stærsta gistiliúsinu i Nissa. Hann höfðaði mál gegn gisti- húscigandanum og krafðist liárra skaðabóta. Og nú varð rjetturinn að taka ákvörðun um, livort borðsala- gólf i gistiliúsum mættu vera hál og gljáandi eða ekki. Rjetturinn koinst að þeirri niðurstöðu, að gólfin mætti vera hál, en það væri á cigandans á- byrgð, og þvi var gistihúseigandinn dæmdur til að greiða 35000 gullfranka skaðabætur fyrir fótbrotið. ----0---- Dýrasta gólf i heimi er það vafa- Iaust gólfið í veitingastofu ciuni > I-Iavana, scm nýlega var opnuð. Gólf þctta er nefnilega fiórað mcð ein- tómum ameríkönskum silfurdolluruin. Bandarikjasendiherrann kærði þetta tiltæki undir eins fyrir stjórninni og kvað Ameríkumönnum sýnd óvirðing með því, en veitingamaðurinn svar- aði því, að hann hefði einmitt gert gólfið svona úr .garði til þess að draga ameriska skemtiferðamenn að veil- ingahúsinu. Fóru svo leikar, að veit- ingamaðurinn tók dollarana aftur af gólfinu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.