Fálkinn


Fálkinn - 31.08.1929, Blaðsíða 11

Fálkinn - 31.08.1929, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesendurniv. HAGKVÆM RÁÐ sem geta orðið sjálfum þjer og öðrum til ánægju og þæginda- Það kemur sjcr œfinlega vel að vera in góð ráð til þess að losna við að hagsýnn í lífinu, og þú átt strax að halda sífelt á vatnsslöngunni. venja þig á það meðan þú ert barn, svo að þjer vegni betur þegar þú eldist. Sjúkraborfi. Þegar einhver er veikur heima hjá þjer, sjerðu inömmu þína oft sitja hjá lionum og mata hann. Sjúkling- wrinn getur ekki etið sjálfur, hann er stundum of máttvana til þess, að þeygja sig yfir stólinn, sem stendur við rúmið, og að hafa bakka lijá sjer í rúininu er mjög óþægilegt. Til þess að spara mömmu þinni betta ómak, sem venjulcga á sjer stað einmitt á þeim tíma, sem hún hefur mest að gera, getur þú búið til litið sjúkraborð eittlivað líkt ]iví, sem twyndin sýnir. Borðið er húið til úr gömlum stól, og er sagað svo mikið nf stólfótunum, að hann kemst með góðu móti inn undir rúmið. Við bak- ið er fest trjeplata með tveimur vinkl- wm, en liæð plötunnar vcrðurðu að wiáta við hæð rúmsins. Þetta er mjög l'ægilegt hæði fyrir þann, sem á að i'ugsa um liinn sjúka og sjúkling- iwn sjálfan, þvi að hann getur bæði borðað og lesið við hana. Búðu til svona hrauðkassa, eins og ]>ú sjerð lijer á myndinni, og þá munu sneiðarnar verða jafnþykkar upp frá þvi. Jeg skal gefa þjer ráð til þess að vita livort egg eru ný eða gömul. Leystu upp 150 grömm ag salti í einum líter af vatni. Þegar saltið er leyst upp og blandan hefir verið vel hrist, er eggið, sem þú vilt vita um hvort er nýtt eða gamalt, lagt með var- kárni niður i saltvatnið. Glænýtt egg sekkur til hotns (1), tveggja til fjögra daga egg er miðja vega upp undir yf- irborðinu (2), fjögra til sex daga egg nálgast mjög yfirborðið (3) og sje eggið meira en átta daga er helm- ingur þess upp úr vatninu. Skýringin er ofur einföld, því eldra sem eggið er, því meira vatnsefni hef- ir orfiifi afi lofti í því og því meira loft hefir komist inn í það. Eggið verður ])annig ljettara eftir því) sem það eldist. SKRÍTNASTI HLUTUR I HEIMI Á myndinni sjerðu stóran jurta- pott. Botnliolan á honum liefir verið stækkuð og á barminn á pottinum er hrotið sliarð, sem vatnsslangan ligg- ur i. Þetta áhald er sjálfvirkt. Pottinn má flytja einungis með því að toga í slönguna, og þess á milli getur ])ú gert það sem ])jer sýnist. Að sjálfsögðu verður að setja góðan dreifara á slönguna. ,,00m Jafnþykkar sncifiar. Þú kannast áreiðanlega við það, þegar borið er stórt fat á borðið með niðursneiddri sandköku, þá viltu þú gjarna krækja í eina af þykku sneið- unum, en sjertu kurteis, þá tekur þú auðvitað eina af þeim þunnu, og meðan þú ert að eta liana, horfir þú á þykku sneiðarnar, sem l)ú fekkst ckki, og ert alls ekki ánægður með þá sem þú hefir. Gófi vcnja. Hálsbindi verða oft til óreglu og 'afar og sjeu þau lögð niður i skúffu, li'nast þau innan um aðra hluti, sem erU í skúffunni, sjeu þau hengd á nagla eru þau altaf að detta niður og gera manni oft gramt í geði. — Snúðu króknum í herðatrjenu við og bengdu ]>au á það, geymdu þau siðan í klæðasltápnum og þá hefir þú losað þig við eitt af óþægindum hins da«lega lífs. Horeldrar margra ykkar ciga án efa smágarð fyrir framan liúsið sitt °g þið vitið hvað það er leiðinlegt að vökva hann. Um liásumarið þarf si- ^elt að vera að vökva og þið munuð verða mjög þakklát ef ykkur eru gef- w -------------------- Sænski kæliskápurinn „Temperator” — 3 stærðir — til sýnis og sölu í Verslun Jóns Þórðarsonar. iE < i i i i i i i i i i Vandlátar húsmæður nota eingöngu ► ► ► ► Van Houtens ► heimsins besta suöusúkkulaöi. Fæst í öllum verslunum. Bresk kona, sem vcrið hefir með manni sinum i landkönnunarferð i hjeruðunum umhverfis Amazonfljótið i Suður-Ameriku, getur þess i ferða- sögu sinni, að Indíánar hafi orðið alveg forviða er þeir sáu ritvjelina hennar. Það var lítil „Imperial ferðavjel, sem hún notaði og karlinn, sem hjer sjest á myndinni barði á lærið á sjer af undrun og sagði • Þetta er áreiðanlega skrítnasti hlutur í lieimi! Pósthússtr. 2. Reykjavik. Sfmar 512, 254 og 309 (framkv.stj.). Alíslenskt fyrirtæki. Allsbonar bruna- 09 sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiöanlegri viöskiftí. Leitie upplýsinga hjá nsesta umboBsmanni! ERTU FÆDDUR í OKTÓRER? Líftryggið yður í stærsta líftryggingarfjelagi á Norðurlöndum: Breskur læknir liefir undanfarið gert margar tilraunir til þess að finna út á hvaða tíma ársins gáfuðustu börnin fæðist. Hann rannsakaði 3G8 drengi á aldrinum frá 10 til 16 ára og lagði fyrir þá ýmsar þrautir. Hann komst þannig að þeirri niður- stöðu, að strákar sem fæðast í októ- ber eru skynsamastir, en þeir sem fæðast á vorin eru miður vel gefnir. Til huggunar þeim sem fæddir eru að vori til er rjett að geta þess að hann bætir þvi við, að það sjeu heið- arlcgar undantekningar meðal vor- l)arnanna. Það er víst mjög sjaldgæft, að þrjú systkin eigi afmælisdag sama mán- aðardag, nema því að eins að þau sjeu þriburar. En í bænum Blanchard- Ville i Bandaríkjunum eru hjón sem eiga þrjú börn og eiga öll sama af- mælisdaginn. James er átta ára,. Enos sjö og Howard eins árs. Og allir eru drengirnir fæddir 17. mai. StoUkhólmi. Við árslok 1927 líftryggingar í gildi fyrir yfir kr. 658,500,000. Af ársarði 1927 fá hinir líftrygðu endurgreitt kr. 3,634,048,00, en hluthafar aðeins kr. 30,000 og fá aldrei meira. Aðalumboðsm. fyrir ísland: A. V. Tulinius, Sími 254. Komið og lítið á nýtísku hanskana í Hanskabúðinni. Ilvafi er eggið gamall?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.