Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1929, Blaðsíða 1

Fálkinn - 23.11.1929, Blaðsíða 1
DÝRAVEIÐAR I ENGLANDI Dýraveiðar á hestbaki voru hclsta skemtun enskra aðalsmanna á miðöldum, en nú eru þær orðnar sjaldqæfari oq eru eiq- inleqa ekki tíðkaðar nema á stöku stað í Frakklandi oq Bretlandi. Hestarnir sem notaðir eru til þessara veiða eru úrvals- qripir oq svo hefir lwer veiðimaður með sjer lióp af hundum. Skotvopn eru enqin notuð, en veiðimaðurinn eltir dijrið, sem hann ællar að leqqja að velli þanqað til það er orðið svo uppqefið að það leqst. Eru liundarnir notaðir til þess að fara fqrir dqrið þeqar það tekur á sig krók, en riddarinn þræðir beinustu leið á eftir. Ræður að líkum, að þolna hesta þurfi í slílca raun, því eltinqarleilcurinn qetur orðið lanqvinnur. Oftast nær eru það refir, sem veiddir eru á þennan hátt í Enqlandi. — Hjer á mqndinni sjást veiðimenn vera að leqqja upp í svona veiðiför.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.