Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1929, Blaðsíða 2

Fálkinn - 23.11.1929, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N OAMLA BÍÓ ...... Grundvöllur hjónabandsins. Paramountmynd í 7 þáttum efnisrík og skemtileg. Aðalhlutverk leika: Esther Ralston og Gary Cooper. Mynd sem kemur. ~yrny Aist. tu. PROTOS ÐÓNVJELAR Ljeftið yður hreingerningar til muna, með því að nota PROTOS. Sýnd og hjá þeim Faest hjá raftækja- sötum. reynd heima er þess óska. 1 ALLIR KARLMENN . sem v'lia Sanaa vel klæddir til fótanna, ganga eingöngu á skóm og stígvjelum með W/M tr þessu merki. Við höfum nú nýfengið nýjar schutz-marke tegundir af þessum alþekta skófatnaði, í ' viðbót við gömlu tegundirnar, þar á StaaÍ?mFpAIIU meðal lakkskó, mjög fallega og sterka. || Lárus G. Lúðvígsson, Skóverslun. NÝJA Ðíó ......... ASFALT Merkilegur kvikmyndasjónleikur i 8 þáftum, gerður af Erich Pommer og Joe May. Aöalhlutverk: Betty Amarin, Gustav Frölich, A. von Schlettow og Albert Steinbmclc. Tekin af UFA-Film og hefir alla kosti bestu þýskra kvikmynda. Dömur og herrar! Athugið hiö mikla nýja úrvai af ullar- og silkisokkum hjá okkur. — Einnig útiföt fyrir börn, margir litir. Manchettskyrtur hvítar og mislitar frá 6.00. Flibbar og Bindi mjög ódýrí. Hattar, linir, svartir kr. 10.00 — — mislitir — 9.00 — harðir. ... — 11.50 Enskar húfur .... — 1.75 Hvítir og mislitir Silki- og Ullar- treflar í feikna úrvali frá kr. 1.25. Regnkápur og Regnfrakkar fyrir börn, unglinga og fulloröna hvergi ódýrara. Sokkabúðin Laugaveg 42. Kvikmyndir. GrundvöIIur hjónabandsins. GAMLA BÍÓ sýnir á næstunni mynd með þessu heiti. Aðalpersónan — leik- in af Estlier Raiston — er ung og dutlungafuli miljónamæringsdóttir, sein fengið hefir slæmt uppeldi og lifir í svalli og solli, en unir eklci við neitt. Einn góðan veðurdag dettur lienni í hug að reyna hvernig sjer gangi að lifa í hjónabandi, og af þvi að hún hefir heyrt mikið um kunningjahjóna- hönd talað, semur hún við kunningja sinn um, að þau skuli giftast til sex mánaða. En þau verða að fara yfir landamærin, til Mexico til þess að giftast, þvi slík hjónabönd eru ekki leyfð í Bandarikjunum. Aka þau i bif- reið til Mexico en svo illa viil til, að þau rekast á aðra bifreið á leiðinni og lögreglan liirðir þau. Maðurinn í hinni bifreiðinni heitir Edmunds, er hann ráðinn skipstjóri á skemtisnekkju miljónaniæringsins. Ber fundum hans og stúlkunnar saman daginn eftir, á heiinili föður hcnnar. Þegar gamli maðurinn heyrir hvað dóttir hans hafi ætlast fyrir verður liann liamslaus og sendir dóttur sína i langferð með skipstjórannm og á hann að hafa liana í gæslu. En nú vill svo til að þau stranda tvö ein á eyðiey, og nú gefst ungfrúnni færi á að gcgna koriustöðu. Og liún verður ásl fanginn af skipátjóranum og hann af henni svo að kunningja- hjónabandið verð- ur æfilangt. Mynd- in er bráðskeinti- leg og vel leikin. Hún er tekin af Paramount. Úr myndinni: OrundnöUur hjónabandsins. Asfalt. Þessi mynd er tekin af IJfa-fje- laginu þýska og segir frá viðburði úr daglegu lifi stórborganna. Holk lögregluþjónn er eitt sinn þegar hann er að starfi sínu á borgarstrætinu kallaður inn i gim- steinabúð til þess að handtaka unga stúlku, sem stolið hefir gimsteini af Lúðarhorðinu. Hann tekur stúlkuna og ætlar með liana á lögreglustöðina, en hún fær liann til að koma með sjer heim á leiðinni til þess að ná i ýms vottorð, sem hún þurfi að leggja fram. En þegar lieim kemur tekst henni að töfra hann svo með blíðu sinni að hann lofar henni að tilkynna ekki þjófnaðinn en reyna að bjarga lienni. Stúlka þessi er lauslætisdrós, sem liefir lifað i fjelagi við bófa og er sí- stelandi. En nú verður hún ástfangin af hinum unga lögregluþjóni og vill nú fcgin byrja nýtt og betra lif ineð honum. Þá bcr það við, að þeir hitt- ast á heimili hennar, lögregluþjónn- inn og bófinn sem lnin hefir verið i þingum við áður. Vaknar afbrýðissemi hans þegar í stað, svo að hann ræðst á lögregluþjóninn en hann Verst og her andstæðing sinn með stólfæti, svo að hann dettur dauður niður. Verður lögregluþ jón.ninn frá sjer numinn af örvæntingu er hann sjer hvernig kom- ið er og fer til föður síns, sem cr uin- sjónarmaður í lögregluliðinu og segir honum hvernig komið cr. I'aðir hans fer með hann -til lögregíunnar en þcg- ar hann hefir játað brot sitt kemur stúlkan og játar, að hann hafi haft lif sitt að verja. Sleppur liann þvi við refsingu, en stúlkan verður að bæta fyrir hrot sin. — Myndin vcrður sýnd hráðlega á NÝJA BÍÓ. Hún er af- hragðs vel leikin og átakanlcg. ÖFUNDSVERÐUR NÁUNGI Þessi piltur inun mörgum þykja öf- undsverður í ineira lagi. Hann er að- eins 15 ára og yngsti maður sem er með lóftfarinu „Graf Zeppelin“ á flug- inu kringum hnöttinn. Starf lians á skipinu cr að aðstoða matsveininn. Ilann :er yngsti maður scrii flogið hef- ir yfir Atlantshaf. Ldndspekta GIFRAIIGMARIIDINI Laugaveg 2 . selur heimspektu SeíiKan- vörurnar. T.d.: Lindarpenna og blek, teiknitúsk, Pelikanol-lím. teiknibólur, liti í skilpum og kössum- Notið eingöngu SUiHan.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.