Fálkinn


Fálkinn - 30.11.1929, Blaðsíða 5

Fálkinn - 30.11.1929, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Sunnudagshugleiðing. Matlh. 18, 23—35. í Guðspjallinu er sagt frá kon- uni'i einum, sem gera vildi upp reikninga við þjóna sina. Ivon- ungurinn, seni nefndur er í Guð- spjallinu er konungur konung- anna og þegnarnir, sem talað er uin, erum við syndugir menn. Það er Guð, sem er að krefja oss til reikningsskapar. Og reikningurinn, sem talað er um, er ekki sá reikningur eða sú skuld, sem vjer eiguin að ljúka á hinum mikla degi dómsins. Hjer er talað um þá reikninga, sem Guð vill gera upp við oss meðan náðartiminn endist. Og það vill hann gjöra til þess, að vjer fáum sjeð, hvernig reikn- ingum okkar er háttað og með- an tiini er til, reynt að færa skuldaskiflin í betra horf — áð- ur en dagur dómsins kemur, þegar örlög okkar verða ákveð- in. — Þessvegna er það ekki til að dæma oss, að Guð vill gera upp reikningana við oss einmitt nú, heldur miklu fremur til hins, að geta hjálpað oss til þess, að reikningurinn verði oss hagstæð- ari þegar dagurinn inikli kemur. Guð hefir sent oss margar á- minningar og aðvaranir lil þess að minna oss á reikningsskilin. Pn svo margir skjóta skolleyrum við þessum aðvörunum og lifa áfram þannig, að reikningurinn hallast meir og meir þeim í óhag. En sá dagur kemur, að enginn getur skotið reikningsskilunum á frest. Og þá stoðar ekki grátur örvæntingarinnar. Þá bærist ekki sú tunga, sem áður Jióltist hala svo margar og miklar afsakanir og málsbætur á takteinum. A ineðan ennþá „stendur yfir náðartíð" getur hver maður sem er reynt að bæta reikninga sína. Maðurinn hefir fult frjálsræði. Líka fult frjálsræði til þess að loka hjarta sínu fyrir Guði. En er það hyggilegt? Helir þú hlust- að á andvörp deyjandi manns, sem altaf hafði skotið því á frest að tala við Guð, og skildi við heiminn án þess að gela fundið Guð í hæn og þakklæti. Prófa þú sjálfan þig fyrir aug- liti Guðs og gerðu upp með sjálf- uni þjer hvort þú hefir haldið boð hans. Reyndu að gerast full- kominn, svo fullkominn, sem dauðlegum mönnum er unt að verða i jiessu lífi. „Verið full- koinnir, eins og faðir yðar á himnum er fullkominn", segir Jesús. Eða ert þú einn þeirra, sem heldur, að þú getir hvenær sem er farið að breyta samkvæmt góðri 'kenningu fyrirvaralaust. Ef svo er þá rekur jiú þig á það þegar verst gegnir, að þetta er táivon og ekkert annað. Urræðið er það eina, að hverl'a í náðarskaut Guðs, segja honum ráunir þínar og syndir og biðja hann uin náð og fyrirgefning. Því þá fer eins og sagt er um kominginn, að „hann kendi í brjósti uni hann“. En til þess að þu flýjir til Guðs þá er það lyrsta skilvrðiði að þú gerjr þjer Ijóst, hve mikil skuld þin er. ' Það ern þessi reikningsskil, sem Guð býður þjer. Skuldabrjef þitt var rifið i sundur við kross- inn á Golgata og við opna gröf Krists færð þú kvittunina: Alt er þjer fyrirgefið! Fýsir þig ekki að gera reikn- ingsskil á þessum grundvelli? Pettersons MusiUkorrespondanseskole, B e i g e a . Tíu stór hefti. Nófnakensla. Fingrasetning. Æfingar. Söngvar. Hljóðfall o. fl. — Meðmæli bestu tónlistarmanna. Kr. 16.— fyrir nemanda. Kensluskrá ókeypis. Skólinn hefir nemendur í Noregi, Ameríku, Þískalandi og fleiri löndum. U M V I Ð A VEROLD. NVTÍSKU ÆFINTÝRI 14 ÁRA LEIKRITAHÖFUNDUR Þessi unga telpa heitir Ann Cason, er ensk og aðeins 14 ára og sennilega ygsti leikritahöfundur í lieinii. Nýlega Maður einn átti tvo syni, seni lijetu Otto og Fritz. „Það verður aldrei mað- ur úr Otto, liann er altaf sikjaftandi", sagði faðirinn. „En hann Fritz, liann skal verða að manni, jafn iðinn og ástundunarsamur drengur“. liefir rit cftir liana verið tekið til leiks á eiuu af leikhúsum Eundúnar- borgar og á hún að leika aðalhlut- verkið sjálf. Ann Cason cr að öllu leyti óvenjulega hráðþroslta. Hún er komin af lcikaraættum. HERTOGARFU OG LEIIvKONA Hertogafrúin af Anhalt hefir nýlega skilið við manninn sinn og liefir liorf- ið að fyrra starfi sinu, en liún var Otto varð ráðherra atvinnulaus. ■ikkona, áður en hún giftist. Lcikuv ún nú á Kurteater í Baden og vekur far-mikla athygli. varð að draga af vinnuleysisstyrknum hans Fritz. Og sjeu þeir ekki datiðir þá lifa þeir enn. En margt fer öðruvisi en lellað er. Otto varð mesti ræðuskörungur og lýðskrumari, en Fritz vann fyrir sjer. i sveita síns andlitis. Einar Magnússon bókhaldari verður fimtugur á morgun. en Fritz varð Jónas Egvindsson átti 25 ára starfsafmæli við símann um . siðustu helgi. Otto varð ráðherra i Jirjá daga og beiddist svo lausnar og fekk eftir- laun. Til þess að horga eftirlaunin, Ameríkanskt útgáfufélag, Allantic Monthly and I.ittle, Brown & Co. hafa i fjelagi við Harrop & Co. i London heitir 10.000 dollara verðlaunum fyrir skemtilegustu skáldsöguna, sem þeim lierist fyrir 15. janúar 1930. Mega rit- höfundar livaða lands i heimi sem er, taka þátt i þessári samkepni. Minsti skemtigarður í heimi — liann er vitanlega í Ameriku, þvi þegar Ameríkumenn liöfðu gert alt „stærst“ hjá sjer ]>á fóru þeir í hinn endann og tóku að setja smæðarmet. Minsti skemtigarður í heimi er i bænum Vis- alia i Kaiiforníu. I þessum skemti- garði er aðeins eitt trje — gömul eik — og sjálfur cr garðurinn sex fet á annan veginn og niu fet á liinnl I I I I „Sanatogen gefur heilanum styrk, líkama og taugum krafta, ogum- fram att ágætt skap“, skrifar kunn- ur danskur maður. Þessi ummæli skýra í fáum orðum hvað lækna- vtsindin og fjölmargir neytendur um heim allan hafa haft upp úr því að nota Styrktar- og taugalyfið Sanatogen er sanisett úr hreinustu eggjahvítu og glycerofosfat — hinum eölilegu byggingarefnum líffæranna og tauganna. Fæst í öllum lyfiabúöum frá d. Ur. 1,R5. Ósltist frekari upplýsingar, þá notið meö- fylgjandi miöa. A/S Wíilfing Co., Afd. Sanatogen. Sct. Jörgens Alle 7, Kbh. V. Sendið mjer óheypis og buröargjaldsfrítt: Sanatogen sýnishorn og ritling. Nafn Staða___

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.