Fálkinn


Fálkinn - 30.11.1929, Blaðsíða 12

Fálkinn - 30.11.1929, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN 5krítlur. Vinnukonan: Veriö þjer sœlar,frú og Ouií veri með ykkur. Og vertu bless- aður, Móri, og þakka þjer fgrir öll þau skifti sem þú hjálpaðir mjer að þvo kerin og liúsgögninl — Heyrðu Hannihal. Eigum við ekki að hafa sœtaskifti. Mig langar til að — Mikil ógn er að vita hvað þjer hafið gildnað síðan scinast, lierra Hansen! frú Matthildur og — Adamson klœðisl óafvit- andi sorgar- buningi. COWtloHr' P. |.B. BDXó. COPCHHASENI Hershðfðinginn: Þú verður að koma þessum skjölum framhjá herlínum ó- vinanna, og skgldi þeir taka þig fast- an verðnrðu að glegpa þau og kgngja þeim. að kaupa vekjaraklukku): — Ef úrið skgldi ekki vekja gður á rjettum tima, þá skuluð þjer bara úla dálilið á þcnna odd. Svo liringir klukkan ákaftl * * * Maðurinn með stigann: Hvað er orð- ið af stráknum, sem datt i vökina? — Honum leiddist að hiða, svo hann skreið sjálfur upp. * * * — Þetla er hjallan til gistihúsþjón- anna. Þjer ]>rýst ið hara þrisvar á linappinn. — Já, en ef mjer skgldi verða á að þrýsti fjórum sinnum? — Það gerir ckkert, því bjallan er i ótagi. Móðirin: Ilefir þú nokkurntima sjeð mig með svona skítugar lxendur, Siggi minn? — Nei, en máske amma hafi sjeð’ l>ig I fell á knje fgrir gður.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.