Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1930, Side 2

Fálkinn - 05.04.1930, Side 2
2 F A L K I N N - GAMLA BÍO . Ivan Petrowitch kemur bráöum í nýjum gamanleik. MALTÖL Bajerskt ÖL PILSNER Best. Ódýrast. INNLENT. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. „Ritið kafnar ekki undir nafni, að þessu sinni, í því eru perlur. — Frá- gangurinn er alveg framúrskarandi góður, svo að annað eins hefir ekki sjest hjer, nema ef til vill á hátiðaritum. — Með tilliti til þess virðist ritið vera mjög ódýrt. — Rit þetta hlýtur að flúga út um alt land og njóta mikilla vinsælda hjá öllum, sem fá það í hendur“. „Morgunblaðið". Annað hefti hins glæsilega tímarits „Perlur“ er nýkomið út. Er það prýtt fjölda góðra og fagurra mynda, auk ljóða og sagna. Ritið hefst á ágætis- kvæði eftir Jakob Thorarensen. Síðan kemur saga eftir sama höfund, prýði- lega sögð og efnið mjög skemtilegt. — Davíð Þorvaldsson rithöfundur ritar prýðilega grein um Asmund Sveinsson og list hans. — „Vermihúsið" eftir Maupassant er fjörug og smellin skemtisaga.... — „Perlur" er prýðilegasta rit að öllum ytra frágangi, sem gefið er út hjer á landi“. „Alþýðublaðið". „Vil gerast áskrifandi að „Perlum“, ritið er prýðilegt. — óska „Perlum" alls gengis“. Stefán frá Hvítadal. „PERLUR“ flytja aðallega úrvals smásögur (þýddar og frumsamdar). Einnig kvæði, ritgerS og kimni. — „PERLUR'* koma út 6 sinnum á ári — 40 síður í stóru broti. — VerS fyrir áskrifendur kr. 7.50 árg. (1.25 heftiS). — Ef þjer viljið gerast áskrifandi aS ritinu, þá sendiS kr. 2.50 í ónotuSum frímerkjum eSa póstávísun, og mun yður strax verSa sent ritiS (1. og 2. hefti). Utanáskrift: Mánaðarritið „Perlur“, Pósthólf 705, Reykjavík. ------ NÝJA BÍO ------------ Æfintýri vopnasmyglarans. Æfintýralegur ástasjónleikur frá Borneo. ASalhlutverkin leika snillingarnir: Ronald Colman og Lily Damita. GerSur eftir sögu Joseph Conrads: „The Rescue“. Sýndur bráðlega. SOFFÍUBÚÐ (S. Jóhannesdóttir.) Vefnaðarvöru- og fataverslanir. Austurstræti 14 (beint á móti Landsbankanum). REYKJAVÍK og á ÍSAFIRÐI. Fermingarföt, Blá Chevion jakkaföt frá kr. 46.00 Matrosaföt, Manchettskyrtur, Flibbar, Slaufur, Sokkar, Fermingarkjólaefni: Crepe de Chine, Georgette, Crepe Satin o. fl. o. fl. Undirföt fyrir fermingarstúlkur. VORVÖRUR fyrir dömur og herra eru nú teknar upp daglega. ÚrvaliS meira en nokkru sinni áSur. SOFFÍUBÚÐ. S. Jóhannesdóttir. Kvikmyndir. ■llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllBllllllllllllg HATTABÚÐIN HATTABÚÐIN § AUSTURSTRÆTI 14. Afar fjölbreylt úrval. — fyrir fullorðna og börn. Lítið í gluggana. — Daglegar nýjungar. Anna Ásmundsdóttir. ■iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiimiiiiiS ÆFINTÝRI VOPNASMYGLARANS. er svo spennandi að varla verður á betra kosið, enda er myndin gerð eft- ir hinni skemtilegu sögu Joseph Con- rads „The Rescue“. BæSi Ronald Colinan og Lily Damita leika hjer af venjulegri snilld. ASalsöguhetjan er Tom Lindgard skipstjóri NorSurljóssins. Hann er enskur æfin- týramaSur.sem siglir um höf- in einn og ó- háSur. Trúir engum nema stýrimanni sín- um — elskar engann nerna skipiS sitt.Ein- hverju sinni þegar hann hefir gengiS á land í Borneo, er hann tekinn fastur, en Has- sim prinsfrels- ar hann. Út af þessu spinst öll sagan. Has- sim er nefni- lega rekinn frá ríkjuin fyrir tiltækiS, en Tom ætlar að reynaaS hjálpa honum aftur til valda og taka þeir nú í samlögum að smyglainn vopnum. En þá vill svo til einhverju sinni að skemtiskip miljónainæringsins Tra- vers strandar í nánd við stað þann, sem vopnin voru geymd. Vill Tom að Travers og hin unga og fallega kona hans setjist að á skipi sínu, en miljónamæringurinn misskilur boð hans og gengur á land ásamt vini sínum, sem með honum er. Eru þá báðir teknir fastir sem njósnarar og gerast nú ýmsar nýjungar, sem ekki er hægt að segja frá með fáum orð- um, en atvikin stefna öll að þvi að koma þeim saman æiintýramannin- um Tom Lindgaard og hinni yndis- fögru miljónafrú. En hamingja þeirra er skammvinn. Aftur breytist rás við- burðanna skútan kemst á flot og Lindgaard stýrir skipi sínu einn í norður undan sól og hinni sælu ást. Mynd þessi verður sýnd í Nýa Bíó bráðlega. ---x---- PERLUR. AnnaS hefti þessa ------------- nýja tímarits er nú komið út, og er það í engu eftirbátur hins fyrra. Útgefendurnir hafa sett sjer það takmark, að spara ekkert til þess, aS gera rit þetta fremst allra íslenskra tímarita að frágangi öllum. Pappírinn er afbragð og prentun mynda og lesmáls svo góð, að menn hljóta að veita ritinu eftirtekt. Og efnisval sömuleiðis i besta lagi. Ritið á skilið að fá hinar bestu viðtökur íslenskra lesenda og má óhikað ráða öllum til að kaupa þaS og lesa, ekki síst þeim, sem unna smekklegum frá- gangi rita. Myndaval ritsins er gert að sjerlegri smekkvísi. ---x---- Ljósmyndari nokkur í Odense komst nýlega í svo milda geðshrær- ing að liann fjell dauður niður, í rjettinum þar í bænum. Ástæðan var sú, að hann tapaði máli, sem sner- ist um hvort hann ætti að borga 12 krónur eða ekki. Talsímunum í Frakklandi er við brugðið fyrir það, hve þeir sjeU slæmir og illa starfræktir, enda er talsíminn miklu minna notaður til" tölulega en í öðrum menningarlönd- um. En nú hefir stjórnin tilkynt, aS símarnir skuli endurbættir og varð þetla til þess, að fjelag talsímanot- enda hefir haldið stórt fagnaðarsani- sæti í París. Þeir vildu ekki biða þangað til nýju símarnir væri komn- ir. En máske ætla þeir að halda nýtt samsæti þá. ----x---- Irene Wierzleicka, tvitug stúlka í Póllandi hefir nýlega framið sjálfs- morð af vonbrigðum yfir því, að hún var ekki lcjörin fegurðardrotning * Póllandi, heldur varð leikkonan Batraka henni hlutskarpari. Irene gerði sjer lítið fyrir og skaut sig undir eins og dómurinn var kveS- inn upp. ----x----

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.