Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1930, Page 7

Fálkinn - 05.04.1930, Page 7
F Á L K I N N 7 Gott r nga stúlkan tók ekki eftir arV' nernn væi'i í stofunni þeg- r iun kom inn, enda voru augu ^ennar full af tárum, sem yrgðu lienni sýn og ekki var nnað ljós í stofunni en bjarm- Iln> sem lagði frá arninum. . Inn fleygði sjer niður í stól- a'ni> sem næstur var og grjet sár- f 'V,nn )ar fnnnuir ófríð, en ekki r'kkaði hún við að gráta. neðri hæðinni heyrðist óm- r al danslagi. En þarna inni í f .° 'l,nni var ekkert hljóð nema \l°krið í stúlkunni. En alt í einu 'njrðist lióstað, og lnin sá að í °unim við arininn sat ókunnur niaður. Hún spratt upp og horfði neypt ú liann. »Jeg vissi ekki að það var fólk 'Jerna inni!“ stamaði hún. „Það 61 sv° dimt hjerna inni og —.“ » Þjer þurfið ekki að afsaka nr neitt“, var svarað í viðkunn- ^ntegri rödd. „Jeg á heima hjá a„an§han> eins og stendur — og • Pví að jeg er öryrki þá sett- a?i 3eg hjerna upp í stað þess . sitja niðri og horfa á dans- ,xinj ÍJað var eklci nema eðlilegt . Pjer sæjuð mig ekki í myrkr- liv* ^va® gengur að yður — ersvegna eruð þjer svona • rygg?“ Hann þagði eitt augna- ,, en bætti svo við: „Get jeg jir hjálpað yður?“ lun horfði á hann grátnum sU|Uln- Að því er hún best gat Je"’ t>arna í skímunni, var mað- ullnn liálffertugur —- svartliærð- , °§ fölleitur, munnfríður og I 0 legur. Hann leit út eins og ó- 3211 va?ri að treysta á liann. s ”?n®lnn §etur hjálpað mjer“, löð * !lún °£ reyndi að bæla s. llr i sjer grátinn. Hún sneri ,Jer undan og studdi olnbogan- Uln á arinhylluna. » Eruð þjer vissar um það?“ aj_ d hans var full liluttekning- í ^nn fór aftur að gráta, en u^iajer jafnhgrðan um aug- j.j^rneð litlum kniplingavasa- Sv”hað er alt af þvi að jeg er vin Ijnt“: kjökraði hún. „Þjer ekki — enginn karlmaður ,e,r ’ hvað það er fyrir unga ] u'■* a® vei'a ófrið! Og svona ]1Clr Það altaf verið. Mjer leið jr0e, iega, þcgar jeg var barn. f »a ^júrar systur, sem allar eru ) - ar’ °§ þessvegna á jeg enn agara. t>ær skemta sjer og karl- "ennirnir ella þær á röndum, v" nnginn litur við mjer. í kvöld nHi þær undir eins beðnar um a dansana fyrirfram, en jeg Kkl n«na fjóra. Og þrír afþeim, errr dönsuðu við mig eru giftir menn. Sij!3{r® er hræðilegt að þurfa að Ja yfir — 0g brosa — eins og anni þyki gaman að því að sjá ráð. fólk dansa. Það kvelur mann ó- segjanlega!11 Hún rak upp kaldranalegan hlátur og sneri grátnu andlitinu að honum. „En þetta getið þjer vitanlega ekki slcilið!“ bætti hún við. „Jú, jeg skil það. En þar eð eitt, sem jeg vildi gjarna mega segja yður í trúnaði: Þjer eruð alls ekki ófríð“. „Hvaða gagn haldið þjer að sje að því að vera að segja svona ó- satt“, hrópaði hún gremjulega. „Þjer meinið vitanlega alt gott með því, en þið karlmennirnir megið ekki halda að jeg sje svo heimsk, að jeg taki nokkurt mark á þvi! Guð gefur ófríðu stúlkunum vit - það eru eins og nokkurskonar sárabætur fyr- ir hitt. Jeg veit svo vel, að jeg er ljót!“ Hún liafði alveg mist stjórn á rödd sinni. „Mjer líður hræðilega. Systur mínar og kunningjar þeirra reyna að vera alúðleg við mig, af því að þau kenna í brjósti um mig — og jeg hata þau fyrir það!“ Karlmennirnir eru ókurteisir við mig, þeir sjá mig ekki og nenna ekki að tala við mig. Jeg get ekki þolað þetta líf lengur!“ Og svo fór hún aflur að gráta. „Jeg er ekki að skrökva að yð- ur“, sagði hann hlíðlega, „þegar jeg segi að þjer sjeuð falleg að mínu áliti. Þetta er ekki annað en sjúk ímyndun, sem rekur yð- ur út í öfgar. 1 fvrsta lagi eruð þjer ung“. „Já, og hvað svo meira. Hvaða. þýðingu hefir það?“ svaraði hún fyrirlitlega. Hann brosti raunalega. „Svo það haldið þjer! Þjer er- uð of ung til þess að kunna að meta yndi æskunnar hið und- ursamlega, óviðjafnaulega yndi æskunnar“. „Jeg er alls ekki ungleg“, svar- aði hún i örvæntingartón. „Það eru lcomnar rákir kringum munnvikin á mjer, þó jeg sje ekki nema nítján ára“. „Já, vegna þess, að þjer fleygið lmrt gjöfum æskunnar með því að vera sífelt óánægð og súr á svipinn. Það er þessháttar lund- arfar, sem setur lirukkur á and- litið og rænir augun fegurð sinni. Augun yðar gætu. verið falleg, ef þjer vilduð lofa þeim ]»að“. „Þau eru svo litil“, maldaði hún í móinn — en eigi að síður fór ánægjusvipur um andlitið á henni. „Það hefir enga þýðingu hvort þau eru lítil. Það er augnaráðið, sem gera augun falleg. Augu yð- ar fá aldrei færi á að ljóma vegna þess, að þjer eruð svo oft önug og óánægð. Þegar þjer hrosið, er eins og andlitið á yður gjörbreytist“. Hún settist niður og liorfði inn í eldinn. „Jeg brosi víst ekki nema sjaldan,“ svaraði hún í viður- kenningarróm. „En hvað þýðir að reyna að vera ástúðleg? Hár- ið á mjer er ekki sem verst —-“. Hún strauk þjetta, svartalokk- ana frá enninu. „En það fer ekki vel“. „Þjer hafið fallegt hár“, mælti hann, „og það er mjög rangt af yður að vera hirðulítil um útlit yðar. Ef þjer getið verið ung- leg og snyrtileg, þá verðið þjer aðlaðandi stúlka.“ Hún stóð upp. Það var kom- inn nýr bjarmi í augu hennar og svolítið bros um stóra og fall- ega munninn. „Þjer eruð eini maðurinn, sem hefir komist að þedrri niðurstöðu að jeg væri ekki eins og fugla- liræða!“ sagði hún og fór hjá sjer. „Ef þjer gætuð sjeð yður sjálfa núna, meðan þjer eruð í góða skapinu, þá munduð þjer varla þekkja yður“, mælti liann. „Það er hrein og bein fjarstæða að þjer sjeuð ljót. Farið þjer nú niður að dansa“. Hún stóð niðurlút og fitlaði við armband sitt. „Jeg hefi engan að dansa við“. Hugsið þjer ekki um það. Far- ið bara niður og brosið, eins og þjer gerðuð áðan, og látið alla sjá, að þjer ætlið að skemta yð- ur — og þá kemur fljótt maður til að dansa við“. „Jeg — jeg held að jeg fari niður!“ Svo bætti liún við með lágri rödd: „Þjer hafið verið svo góður við mig. Þjer hljótið að hafa lialdið að jeg væri ekki með öllum mjalla, að tala svona við yður bráðókunnugan. Jeg hlýt að hafa þreytt yður. — Þjer verðið að fyrirgefa mjer“. Mjer þykir aðeins vænt um að hafa mátt hjáípa yður“, svaraði hann. „Þjer verðið að muna, að þjer sjáið aðeins andlit yðar í hversdagshugleiðingum, en al- drei þegar líf yðar er fult af von og gleði. Þjer liafið sálrænustu andlitsdrætti, sem jeg hefi nokk- urntíma sjeð“. „Hefir það nokkra þýðingu?“ „Ja, hvort það liefir. Það er prýði, sem þjer megið ekki meta lítils. Nú fyrst tók hún eftir hve fölt og magurt andlit hans var og hjarta hennar fyltist meðaumkv- un. „Get jeg ekki gert neitt fyrir yður“, spurði hún. „Finst yður ekki tómlegt að sitja einn hjerna uppi? Á jeg að kveikja ljós, svo að þjer gctið litið í bók?“ „Nei, þakka yður fyrir. Jeg elska bjarmann frá arninum. Farið þjer nú niður til hinna“. „Þjer afsakið, að jeg fylgi yð- ur ekki til dyra, en jeg er ennþá svo máttlaus í fótunum“. „Jeg vona að yður batni fljótt. Og einu sinni enn: Hjartans þökk. Þegar jeg kom hjerna inn í stofuna var jeg frá mjer af ör- væntingu — en nú ætla jeg að reyna að fara að ráðum yðar og vera glöð. Þjer gerið yður ekki hugmynd um, hve mikils virði það er fyrir stúlku, að fá að vita að hún sjfe.....“ Hún roðnaði og þagnaði í miðri setningu og hljóp út úr stofunni. Sex árum seinna kom þessi sama stúlka í heimsókn til vin- konu sinnar. í dagstofunni sat maður í stól við arininn. Hún þekti hann undir eins og mælti forviða: „Svo þjer eruð lijer. Hvað það var gaman að liitta yður aftur eftir öll þessi ár!“ „Æ, nú man jeg. Þjer eruð unga stúlkan, sem hjelt að hún væri svo ófríð“, mælti liann og brosti alúðlega. En liann stóð ekki upp. Hann var ennþá fölari og aumingjalegri en i fyrra skift- ið sem þau hittust og var orðinn hvítur fyrir liærum. „Yður hefir elcki batnað sjúk- dómurinn“, mælti hún vingjarn- lega. „Nei, ekki mikið — lieldur versnað,“ svaraði hann. „Heyrið þjer!“ sagði hún og lækkaði röddina. „Jeg verð að segja yður nokkuð áður en frú Blount kemur inn. Þjer gerðuð mjer ómetanlegan greiða fyrir sex árum, þegar þjer sögðuð mjer að fara niður i danssalinn þó jeg ætti ekki einn einasta dans vísan. Jeg fór niður og gerði eins og þjer höfðuð sagt mjer — jeg brosti og reyndi að vera glað- leg, og rjett á eftir ljet ungur maður kynna sig fyrir mjer. Hann segist hafa orðið ástfang- inn af mjer undir eins og hann sá mig í fýrsta sinn og — nú liöf- um við verið gift í fimm ár. Jeg á tvær litlar telpur og jeg er ó- segjanlega hamingjusöm! Og það á jeg alt yður að þakka — það var vegna þess að þjer sögð- uð mjer, að jeg væri ekki ljót“. Hann svaraði ekki augnaráði hennar en brosti raunalega. „Eruð þjer viðbúnar að heyra óþægilega fregn“, mælti hann. „Óþægilega fregn?“ „Það var ekki jeg heldur hug- rekki yðar sjálfrar, sem þjer eig- ið gæfu yðar að þakka. Jeg lield og hjelt að þjer væruð ekki ófrið — það, sem jeg sagði við yður var sennilega alt satt. En jeg sá yður ekki. Jeg hefi verið blindur í tuttugu ár!“ Fríðleikurinn er dýr um þessar mundir, eða það lieldur að minsta kosti ung stúlka, sem heitir Solange Nauclaire og er málafærslumaður í París. Hún krefst tveggja miljón franka í skaðabætur, vegna þess að friðleikur hennar liafi farið forgörð- um við hifreiðarslys. Þó er alls ekki svo að skilja, að hún hafi afskræmst við slysið, því liún er fögur ennþá, en hinu heldur liún fram, að hún hafi verið svo miklu fegurri áður, að 2 miljón frankar sjeu alls ekki of mik- ið >fyrir „mismuninn“.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.