Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1930, Blaðsíða 9

Fálkinn - 05.04.1930, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 Joverjar hafa náð hraðmeti í sigl- 'l?Um Ufir Atlantshaf með hinum llpn skipum sínum „Bremen“ og ” Vr$Pu“, Hjer til hægri eru nokkr- r irujndir af hinu síðarnefnda skipi. o l)ess er 51 þúsund smálestir I ? ev f>(ið því ekki eins stórt eins og ^n Hserstu skip, sem Þjóðverjar Ugðu fyrir stríð, og Bretar eiga nú. n s[ærðin er æðimikil samt. Til má geta þess, að lítið timb- !, Us gæti staðið innan í reykháfum r ílPS(ns- Sjest efst t. v. á myndinni eykháfurinn að ofan og er hann sp«dur. T. h. sjest flugvjelaþilfar /Psins og komast þar fyrir margar ar- Að n. t. v.sjest beint framan stefni skipsins og sýnir myndin ,Ve mjótt skipið er, að tiltölu við °y lengd. Til hægri sjest skipið i]a eru Bretar að búa sig und- QÓ smíða skip, sem talci þessu rarn> því þeim þykir ilt, að Þjóð- oerjar fari fram úr þeim. ^Jer sjási stúdentar í Cambrigde vera að iðka aðalíþrótt sína, aPPróðurinn. Keppa þeir árlega við stúdentana í Oxford og er það mót frægast allra kappróðrarmóta í heimi. 1(>U la,neðstrúarmenn eru margir í Berlín og söfnuðust þeir ný- (Ja saman til hátíðarguðþjónustu undir berum himni. Vöktu trúarsiðir þeirra mikla athygli Berlínarbúa. Það er sagt að spánskir vindlagerðarmenn hafi jafnan verið cinkar mentafúsir. Myndin sýnir að eitthvað muni vera hæft í þessu. Hún er tekin í spánskri vindlaverksmiðju og sýnir ræðumann vera að skýra efni nýútkominnar bókar, meðan fólkið situr við vinnu sína. Síðasti keisari Austurríkismanna dó í útlegð á Madeira, eftir að hafa gert tilraun til þess að komast til valda í Ungverjalandi. Zita ekkja hans heldur áfram kröfunum fyrir elsta son sinn, Ottó, en litlar líkur eru til að þær kröfur nái nokkurntíma fram að ganga. Zita hefir sest að í Belgíu. Hjer sjest hún ásamt öllum börnum sínum að hlusta á útvarp.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.