Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1930, Page 11

Fálkinn - 05.04.1930, Page 11
FAL I N N 11 Yngstu 1 Vetrariþróttir í dýrarikinu, i St. Moritz. in nokkurntíma heyrt tala'ð 11 pennan undrafagra stað. Ef ekki, v . ®et K‘g sagt þjer það, að það er rarskemtistaður. Safnast þangað „f'Wingjar 0g auðkýfingar úr öll- , 1 'önduni til að eyða tímanum og nuda alskonar íþróttir. j e®, ei' nýbúinn að fá nokkrar 1 j^nrtlr Þaðan að sunnan og eins og í •., Setið sjeð er það ekki eingöngu e seni hefst þarna við. Heldur .. u l>ar lika dýr að iðka sínar ‘þróttir. Dómararnir. stel^i ^CSS a® dæma um það hver kj„ Ur sig þest liefir verið valinn st0:; Sætni Og æruverði marabú- jjj,( Ulr' Að vísu gengur honum hálf- Ve , a" halda á sjer hita, þegar hann loft Ul’ að vera svona mikið kyr og 1), S agið er heldur ekki alveg við v»'s hæfi. Hann er eins og þið vitið 'annr ••• hni, við að lialda til á heitari stöð- bjen hann reynir að halda á sjer stic ,nni með ullartreflum og háum eium> sein eru fóðruð innan e° skinni. un °mararnir voru í miklum vafa jlv ;lv°rt þeir ættu að lofa nas- enr‘lln8num að reyna sig á isnum, ]e *Jar eð ísinn virtist vera sæmi- a hykkur fjekk hann að fara út Fallegar sveiflur. á hann með fjölskyldu sinni. Þó mátti liann ekki vera þar nema fyrripart dagsins svo hann ræki ekki hornin í hin dýrin þegar þau voru að skemta sjer. Það var reyndar merkilegt að sjá hvað þeir gátu greyin, því elski voru þeir nú mikið æfðir eftir að hafa sullað alt sitt lif í heitavatninu í Níl sem aldrei frýs og þessvegna hafa aldrei stígið sínum fæti á ís fyrri. Þegar fara átti að veita verðlaun fyrir fallegustu skautahlaupin kom öllum dómurunum sainan um að láta isbjörninn hafa þau, því þarna voru þeir nú í essinu sinu og rendu sjer fallegar en nokkur annar. Skíð'astökk. Eins og þið ef til vill vitið eru skíðastökk mikið tíðkuð íNoregi. En þarna var nú stokkið betur en nokk- ur maður gat gert og meira að segja vílaði skíðamaðurinn ekki fyrir sjer að taka aðra með á skíðin. Það var kengúruan sem stökk svona vel cnda er hún þvi vön. Þið getið imyndað ykkur að það hafi verið mikið að gera á gistilnisi ]ivi, seni, dýrin bjuggu. Hver dýra- l'jölskýlda vill hafa sína matarteg- und. Sum vilja hafa grasmefi, önnur nýtt kjöt og sum vilja helsl ekki borða annað en skemt kjöt og þar á meðal var dómarinn, mararbú- storkurinn. En liann fjekk ekki að borða inn við borðið þvi það var svo vond lykt ai' skemda kjötinu og varð hann því að gera svo vel að borða inni á herberginu sínu. Á kvöldin fóru sumir að dansa, aðrir settust við spil eins og fólkið og nokkrir lintu ekki látum en staupuðu sig alt kveldið. Þau hælast hvert yfir öðru og liverjum fyrir sig fynst hann hafa staðið sig best í íþróttunum. Þarna eru líka ýms dýr, sem ekki hafa gert annað en horfa á hin, t. d. hundurinn og svínið og asnarnir og hestarnir hafa verið niður í borginni að fá sjer nýja skó. Heldurðu ekki að það hafi verið skrýtið að sjá öll þessi dýr samankomin þarna? En það er nú orðið of seint segir sá sem teikn- aði myndirnar. Þau eru öll saman farin heim til að búa sig undir vorið. •••••••••••••••••• 5 Matar • Kaffi • Te : Súkkulaði : Ávaxta : Reyk 5 Þvotta : Úrvalið mest. j Ver ; JónsÞór ••#••••••••••••••• •••••••••••••••••• Stelll Verðið Iægst. ; • s 1 u n • ðarsonar. ; •••••••••••••••••• ■ ■ » O r n i n n « Karla-, Kven- og Barna-reiðhjól. „Matador“ karla- og barna- reiðhjól. V. K. C. kven-reiðhjól. Þessar tegundir eru íslands bestu oíí ódýrustu reiðhjól eftir gæðum. Allir varahlutir til reiðhjóla. Sendum vörur um alt land ffefín póstkröfu. Reiðhjólaverkstæðið ►>Örninn« Pósthólf 671. Sími 1161. Motifc þj*r teiknibiýarttinn j „ÓÐINN"? IIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIII I.iftryggið yður í stærsta líftryggingarfjelagi á 2 Norðurlöndum: Stokkhólmi S Við árslok 1928 liftryggingar í gildi fyrir yfir kr. 680,900,000. g Af ársarði 1928 fá hinir líftrygðu endurgreitt kr. 3,925,700,23, S en hluthafar aðeins kr. 30,000 og fá aldrei meira. Aðalumboðsm. fyrir ísland: 3 A. V. Tulinius, Sími 254. fllllllllllllllIIIMIIIIIIIIIIIIIIIII Maturinn á (jistihúsinu. Léreftstuskur kaupir Herbertsprent. illlllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIE!

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.