Fálkinn - 31.05.1930, Síða 1
LANDBÚNAÐURINN í RÚSSLANDI.
■ ■
■
rwrirm^ri 1
J1
í \
£
Qtnkvæmt áællun Stalins um þjóðnýting landbúnaðarins í Rússlandi að komast að fullu í framkvæmd á þessu ári. Skyldu jarð-
,n<lr verða teknar af stórbændunum og slegið saman í stór fjelagsbýli, sem rikið ræki með vinnukrafti smábændanna, er fengi
cveðin laun. Var tekið lil óspiltra málanna og í mars var tilkynt, að um 60 miljónir manna af bændastjett Rússlands byggi nú
^ þetta fyrirkomulag. Þó vildi Stalin ekki láta neyða smábændurna til þess að taka þessu fyrirkomulagi, en stórbændunum gaf
>>ln er>gin grið. — Fyrir ófriðinn ræktuðu Rússar svo mikið korn, að landið flutti út h miljónir smálestir til annara landa, en
1 flytja Rússar inn korn. Komst kornyrkjan i kalda kol á ófriðar- og byltingarárunum og hefir eigi rjett við síðan. Hjer á mynd-
inni sjást rússneskir bændnr með útsæðiskQril■