Fálkinn - 31.05.1930, Síða 2
2
F A L K I N N
---- GAMLA BIO --------
■flands Hp*
Paramountmynd i 7 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Fred Thomsen
og hesturinn lians
„Silver King“.
PROTOS
handþurkan.
Hentug fyrir sjúkrahús,
banka og stofnanir, þar
sem fjölmenni hefst við.
Handklœðin sparast.
Straumeyðslan óveruleg.
Upplýsingar hjá
raftækjasölunum
er kominn, úrvalið
mikið og vcrðið
lægra cn í fyrra. —
Ivomið og skoðið,
það margborgar sig.
Lárus Q. Lúðvígsson, Skóverslun
NÝJA BÍO
Blessað gullið mitt*
„HræSilegur“ gamanleikur í 8
þátium um Parísarlijónabönd,
Paradísarsælu og konuskifti. Ger-
ist i París og baSstaðnumDeau-
ville.
ASalhlutverk: Monty Banks,
Jameson, Thomas, Esbelle Brody
og Huette Benson.
Sýnd bráðlega!
ALKLÆÐI
fjórar tegundir.
Peystufatasilki,
Svart Spegilflauel,
í möttla og peysuföt,
Silkiflauel,
og alt til peysufata.
Kashmirsjöl,
Tvílit sjöl,
Slifsi,
Upphlutasilki,
Upphlutaskyrtuefni
og alt til upphluta.
Peysufatakápur,
Mesta úrval og besta verð er
jafnan í
SOFFÍUBÚÐ.
S. JÓHANNESDÓTTIR.
Austurstræti 14.
bcint á móti Landsbankanum.
Kvikmyndir.
„BLESSAÐ GULLIÐ MITT —“
Að því er fróðir menn segja, eru
hjónabönd í heimi jafn teygjanleg
og i Paris, og er þá mikið sagt. En
liefir mesta atvinnu af hjónaskilnað-
armálum lendir i neti lcikkonu einn-
ar og býður henni til Deuville, en
samtímis hittir kona hans forríkan
þó mun þetta ekki fjarstæða, því
Frakkar kippa sjer ekki upp við þó
að ýmislegt beri út af, sem i öðrum
löndum myndi orsaka, að bandið
brysti.
Myndin sem Nýja Bíó sýnir bráð-
lega, bregður upp bráðskemtilegri
mynd af tvennum hjónum, sem lenda
á refilstigum. Giftur lögmaður, sem
iðjuleysingja, sem býður lienni á sama
stað. Lendir þessu fólki svo öllu sam-
an og eins og nærri má geta verður
margt sögulegt úr. En þrátt fyrir
þetta „hliðarhopp" í ástamálum sætt-
ast þau lögmannshjónin fullum sátt-
um og elskast nú heitar en nokkru
sinni fyr.
Lögmannshjónin leika Jaroeson
Thomas og Anette Benson, en aðal-
hlutverkið, leikmærina, leikur Estella
Brody. Ríka manninn leikur hinn
bráðskemtilegi Monty Bank. Myndin
er tekin af British International.
----x----
„HANDS UP!“
Myndin sem Gamla Bíó sýnir á
næsiunni, er ósviltin amerískur leik-
fær dóttur lians að launum. Efnið cf
með öðrum orðum ekki sjerlega fruif'
legt, en hinsvegar er mjög vel með Þa_
farið, bæði af leikendum og leikstj01'
anum, Lloyd Ingraham og Alfred b-
Werner. Söguhetjuna leikur Frc°'
Thomson, sem frægur er orðinn fyrl.
leik sinn og fyrir hinn ágæta hcS
sinn „Silver King“, sem líka kem11,
fram í þessari mynd og leikur ekk
síður en margir tvifætiir. En utin
ur, um efni, sem margir þreytast
aldrei á að sjá. Hún fjallar um námu-
eiganda, sem á fallega dóttur, gest-
gjafa sem er erkibófi og ræningja-
foringi og göfugan og fríðan ungan
mann, sem birlist i ýmsum gerfum,
svo að myndin verður sögulegri og
flóknari, og vitanlega frelsar hann
pámueigandann úr klóm bófanna og
stúlkuna leikur Edna Murphy. u
þessi er tekin af Paramount fic'a?Yvi
og hefir verið sýnd afar mikið, P
að hún þykir bera af flestuni
myndum í sínum flokki. Hún cr lL
in i ljómandi fallegu landslagi.