Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1930, Side 4

Fálkinn - 31.05.1930, Side 4
4 PALKINN Brjóstsykursgerðin »Nói« 10 ára. . Brjóstsi/kursgerðin .„Nói" .á .þessa dagana tíu ára afmœli. Er það hluta- fjelag og aðalhluthafar þeir kaup- mennirnir Hallgrimur Benediksson og Hallgrímur Tulinius. Verksmiðj- an bgrjaði að starfa í litlum húsa- kgnnum uppi á Bergstaðastrœti, Síðan hefir hún flutt fjórum sinnum, þvi orðið hefir of þröngt um hana og á hún nú stórt og reisulegt hús við Smiðjustíg, sem fer þó að verða of lítið. Sgnir þetta hve íslenskum varningi vex gengi, enda er nú is- ienski brjóstsgkurinn að mestu að útrýma hinum erlenda hjer á mark- aðinum. Verksmiðjan er í þrem deildum. Gosdrgkkjagerð þar sem búnir eru til gmsir gosdrgkkir, sæt- saftir og fleira, brjóstsgkursgerð, þar sem hinn Ijúffengi brjóstsgkur er búinn til og svo munngætisgerð- in. Alt er þetta unnið með hinum fullkomnustu tækjum. Ngtisku vjel ein starfar að brjóstsgkursgerðinni, bgr hún til brjóstsgkurinn og kœl- ir um leið. — Eins er með aðrar vjelar verksmiðjunnar að þær eru af fullkomnustn gerð. I verksmiðjunni starfa V/ manns. Forstjóri er Eirík- ur Beck. -— Mgndirnar til vinstri sgna brjóstsgkurs- og konfektgerð- ina, en til hægri sjest gosdrgkkjU' gerðin og verksmiðjuhúsið. E. NILSON ÍÞRÓTT AMEIST ARl eða „Vestervik-Nilson", — eins og lxann er kallaður i Svíþjóð, — sem starfar hjer fgrir hátiðarmótsnefnd I. S. í. að undirbúningi iþrótta- manna undir Alþingishátíðarmótið. — Iiann er frá Vestervik í Smá- löndum og er 36 ára gamall. Hann er einn af allra frœgustu íþrótta- mönnum Svía og hefir um eitt skeið haft lieimsmet í tugþraut (1920); sænska metið hefir hann ennþá. Átta sinnum hefir hann orðið sœnsk- ur mcistari, — ð sinnum í hvoru, fimtarþraut og tugþraut, og 70 sinn- u m lijeraðsmeistari, í gmsum í- þróttagreinum. Nilson hefir unnið á 6. hundrað verðlaun — sum mjög dgrmæt — Þó hann sje orðinn Guðrún Daníelsdóttir, kenslu- kona í Reykjavík, verður 60 ára 3. júní. þetta roskinn, er hann enn ágæt- lega á sig kominn og af mönnum á hans aldri er að líkindum enginn i heiminum honum fremri. — Ilann ætlar að regna sig við nokkur af íslensku metunum á smámóti, sem íslenskir íþróttamenn halda á i- þróttavellinum á morgun og verð- ur það eina tækifœrið, sem Reglc- víkingar fá til að sjá til þessa ágæta íþróttameistara. Narfi Einarsson, Lindarg. 18 Rvík, verður sjölugur 4. júní. Amerískur slaghörpuleikari, ungfrú Margaret Volavy að nafni var nýlega svo óheppin að lenda með fingurinn í hurðargætt og meiddist hann. Varð að taka af henni fingurinn og ung- frúin höfðaði mál gegn fjelaginu, sem hún var trygð í fyrir slysum og heimtaði 50.000 krónur i bætur. Rjetturinn komst að þeirri niðurstöðu að 24.000 krónur væri nægileg þóknun og dæmdi henni þá upphæð. ----x----- Enslct blað segir frá því, að í Mið- Afriku hafi orðið afarmikið verðfall á kvenfólki. Geta menn nú keypt allra fallegustu konur Jþar fyrir eina krónu. Þórarinn Brandsson skósmiðlir verður 75 ára 5. júní. Feröalangar‘ Munið vel að kaupa íerðamannahnífa, ferða- kompás, ferðatjöld, útilegutjöld. kortmæla, ferðarakvjelar og Þar tilh., ferðakíkira í Gleraugna- búðinni. Laugav. 2. Best er að auglýsa í Fálkanfltf

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.