Fálkinn - 31.05.1930, Blaðsíða 5
FALKINN
5
Sunnudags hugleiðing.
„Herra, til hvers ætt-
uni vjer að fara? Þú
hefir orð eilífs lífs.“
Jóh. G, 66—71.
^egar sá atburður, sem textinn
SeSlr frá, gerðist, var komið að
ihiamótum í starfi Jesú í Galíleu.
Jð lians 0g verk liöfðu gripið
°lkið og von þess um Messías
?dr 'akin. Alt virtist vera i góðu
l'orfi.
l£u gegnum yfirborð þessarar
rUarvakningar sá Jesús óhrein-
d11 hotn. Fólkið leitaði hansvegna
^uuðs, en hjörtu þess voru ekld
f' tuHu með honum. Og þegar
)a.nn lalaði til fólksins um al-
S.)ört afturhvarf, þá fanst því
Gcða hans of hörð og það fór
'Urt frá honum.
t*að er raunalegt, að sjá það
°ik á krossgötunum, sem sjeð
jleflr hjálpræði Guðs og útrjetta
.!?nd hans, en ekki liefir haft hug
1 að fylgja lienni. Og það er
raunalegt, að sjá menn, sem liafa
Persónulega verið kallaðir af
uði, sjeð mátt hans og fundið
* syudaneyðarinnar og óttans
ln dauða og dóm, — sem á
j engingatímunum liafa gefið
0 orð um að snúa sjer til Guðs,
uegðast þegar á á að herða og
sJa þá ganga hurt.
Fn sje vantrú fjöldans rauna-
g þá er svar Pjeturs hughreyst-
u. 1 • >.Herra, til livers ættum
Jei- að fara? Þú hefir orð eilífs
ufs.“
Hessi játning var sprottin af
nigm reynslu. Einu sinni hafði
ann legið á hnjánum frammi
ynr Jesú í fiskibát sínum og
St: „Far þú frá mjer herra, því
S er niaður syndugur." Og
ann sania dag hafði Jesús svar-
honum hinu frelsandi orði:
’>uttist ekki!“
s'ð ^vi s^ei®b ser° liðið hafði
sj an> hafði hann fylgt meistara
num og reynt þá huggun og
pj n» sem frá honum stafaði.
v eilnurinn og lystisemdir lians
°ru 01‘hin að hjómi í hans aug-
fr^I ^ úlli hann nú að yfirgefa
Ke'S]ira S1))n °S velgjörðamann?
f . ’ 1)0 allur heimurinn færi burt
far lSÚ’ l)a V1ldi hann samt ekki
; ■,a. hurl. Og játning Pjeturs er
i ning allra sanntrúaðra Guðs
bai-na.
in^n er hreinskilin játning gef-
1 a. huia vantrúar og efa, frjáls-
S Jatning og sönn játning, gefin
[■.y, UlldveHi reynslunnar. „Herra
p'.'ers ættum vjer að fara?“
in l01111' gat með þessari spurn-
j snert einmilt það insta.
ei i!!s. Var honum alt, það var
hió i ai5 Hnna betri stað en
lem l0xUUn' °S var l)a hugsan-
ir ’ að yfirgefa hann. — Þú hef-
1 ?rð.eilifs lífs“. Hinn trúaði
or*!S%einn, Saf með þessum fáu
ve£,nln.fkýrinsuna á 1)V1> hvers-
Jesf , u8»andi væri að yfirgefa
lla S' fann hafði orð eilífs lífs,
5U 1 saf. fyrirheitið um eilift lif
111 þeim, sem á hann trúa.
Píslarsöguleikirnir í Oberammergau.
Á uppst.dag hófust hinir frægu
píslarsöguleikir i þorpinu Ober-
ammergau í Berhn. Eru þeir
háðir tíunda hvert ár, að jafnaði
og gengur sú saga um uppruna
þeirra, að fyrir nær þremur öld-'
um, árið 1634 liafi sótt mikil
gengið i Bayern og deytt fjölda
fóllis. Höfðu íhúarnir i Oberam-
mergau þá gert það lieit, að þeir
skyldu jafnan sýna í leikformi
píningarsögu frelsarans tíunda
livert ár, ef þeim yrði þyrmt við
AIois Lang, sá sem nú leikur Krist i
fyrsta skifti.
sóttinni. Þetta segir þjóðsagan.
En aðrir, sem þykjast vita hetur,
lialda því fram, að að vísu hafi
Oberammergau varist sóttinni
lengi vel, vegna þess að engar
samgöngur hafi verið við aðra
hæi. En svo hafi maður einn,
ættaður frá Oberammergau, sem
dvaldi í einu af hinum sýktu
þorpum, viljað vitja ættingja
sinna í Oberammergau um pásk-
ana og komið lieim á laugardags-
kvöldið fyrir páska, eftir að fólk
Anni Rutz, sem leikur Mariu. Hún
tjóshærð.
var lagst til svefns. Morguninn
eftir var hann örendur og hafði
hann borið sóltina með sjer, svo
að 84 af ibúum þorpsins sýktust
og dóu. En þá er sagt að menn
hafi gert heit það, sem áður er
nefnt, ef sóttin breyddist ekki
meira út og að það liafi hrifið.
Pestin hafði steinhætt.
Þarna er um tvær talsvert ó-
líkar sögusagnir að ræða. En nú
þykjast menn líka vita, að þær
sjeu báðar rangar og að íbúarn-
ir i Oberammergau hafi verið
byrjaðir að sýna píslasöguleiki
sína löngu fyrir 1634.
Elsta handritið sem menn
þekkja að píslarsöguleiknum er
frá árinu 1662. Síðanhefirtextan-
um að leiknum verið breytt livað
eftir annað, í samræmi við þann
skilning inanna, sem ráðandi hef-
ir verið á hverjum tíma á frá-
sögn ritningarinnar. Þó má segja,
að hann sje nú í mjög líku formi
eins og presturinn Alais Daisen-
berger skildi við hann í, en lögin
sem notuð eru í leiknum og upp-
runalega voru samin af skóla-
kennara einum í lok átjándu ald-
ar, voru endursamin um síðustu
aldamót.
Vegna heiir sstyrjaldarinnar og
afleiðinga liennar voru píslar-
söguleikirnir ekki sýndir árið
1920 en í stað þess árið 1922,
þegar svolítið var farið að rætast
úr fyrir Þjóðverjum. Og nú hóf-
ust leikirnir aftur í fyrra dag eins
og áður er sagt, því jafnan er
venja að þeir hefjist á uppstign-
ingardag og standi fram í sept-
ember. En í næsta skifti líða ekki
tíu ár milli leikjanna heldur að
eins fjögur. Því árið 1934 eru
rjett þrjú hundruð ár liðin frá
því, að þeir hófust, að þvi er talið
er. Og 300 ára afmælið vilja
menn halda með alveg sjerstakri
viðhöfn.
Bærinn Oberamergau telur að-