Fálkinn - 31.05.1930, Qupperneq 6
«
P Á L K I N N
eins um 2000 íbúa. Má segja, að
bæjarbúar sjeu fjárhagslega háð-
ir píslarsöguleikjunum, því árin,
sem þeir eru sýndir flykkjast tug-
ir þúsunda af ferðamönnum
þangað úr öllum áttum og skilja
eftir ógrynni fjár. Bæjarfjelagið
sjálft hefir tekjur af leikjunum
og hver einasti liúsráðandi í bæn-
um lílca, því að það hús er ekki
til, sem ekki hýsir ferðamenn,
meðan á þeim stendur. Borgara-
leg atvinna bæjarbúa er einkum
smáiðnaður ýmiskonar og kaupa
Kaifas.
Kristur og Xlaria meu.
gcstir svo mikið af honum, að
mælt er, að sumir þessara iðnað-
armanna geymi framleiðslu sína
milli leikáranna til þess að selja
hana eingöngu meðan á leikjun-
um stendur.
Árið 1900 sóttu 200.000 gestir
leikina, árið 1910 voru gestirnir
260.000 en 1922 vita menn ekki
um hve margir gestirnir voru, en
áreiðanlega hafa þeir verið með
fæsta móti, því mikill fjárhags-
legur lialli varð á leikjunum það
Þessir skóladrengir hafa orðiö að
láta hárið á sjer vaxa, því þeir eiga
að aðstoða við píslarsöguleikina.
ár, enda var þá stutt liðið frá ó-
friðnum og aðstreymið brást frá
slórþjóðum þeim, sem barist
höfðu gegn Þjóðverjum skömmu
áður. Hatrið milli ófriðarþjóð-
anna var þá enn mikið, og Þjóð-
verjar á „svarta listanum“ lijá
bandamönnum. Til þess að ná
upp tekjuhallanum var það ráð
tckið að leikendurnir færu til
Ameríku og sýndu leikinn þar
undir stjórn Anton Lang, sem
ljek hlutverk Krists á sýningun-
um 1900, 1910 og 1922.
Til leikjanna i sumar búast
menn við eigi minna en 300.000
gestum. Er mjög liklegt að þeir
verði ekki færri því sumarferða-
lög þjóðanna eru komin i samt
liorf — og Bandaríkjamenn
ferðast nú meira til Evrópu en
nokkru sinni áður.
Eins og áður er sagt standa
leikirnir daglega, 7—8 tíma &
dag frá uppstigningardegi og
fram í september. Bæjarstjórniu
liefir varið miklu fje í vetur til
umbóta leiksviðinu og einkum
óhorfendasvæðinu.
Hið einkennilegasta við Ober-
ammergauleikina er það, a®
leikendurnir eru óbreytt fólk, an
leikmentunar. En að vísu standa
leikæfingarnar yfir marga mán-
uði áður en leikirnir hefjast og
leiðbeinendurnir eru leikfróðir
menn. Andlitsfalli og útliti er
ekki breytt, — þeir leikendurnir
sem eiga að vera með skeggi
verða að láta það vaxa, o. s. frv.
Anton Lang, er
leikið liefir lilut-
verk Krists síð-
ustu þrjátíu ár
Ieikur það ekki
nú, því liann
segist vera orð-
inn of ganiall.
en við tekur
Alois Lang, sein
er í ætt við
hann. Maríu og
Magdalenuleika
ungar stúlkur.
sem elcki liafa
lcikið áður í
píslarsöguleikj-
unum; heita
þær Anni Rutz
og Hansigne
Preisingar Er
>ú fyrri skrif'
stofustúlka en
hin síðarnefnda
gengur um
beina á veiting'
arhúsi föður
síns.
huiisme l'.ecsiger (sem leikur Magdalenu) sjest á
nXgndinni bera fram te fgrir Jóhannes (Ilans Lang)
í garði föður sins.
Fyrir nokkru dó rnaður nokkur,
Otwau Robinson í Englandi. í erfða-
skrá sinni lagði hann svo fyrir, að
eignir hans, sem námu um 200 þús-
und krónum, skyldu ganga til styrkt-
ar þýskum örkumlamönnum; taldi
hann þetta rjettmæta ráðstöfun, þvi
að Þjóðverjar ættu erfiðara með að
sjá fyrir örkumlamönnum sinum en
Bretar. Vilji enska stjórnin ekki taka
erfðaskrána gilda þá eiga eignirnar
að ganga til Smuts hershöfðingja í
Kaplandi, og á hann að skifta þeim
milli örkumlamanna úr Búastríðinu.
Drengur nokkur suður í Nissa fann
nýlega gamla fiðlu, sem hann svo not-
aði fyrir leikfang. Batt hann snæri i
fiðluna og dró hana ú því um göt-
urnar. Maður einn scm sá til drengs-
Ins fór að skoða fiðluna og sá þá, að
þetta var gömul Cremona-fiðla, um
300 ára gömul. Var hann ekki seinn
að fara til föður drengsins og bjóða
honum 50.000 krónur fyrir fiðluna —
cn hinn neitaði að selja.
Samkvæmt manntali, sem tekið hef-
ir verið meðal eskimóa i nokkrum
hluta norðui-bygðanna i Canada, hef-
ir þeim fækkað um helming á siðustu
15 árum. Eru nú 300 Eskimóar á
þessu svæði, cru voru 600 árið 1915.
Eftir að grávörukaupmenn fóru að
venja.komur sínar norður, fóru Eski-
móarnir að breyta um lifnaðarhætti
og lifa nú á ýmsum mat, sem þeir
þektu ekki áður, t. d. niðursuðuvör-
um. En við þetta hefir heilbrigðis-
ástandi þeirra hrakað mikið og fjöldi
sjúkdóma breiðst út á meðal þeirra,
þar á meðal tæring.
----x-----
1 Þýskalandi hafa menn nýlega
gert skemtilega tiíraun. Kanarifugl
var settur fyrir framan útvarpstæki
meðan verið var að útvarpa söng, og
komst hann i svo gott skap, að hann
fór að syngja líka. En svo var búið
um, að söngur þessi gat heyrst i há-
talara, sem var fyrir utan luisið, og
þar hafði maka fuglsins verið komið
fyrir. Undir eins og hann heyrði
röddina, flaug hann beint á hátalar-
ann, svo að gera má ráð fyrir, að
hann hafi þekt sönginn.
William Fox, slofnandi og forstjóri
Fox-kvikmyndafjelagsins í Ameríku,
hefir nýlega sagt sig úr fjelaginu,
vegna heilsubrests og selt hluti sina
í þvi. Seldi hann þá fyrir 65 miljónir
króna, en fyrir tuttugu árum stofnaði
hann fjelagið með 1800 króna fram-
lagi. Nú eru eignir fjelagsins alls um
miljard krónur.
Viðar er húsnæðisleysi en i Reykja-
vik. í Bandaríkjunum stendur til að
byggja miljón nýjar íbúðir á ári á
næstu árum, þvi að 14 miljón íbúðir
i ríkjunum cru taldar svo ljelegar, að
þær sjeu ekki mönnum hæfandi.
-----------------x----
Á litlum hólma í ánni Rín fanst ný-
lega stúdent einn frá Kiel, sem hafði
verið týndur lengi. Hann hafði sest
þarna að og hafði tjald til að liggja i.
Ástæðan til þess að hann hafði faiið
sig þarna var sú, að hann kveið svo
mikið fyrir prófi, er hann átti að taka
við háskólann.
Edgar Wallace, mikilvirkasti rithöf-
uundur nútímans skrapp nýlega til
Chicago til þess að kynna sjer glæpa-
mannaöldina þar. Stóð hann við þrjá
daga til þess að kynna sjer málið en
ritaði leikrit um það á leiðinni yfir
Atlantshafið. Viku eftir að hann kom
heim var leikurinn sýndur í fyrsta
sinn á Wyndhams Theatre í London.
Danskur hugvitsmaður í Englandi
hefir nýlega fundið upp samgöngu-
tæki, sem þykir nýstárlegt. Það get-
ur ekið eftir vegum, siglt á s.jó og
liafið sig til flugs, bæði af sjó og landi.
-----------------x----
Huglækningar cru mikið tiðkaðar
nú á tímum, einkum við taugaveiklað
fólk, og hafa ýmsir getið sjer mik-
iun orðstír fyrir þessar lækningar
svo þeirra er leitað af sjúklingum,
sem eiga heima lagt i burtu frá þeim.
Þannig hafði sjúklingur einn á Spáni
leitað til huglæknis í París o§ gerði
hans sjer ferð til Spánar og byrjs®1
lækningarnar, sem eingöngu voru
fólgnar í hughreystingarorðum, seI11
liann talaði til sjúklingsins kvelds oS
morgna. En læknirinn gat ekki veri°
nema stuttan tíma þar syðra, þvi
var að gera heima. Ljet hann Þvl
taka grammófónplötu af því, seU?
hann talaði við sjúklinginn og laSðí
svo fyrir, að hann hlustaði á hana
kvölds og morgna. Þetta dugði °°
sjúklingurinn varð albata.
Kunnur rússneskur rithöfundur’
Vladimir Mayakovsky stytti sjer ný'
lega aldur. í brjefum, sem hann lie
eftir sig, segir hann ógæfu i ástun
vera ástæðuna. Mayakovsky varð a<^
eins 34 ára og var talinn eitt af efn1
legustu yngri skáldum Rússa.
Ensk blað segir þá ótrúlegu fri®^
að stúlkurnar i París noti minna ji
i andlitsfarða en nokkrar aðrar stuj
ur í heiminum. Varla mun þessi san^
anburður þó vera gerður nenia v
stúlkur í erlendum stórborgum.
það er t. d. vitanlegt að hvergi sn1J,rjn
stúlkur jafn þykt á sig og í borgun11
vestan liafs. En enskar stúlkur ha^‘_
mólmælt þessu eindregið og láta
friðlega yfir þessari staðhæfingu’
f þorpinu Valsall í Norður-Enj^
landi dóu nýlega 7 börn eftir að ji
höfðu verið í afmælisveislu.
þau borðað kjöt, sem reyndist
að. í veislunni voru alls tuttugu hu
og veiktust þau öll.
-----x----•