Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1930, Blaðsíða 10

Fálkinn - 31.05.1930, Blaðsíða 10
lð FALIINN SOLINPILLUR eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær liafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi álirif á meltingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur lækna van- líðar er stafar af óregluleg- um hægðum og hægðaleysi. Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25. — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. Hjartaás- smjörlíkið. „Sirius“ súkkulaði og kakó- duft nota allir sem vit hafa á. 1 Gætið vörumerkisins. Tækifærisgjafir Fagurt úrval. • Nýjar vörur. — Vandaðar vörur. — Lágt verð. Verslun Jóns Þórðarsonar. Vandlátar húsmæður kaupa Fyrir kvenfólkið. Óttist ekki eftir Dr. Frank Crane. Jeg hefi borið kviðboga fyrir ýmsu um dagana, en margt af því, sem jeg óttaðist mest kom aldrei fyrir. Sú óhamingja, sem jeg óttast mun gera eitt af tvennu: Annaðhvort kem- ur hún fram eða hún keniur ekki fram. Komi hún ekki fyrir, hví þá að vera að kviða? Komi hún fyrir hefir óttinn fyrir henni gert hana ennþá þungbærari og dregið úr við- námsþróltinum. Á hvern hátt, sem við reynum að afsaka kvíðboga okk- ar, verður það ekki annað en hcimska. Við skulum athuga hið frumleg- asta: óttann við guð. Jeg vil ekki vera liræddur við guð. Þegar litið er yfir sögu mannkynsins, sjáuni við að flest þeirra hryðjuverka, sem framin hafa verið, eyðileggingar, þjáningar, kúg- anir, sem bundið hafa heiminn á klafa þrældóms og nauða og hafa verið mönnum til bölvunar stafa all- ar af óttanum við guð. Svo hvaða trú, sem jeg annars að- hyllist myndi fyrsta boðorð hennar altaf vera: „Guð er kærleikurinn“, hann er vinur minn, honum þykir vænt um mig og vill hjálpa injer. Ilann ber sörnu tilfinningar gagnvart mjer og inóðir til barns. Hann er ekki leynilögreglumaður, sem vákir yfir mjer til þess að hremma mig, eða grimmlyndur lögreglumaður, sem reynir að grípa mig fastan hvénær sem er. Hann er ekki keisari, soldán eða alræðismaður. Hann er eins góð- Merkileour draumur. Blöðin í Amsterdam ræða um þessar mundir um einkennilegt at- vik, sem vakið hefir mikla eftirtekt i Hollandi. Maður nokkur frá Blankenberghe, Nicolas Tremeulen að nafni hafði lengi verið atvinnulaus. Hann hafði orðið að minka mjög við sig í öllu og Best að auglýsa í Fálkanum svo fór að hann og fjölskylda hans var farin að svelta og yfirvofði að þau mistu það litla sem þau áttu af innanstokksmunum. En þá kom merkilegt atvik fyrir eina nóttina. Termeulen vesalingurinn var nýsofn- aður og fór hann þá alt í einu að dreyma. Honum fanst gömul móðir sín, sem þá var látin koma til sín og segja við sig: — Nic°las( farðu til Aæsterdan) á iHiniiumiimuiiiMuiiiiiiiiii [ IDOZANÍ m m 5 er af öllum lækum álnitið S framúrskarandi | blóðaukandi og styrkjandl § járnmeðal. Fæst í lyfjabúðum. 2 “ riiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimii ur og hjálpfús eins og besti maður jarðarinnar. Jeg þarf á engan hátt að vera hræddUr við liann. Jeg vil ekki óttast örlögin. Þegar jeg skemti nijer og mjer líður vel, segi jeg ekki við sjálfan mig: „Nú lilýtur eitthvað hræðilegt að ske; þetta er altof gott til þess að eiga sjer stað“. Hvi skyldu örlögin vera mjer óvinveitt, hví skyldi sá vera fjandmaður, sem reynir að vinna buq á injer við fyrsta tækifæri og leikur að mjer þangað til eins og kött- ur við mús. Og ekki vil jeg heldur vera að kvíða því, sem er og kemur. Gæti jeg sjálf- ur reist rönd við því myndi jeg áuð- vitað gjöra alt sem í minu valdi stæði, nú og þegar ekkert er að gera — hvað þá? Þvi skyldi jeg vera hræddur við að elska, að bera traust til þeirra sem jeg ann hugástum. Af vantrausti sprettur órói og tortryggni, sem jeg ekki vil bera i 'hug mínum. Satt er ■ það að vísu að hægt er að blekkja mig, en Sui’geon segir: „Sá, sem trúir öllum verður bitinn, en hinn, sem á engann trúir verður etinn til agna af tortrygni sinni“. Óttinn er orsök ýmissra hluta, sem jeg ekki vil vera kúgaður af. Sje jeg hræddur verð jeg feiminn og viðutan, jeg vinn illa, sfama og líður illa að ollu leyti. Hversvegna ætti jeg að vera að ala upp slíka hluti? Elsta, besta og þektasta ryksugan er Nílfisk. Aðalumboð hjá Raftækja- verslunin Jón Sigurðss. Austurstr. 7. VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annáiað um allan heim fyrir gæði. morgun og stattu þar á uppfylling- unni milli 3 og 4. Termeulen vaknaði og fanst draum- urinn harla merkilegur. Hann var fúllviss um, að hann myndi hafa ein- hverja þýðingu, fanst honum mynd möður sinnar vera svo skýr og hafði hún talað til hans alveg á sama hátt og hún var vön meðan hann var barn. Um morguninn snemma gekk Nico- las á fund eins nábúa síns og skýrði lionum frá þessum einkennilega draumi. Það þurfti svo sem ekki að vera annað en draumur, en einhverja þýðingu hefði hann, það þóttist hann vera alveg fullviss um. Hann spurði nágrannann hvort hann vildi ekki lána sjer peninga fyrir fargjaldi til Amsterdam, kvaðst hann ekki hafa aðra tryggigu að gefa honum lieldur en drauminn. Granninn ypti öxlum en lánaði honum j)ó peningana og Nicolas fór á stað. Á tilsettum tima stóð Nicolas á upp- fyllingunni í Amstérdam. Rjett áður eu klukkan sló 4 sá hann stórt far- þegaskip koma utan af hafi og stefna inn á höfnina þar sem hann stóð. Skipið lagðist að. Nicolas staðnæmd- ist við landganginn, farþegarnir þustu í land. — Nicolas stóð og beið þess sem fram átti að koma. Alt i einu sjer hann fræntja sinn koma þar labbandi feitan og fyrirferðamikinn og ræðst hann niður af skipinu ásamt hinurn. Þessi frændi hans hafði flutst búferlum til Suðurafríku fyrir mörg- um árum og hafði honum græðst of fjár. Var liann nú að vitja aftur ætt- jarðarinnar, og fór á fyrsta farrými. T ermeulen gekk til hans, heilsaði þonum og sagði honum drauminn. Brasso ber sem gull af eiri af öðrum f æ g i 1 e g i . Fæst alstaSar. Afríkumaðurinn hugleiddi drauminn um stund tók síðan fram peninga- veski sitt og gaf Termeulen nokkur liundruð gyllini. Draumurinn reyndist þannig sann- ur, komst í blöðin og er Nicolas nú orðinn þjóðkunnur i Hollandi. Hefir hann fengið góða stöðu og á hann það alt draumnum að þakka. Pólslc stúlka í New York, sem heit- ir rjettu nafni Stella Walasievics en kölluð er Stella Walsh setti nýlega heimsmet í 50 yards hlaupi — á 6 sekúndum. Er hún talin efnilegasti hlaupari heimsins í flokki kveiina. Ungfrú Walsh er vjelritari og er sögð eigi seinni á vjelina en á fótunum. ----X----,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.