Fálkinn - 31.05.1930, Síða 12
12
P Á. L K I N N
Skrítlur.
— \'ú skiljið þjer víst alveg, hvern-
ig j>jer eigið að fara með útvarps-
tœkið.
— Já, alvcg, —- nenia j>jer eigið
c,'i!r að segja mjer, á hvaöa hnapp
jcg ú að jjrýsta til þess að hegra
..Sortnij Bog“.
Brautar.vinnumaðurinn: Jæja, nú
er jeg búinn að tuka af vögnunum
alla kassana, sem „Varlega“ stendur
utan á.
Ujá forngripasalanum:
— Er áreiðarilegt, að jjetta sje
stóllinn, sem Napóleon dó í?
— Já, það er að segja: bakið og
setan eru gngri, og lappirnar voru
svo Ije'.egar, að jeg varð að endur-
ngja þœr.
Hjá lækninum:
— Jeg held að jjað væri hollast
fyrir yður, að reyna að fara langa
sjóferð, sagði læknirinn við hnugg-
inn sjúkling. — Hafið jjjer kringum-
stæður til að veita yður það?
— Ojá! Jeg er skipstjóri á skipi,
sem siglir milli Reykjavikur og
Spánar.
Adam-
son.
97
II
Adamson
tekst að loka
koffortinu.
COPVRIW.T rí, “. 00X6. COPÍHMHCF.U Í
Elsa litla kallar á inóður sína og
spyr: Er það dónalegt, mamma, að
tala þegar maður er með mat uppi
í sjer.
— Já, það á maður ekki að gera.
— En er það fallegt, að þakka
fyrir þegar manni er gefið eitthvað?
— Já, það er það.
— En er það fallegt eða dónalegt,
að þakka fyrir sig með mUnninn
fullan af mat?
----X----
— Þjer gerið yður víst ekki háar
hugmyndir um ástina, herra Jensl
— Jú, altaf nema þegar hlýst af
henni hjónaband.
----x----
—- Ilann Sigurður læknir er vfst
i miklu afhaldi hjá sjúklingum sin-
um.
— Já, hiddu fyrir þjer. Hann er
vanur því, að þeir gangi í dauðann
fyrir hann.
----X----
— Heyrið þjer læknir; jeg get
ekki sofið, ekki hugsað, ekki jetið
og er alveg eirðarlaus — alt af ást
til hennar. Iivað á jeg að gera?
— Giftist þjer henni í snatri.
----------------x----
-— Jeg er altaf glaður yfir hverri
einustu heimsókn, sem jeg fæ.
— Ertu nú alvcg viss um það?
— Já, — stundum þegar gesturinn
kemur og stundum þegar hann fer.
------------------x-----