Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1930, Page 15

Fálkinn - 31.05.1930, Page 15
■IIIIIIIIIIIIIillllIlllllllllllllllllllllllllllllllllIIlllllllllllIlllllllllllllIlllllllllllllllIlllllllllllllllllllllllllllBllllllllll PHKINN 15 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII- :y, m Sveitamenn! í Eins og að undanfprnu höfum við mikið úrval af mjög nytsömum vörum fyrir sláttinn, bæði til klæðnað- ar og heimilisnotkunar. Olíufatnaður, svartur og gulur, Vinnufatnaður, allskonar, Gúmmístígvjel, bestu teg. V.A.C., allar stærðir, 5 Gúmmískór, besta teg., V.A.C., allar stærðir, Sportbuxur, fjölda tegundir, Reiðkápur, fjölda tegundir, Reiðjakkar, ljómandi fallegir, Sportsokkar, ljómandi fallegir, Sportskyrtur, ljómandi fallegar, Húfur, stórt úrval, Vinnuvetlingar, milcið úrval, Hálstreflar, góðir og ódýrir, Axlabönd, og m. m. fleira. Reipakaðall, Blikkbrúsar, allar stærðir, Málningavörur, allskonar, Stunguskóflur, Gafflar, Hverfisteinar, Saumur, allskonar, Silunganet, Silunganetjagarn, Laxanet, Laxanetjagarn, Keðjur á laxanet. Vatnsfötur, allar stærðir, Hamrar, allskonar, Naglbítar, Sagir, Axir, Gúmmíslöngur, Hnífar og söx, allskonar,. Smergelskífur, Burstavörur, allskonar, Ivork á net, Barkalit, og m. m. annað. Veiðarfæraverslunin «Geysir« Hafnarstræti 1. Bein ferð til Ameríku. E.s. „Minnedosa“ frá Reykjavík 4. ágúst 1930. CANADIAN PACIFIC fjelagið sendir þetta skip hingað til þess að sækja aftur Vestur-íslendinga þá, sem ferðast hingað isumarvegna Alþingishátíðarinnar. Þetta er eitt af stærstu skipum fjelagsins, 15.400 smál. og rúmar rnörg hundruð farþega á þremur farrýmum. FERÐIN tekur 5—6 daga til Quebec í Canada og er því fljótasta ferð, sem hægt er að fá til Ameríku. Þaðan má svo fara á járn- braut til hvaða staðar sem er í Canada og Bandaríkjunum. FARGJÖLD eru lægri en venjulega: Á fyrsta farrými 607 kr., á „Tourist" þriðja farrými 552 kr. og á þriðja farrými 520 kr. Fæðis- peningar eru innifaldir í fargjaldinu. FARSEÐLAR eru gefnir út alla leið til ákvörðunarslaðarins í Canada eða Bandarikjunum, til livaða staðar sem vera skal. Frekari upplýsingar fúst hjá afgreiðslumönnum vorum um land alt, og hjá aðalskrifstofu vorri í Reykjavik. H.f. Eimskipafjelao tslands. Aðalumboðið fyrir C.P.R. á íslandi. iS ISI MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIII f| Brennabor l Heimsfrægu barnakerrur nýkomnar í ýmsum litum. Þær bestu er til landsins flytjast. Fegurri en nokkru sinni áður. F á I k i n n. SCANDIA lækkuð í verði. Þeir, sem ætla að fá sjer elda- vjel, en þekkja ekki Scandia, ættu að leita sjer upplýsinga um þær hjá þeim, sem nota þær. Mörg hundruð vjelar í daglegri notkun hjer í bænum. Johs. Hansens Enke H. Biering, Laugaveg 3. Sími 1550. Fálkinn ér víðlesnasta blaðið. er besta heimilisblaðið. j_a_ Gelfin og Borgström hafa spilað á plötur 70 lög, sem öU fást í Hljóðfærahúainu Skrá send ókeypis. Sendii símleiðis aðeins orðið „Gellin“. Símn.: Hljóðfærahús. Síroi C5( IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIIII

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.