Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1930, Qupperneq 4

Fálkinn - 06.09.1930, Qupperneq 4
4 F A L K I N N Mjólkurfjelag Reykjavikur. Á þessu og síðastliðnu ári hefir Mjólkurfjelag Reykjavík- ur verið harla athafnamikið. Það hefir látið reisa tvö stór- hýsi í Reykjavík annað fyrir til þess að flytja pokana að og frá. I þrennum tilgangi hefir fjelagið komið sjer upp korn- mylnu þessari. í fyrsta lagi til þess að tryggja kaupöndum ó- Frá móttökusal mjólkurstöðvarinnar. Til vinstri sjest vjelin, sem þvær mjólkurbrúsana. spilt nýtt mjöl með því að kaupa rúginn ómalaðan. / öðru lagi er í sambandi við mylnuna sjerstök vjel til þess að blanda með kjarnfóðurefni svo að eigi þarf lengur að kaupa þau til- búin frá útlöndum. Og loks er sjerstök kvörn, sem malar fóð- urkökur, sem hingað til hefir orðið að kaupa malaðar. Alt miðar þetta að því að koma vöruvinslunni í hendur larids- manna sjálfra. — Hin nýja mjólkuvinslustöð \jelagsins et Kornmylnan i verstunarhúsi fjelagsins i Hafnarstræti. skrifstofur, geymslu og korn- mylnu o. fl. en hitt fyrir mjólk- urvinslu í slórum stíl, með öll- um nýtísku tækjum í þeirri grein. Skrifstofuhús fjelagsins er stórhýsi mikið, þrílyft úr stein- steypu með kjallara undir og er gólfflötur kjallarans 880 fer- metrar en efri hæðanna 770 ferm. Húsið stendur milli Hafn- arstrætis og Tryggvagötu og er bygt á þrjá vegu umhverfis fer- hyrndan húsagarð. / stórhýsi þessu eru skrifstofur fjelagsins og geymsla en mikið af húsinu er leigt út fyrir skrifstofur. 1 norðausturhluta hússins er korn mylna mikil, sem malar 1200 kg. á klukkustund. Er allur útbún- aður hinn haganlegasti. Kornið er flutt með lyftu úr kjallaran- um upp í kvörnina. Þegar mjöl- ið kemur úr mylnunni er það sett í poka og gerist þetta alt með vjelum; aðeins þarf mann Frá efri hæð mjólkurstöðvarinnar. Uppi á pallinum, lengst til vinstri er kerið, sem tekur við mjólkinni úr hreinsunarvjelinni niðri; í sívalningn- um við kerið er mjólkin hituð upp i 65°. í stóra kerinu á miðri myndinni er mjólkin gerilsncydd. Á gólfinu er skilvindan, en lengst t. h. rjómakælir. Sigurður Briem, aðalpóstmeisl- ari, verður sextugur 12. þ. m. Guðmundur Ásbjörnsson,bæjar- Árni Einarsson, kaupmaður, fulltrúi.verður fimlugurll.þ.m. vcrður sextugur 9. þ. m. bygð við Hringbraut og stend' ur þar einangruð frá öðrum hús- um. Hefir fjelagið trygt sjer lóð- ir þær, sem næstar eru til þess að stöðinni stafi engin óhrein- indi af nálægum húsum. Þegdf inn er komið er þar rúmgotl mjög, bjart og hreinlegt um að litast. Stöðin er miðuð við það> að hægt sje að taka á móti 2500 lítrum af mjólk á klukkustund< en daglegt mjólkurmagn er nú- 4500 lítrar. — Sú leið, sefít mjólkin fer í þessu völundaf' húsi er í stuttu máli þessi: Úr móttökukerinu fer hún í hreins' unarvjel, þaðan í pipum upp d loft í ker, síðan í hitunarvjef’ sem hitar m jólkina, þá tekur við gerilsneiðingarkerið og er mjólkinni haldið þar í % klsi- við 65° hita, en við það drep' ast sóttkveikjur allar sem * mjólkinni kunna að vera; telcur við mjólkinni kælir off síðan fer hún í sjerstakt ker eð þaðan rennur hún í tvö af' greiðsluherbergi á neðri hseð- Sá hluti mjólkurinnar, sem ekk1 er seldur sem nýmjólk, renmir Framhald á bls. 15. Ólafur Kristjánsson, baka^ Öldug., verður sexlugur 12 þ ”'

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.