Fálkinn - 28.02.1931, Blaðsíða 5
FÁLKINN
5
Sunnudags hugleiðing.
■■■■■ ■■■■■
Forsögumaðurinn frá Peking.
Hvað munum vjer öðlast?
Matth. 19, 27—30.
Engin metorð eða völd fylgja
því, að gerast kristinn. Jafnvel
má búast við því, að sá sem það
gerist, þyki ekki starfgengur þar
sem liann var áður, og að aðrir
reyni að gleyma honum og hætti
samneyti við hann.
Mörgum finst, að maður, sem
farinn er að helga Kristi líf sitt,
sje alls ekki liæfur til þess að
vera í kunningjahóp eins og áð-
ur. Þeim finst eins og að sá, sem
hefir orðið trúaður, hljóti að
hætta að liafa gaman af listum,
íþróttum, iðnaði eða almennum
áhugamálum, og sneiða því hjá
honum ýmist af því, að þeir
halda að hann sje orðinn „leið-
inlegur“ eða af því að honum
muni vera óljúft að gleðjast með
glöðum yfir því, sem mannsand-
inn gerir hest í veraldlegum efn-
um.
En Kristur leggur ekki hpmlur
á lífið lieldur vill hann glæða það.
Hann vill gera alla liluti nýja,
skapa þeim eilífðargildi.
Við þekkjum flest umræður
sumra manna um kirkju og
kristindóm, umræður, sem liafa
heinlínis hrætt ungt fólk og börn
frá því að leita til Guðs. Þetta
fólk þorði ekki að eiga á hættu,
að verða „viðutan í þjóðfjelag-
inu“ eins og það lijelt, að trúaðir
menn yrðu að vera. Og því deyfði
það rödd lijartans í stað þess að
fylgja lienni. En livað var sálinni
gert með því?
En sá, sem hefir hafnað nokkru
„sakir nafns míns, mun fá hundr-
aðfalt og erfa eilift lif“, segir
drottinn.
Hverju hefir þú liafnað sakir
nafns lians? Áttu í nokkurri har-
áttu fyrir hans nafn? Mistir þú
af nokkru eða hafnaðirðu nokkru
til þess, að gegna hinni kallandi
rödd samviskunnar?
Mun jeg öðlast nokkuð ?
Þetta er spurning, sem vjer
allir eigum að liugleiða. Hvorl
vjer höfum nokkurntíma sett
Guð hærra, en svo ótal margt
annað, sem hugur okkar var
bundinn við — jafnvel okkar
nánustu. Eða hvort við höfum
hafnað honum eða játað, þegar
um var að velja veraldlega smá-
muni eða hann.
Gefið honum rúm, honum sem
endurnærir sálina, huggar hinn
einmana, reisir hina föllnu —
honum sem læknar syndasárin.
Hann gefur lifinu tilgang og
lxughreysting. Hann byggir upp
aftur það, sem syndin hefir hrot-
ið niður. Og það, sem þú hefir
hafnað lians vegna, gefur þjer
hlutdeild í því, sem að hann
hafnaði þín vegna. 1 honum fær
þú fylling lífsins, frelsun og frið.
Þessi mynd er frá Chou-Kon-Tien við Peking, þar sem Pekingmaffurinn fanst. Á miffri myndinni sjest votta
fyrir hellismunna, sem grafinn var inn í kalksteinsfjalliff og fundust þar mörg steinrunnin mannabein. Nokk-
um metrum fyrir innan hellismunnann fanst hauskúpan af Pekingmanninum.
Þessi maffur heitir W. C. Pei og er
ungur visindamaður kinverskur. Það
var hann, sem fann Pekingmanninn.
sannanir þær, sem fengist hafa
síðan á Darwins dögum orðið til
þess að styðja kenningar hans.
Þess má geta, að sumar þær
kenningar, sem kendar eru við
Darwin eru alls ekki lians verk,
en hann átti þátt í því að þær
hárust út meðal almennings, og
-selti þær í samhengi, sem gerði
þær eðlilegri og trúlegri.
Darwin sjálfur hafði ekki
nema tiltölulega fábrotnar leif-
ar af útdauðum mann- og dýra-
tegundum til þess að byggja vís-
indakerfi sitt. En staðhæfingar
lians urðu til þess, að vísindu-
Síðustu áratugi nítjándu aldar
stóð áköf deila um það meðal
vísindamanna, hvort Darwins-
kenningin um uppruna mann-
kynsins væri á rökum hygð eða
ekki. Og meðal almennings var
kenningin fordæmd og liötuð,
þvi að það þótti alls ekki fallegt
til frásagnar, að mennirnir,
„æðsta skepna jarðarinnar“, ætti
ekki til göfugri forfeðra að telja
en apanna.
Darwin hafði i ritum sínum
um hreytiþróunina hent á að lík-
indi v'æri til, að mannkyn nútím-
ans væri komið af miklu óþrosk-
aðri verum, sem í ýmsu tilliti
hefði líkst öpunum. Að þeir væri
af öpum komnir vildi hann ekki
fullyrða, en færði miklar líkur
að því, að forfeður mannkynsins
hefðu verið talsvert líkir hinum
ferfættu klifurdýrum, sem nú
lifa í skógum lieitu landanna og
notaðir eru til skemtunar og
fróðleiks i dýragörðum stórborg-
anna. Og vitanlega vakti þetta
megna andúð, ekki síst frá trú-
arlegu sjónarmiði, enda var það
ekki beinlínis í samræmi við
sköpunarsöguna. En mikið af
þessari andúð var sprottið af mis-
skilningi og ónógri þekkingu á
kenningum Darwins yfirleitt.
Siðan hann har fram kenningar
sínar hefir svo margt komið í
ljós, sem sýnir og sannar, að
mennirnir hafa hreyst mikið í
útliti frá öndverðu, alveg eins og
að sannað verður með sögulegum
heimildum, að andlegum og
verklegum þroska mannkýnsins
hefir farið afar mikið fram, sið-
an fyrstu sögur hófust, þó að enn
þvki mörgum mönnunum miða
liægt áfram í áttina til fullkomn-
unar.
En i öllum aðalatriðum hafa
Höfuökúpa Pekingmannsins, sjeö ofan frá.