Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1931, Page 15

Fálkinn - 21.03.1931, Page 15
tf' A L K 1 N N 15 ^V-E-G-G-F-Ó-Ð-U-R^- Haiðruðum almenningi tilkynnist, að V byrjar föstúdaginn 27. þ. m. sölu á VEGGFÓÐRI, VEGGJAPAPPÍR, LOFTAPAPPÍR og STRIGA ásamt flestum öðrum vöriim er til þessarar iðnar tilheyrir. Vjer bjóðum yður fyrst um sinn um 300 tegundir af völdu NÝTÍSKU VEGGFÓÐRI og biðjum yður að láta ekki bjá líða að líta inn til okkar áður en þjer festið kaup á þessum vörum annarsstaðar því ekki er útilokað að einmitt sá litur eða sú tegund af VEGGFÓÐRI sem þjer leitið að, fást í Verslunin »BRYNJA<*. N.B. Sent gegn póstkröfu um alt land. Laugaveg 29. Sími 1160. ERSLUNIN BRYNJA Clievrolet 7 mann bifreiðin er eins og aðrar gerðir Chevrolet bifreiða, mikið endurbætt frá þvi er húh var 1930, en þrátt fyrir stækkun og aðrar endurbætur liefir verðið lækkað. Þessi 7 manna bifreið er helm- ingi ódýrari en l'lestar aðrar 7 manna bifreiðar, og þá um leið útbeimtir þeim mun minna rekstursfé. Cliev- rolet er landsþektur fyrir litla bensíneyðslu. Varablut- ir til Chevrolet eru ódýrari en í flestar aðrar bifreiðar. Þeir, sem hafa hugsað sjer að kaupa þessa gerð fyrir vorið, ættu að tala við okkur sem fyrst, af því að það er takmarkað, sem við getum útvegað af þessari gerð Cbevrolet bifreiða. — Verð lijer á staðnum kr. 6100.00. Aðalumboðsmenn fyrir General Motors: Jóh. Olafsson & Co., ^ramh. af bls. 2. kvöldig inn á spilabankann og græddi •qOO.OOO franka á örstuttri stund. Gaf .ailn all þetta f.je samstundis til líknarstofnana. er bæði meðfædd listgáfa . "úemanns og svo afburða fjör og d etni, sem hefir skapáð vinsældir ,.1Jn.s- Hann getur jafnan fundið upp j' CU|bverju nýju lil þcss að koma á- eyrendunum i gott ska]>; sjálfur ið- sn -f ann fjöri og kátínu og það . . :n' b'á sjer. Kynnast menn þess- 'n hans vel i kvikmyndinni, ,er full af sprenghlægilegum til- Aðrir leikendur í myndinni eru helstu John Boles, Jeanette Loft og Stanley Smith. Hafa þau ágæta söng- rödd. Karlakór K. F. U. M. Þetta ágæta og vinsæla söng- fjelag lijelt prýðisgóða hljóm- leika fyrir fullu búsi í Gamla Bió í fyrrakvöld og endurtékur þá á saina stað á morgun. Var hvert atriði öðru betra á söng- Blómlegt útlit - rjóðar varir. stiftin fást alstaðar. er alstaðar vel sjeð, vegna þess að það er lieilbrigðisvottur. Góða útlitið gefur manni betri aðstöðu. Þessvegna: verið ekki þreytu- leg í stað þess að vera frískleg. Verið ekki með illa hirt liörund þegar þjer umgangist annað fólk. Verið ekki grá og föl, ef þjer viljið heita í fullu fjöri. Khasana Superb gefur yður heilbrigðan litarhátt. ,,Khasana Superb-varastifti samlagast öílum hörunds- lit, gefur mjúkan litarhátt og gefur munninum töfr- andi æskuljóma. Engan grunar að það sje notað Með varastiftinu notist „Khasdna Stiperb-Creme, sem gefur hörundinu heilbrigðan og fallegan litarhátt j)egar því er núið á, leynir týtunum en íætur hið fagra koma í Ijós. „Khasana Superb“ þolir alla veðráttu og smitar ekki við kossa. Knasana Eínkaumboðsmenn fyrir ísland: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. Dr. M. Albersheim, Frankfurt a. M., Paris og London. skránni og kunnu áhorfendur vel að meta það sem boðið var. Það er jafnan ánægjulegt að hlusta á þennan söngflokk, og ekki var það bvað sist í þetta skifti. Páfarikið er að koma sjer upp tó- baksgerð, sem á að sjá þegnum kirkjuríkisins fyrir vindlum og vind- lingum. En auk þess er gert ráð fyrir að inikill útflutningur verði til, ann- ara landa, enda mundi fyrirtækið varla borga sig að öðrum kosti. -------------------x---- í Köln er verið að reisa kirkju, sem verður afarstór. í kjallaranum verður leikfimissalur, veitingasalur á fyrstu liæð og svo kirkjan sjálf á 2. hæð.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.