Fálkinn - 14.05.1932, Blaðsíða 7
FÁLKINN
7
Kriiu/látt s/>il frá Indlándi, nokknr
þúsiind ára gamalt.
Þjóðsága ei- til um það, að
spilin í Evi'ópu liai'i verið íund-
in upp lil þess að stytta Karli
VI. Frakkakonungi stundir, en
liann var brjálaður lengi æfinn-
ar. Fræðimenn vilja þó halda
þvi fram, að spilin sjeu miklu
eldri í Evrópu. Englendingur
II. 'l'. Morley, sem skrifað hefir
bók um spil til forna, þykist
liáfa sannanir fyrir því, að spil
bafi verið til í Evrópu 11520 og
vitnar endá í handrit lrá 1299,
sem nefni spil. Spilamenskan
breiddisl fyrst lit í ílaliu og
TEPiíb
þOBropcycK!)*
♦
V-
*
f f
7»
w
7*
i/r*
Sovjelstjórnin i Rússlandi hefir ládii)
prenta ný spil, meS ýmsum land-
frœffilegum iipplýsingum á. Svona
litur hjartanían út i þeim spilnm.
tarok var komið þaðan, og kall-
að Tarocchini á ítölsku. 1 Eng-
landi voru spil ekki prentuð fyr
en á 17. öld, en spil frá Frakk-
landi böfðu þá verið notuð þar
lengi. Enginn stafur mun vera
til fyrir ])vi bvenær spil komu
fyrst lil lslands.
í bók um spil, eftir W. Gur-
ney Benham leiðir hann rök að
])ví, að það sjeu fleiri myhdir
í spilunum en kongarnir, sem
báfi haft ákveðna fyrirmynd.
Þannig var Aþena Spaða-
drolning, Rakel kona .Takobs
Kinversk spil, sem jafnfrámt er not-
aff til aff spila domino.
tíguldrotning Cleopatra Egypta-
landsdrotning var laufadrotn-
ing, en gosarnir voru ridd-
arar ýmsir, sem þjóðsögur
böfðu myndast um.
Louis Fabre heitir maður og er
mentaskólakennari i Frakklandi.
Hann hefir orðið fyrir þvi merki-
lega atviki, að vera dæ mdur til lif-
láts, án þess að vita nokkuð af því.
Iín lil þess voru undarteg tildrög.
Fabre var i frakkneska hernum i
heimsstyrjöldinni og var tekinn til
l'anga af Pjóðverjum og flutlur til
býskalands i fangaherbúð. Með-
fangar hans veittu því eftirtekl að
hann var töluvert innundir hjá yf-
irmönnum fangabúðanna og grunur
þeirra um að hann væri spæjari
slyrktist við það, að í hvert sinn sem
nýjir fangar komu frá vígstöðvun-
um, spurði Fabre þá spjörunum úr
um ait ástand og annað á vígstöðv-
unum. Nú lauk striðinu og Fábre
kom ekki heim. Hann gerðist kenn-
ari í Svisslandi. En fangarnir kærðu
hann, sögðu að liaun hefði njósnað
fyrir Þjóðverja og slíkt — og her-
rjettur dæmdi hann fjarverandi til
lífláls. Nýtega kom svo Fabre í
heimsókn til Frakklands, tók stöðu
þar, en þegar farið var að athuga
skjöl hans urðu menn þess varir
hver hann eiginlega var -— og settu
hann í gæsluvarðhald. Málið vekur
mikla athygli, því það er talið víst
að hann sje alveg saklaus.
----x----
Iíerling í Lewisham á Englandi
hefir undanfarnar vikur haft marg-
ar svefnausar nætur. Á ófriðarár-
unuin gróf hún 400 sterlingspund í
gulli og geymdi i garðinum sínum,
af hræðslu við að hún annars mundi
missa pundin. Siðan hefir hún al-
drei þorað að nálgasl pundin sín
aflur, þangað til nú, því nú er gull-
ið liækkað í verði. En þegar hún
ællaði að grafa upp gullið — fann
hún hvergi krukkuna, sem hún not-
aði undir pundin. Annaðhvort hefir
lnin sagl einhverjum frá þessu og
sá stotið pundunum, eða þá að kerl-
ingin er bandvitlaus.
Til jiess að draga ferðamenn til
Ítalíu hefir Mussolini fundið upp
ráð, sem er atl einkennilegt. Hann
hefir tágt svo fyrir, að litil eyja i
Adríahafi skuli framvegis vera
nokkurskonar friðhelgur staður fyr-
ir fólk á brúðkaupsferð. Ung nýgift
hjón eiga þar að fá mjög ó.dýrt litið
liús alveg út af fyrir sig, eina stofu
og svefnherbergi með einu stóru
rúmi. Það verður sjeð svo um, að
hjónin geti verið alveg út al' fyrir
sig á eynni, þeim verður færður
matur, ef vill, frá stóru gistihúsi,
ætluð þeim bjónum, sem eru búin
að vera nægilega Iengi ein. Þar verð-
tir dans og gleðskapur á hverju
kvöldi. Þessi hugmynd ætla menn
að dragi fjölda fólks til cyjarinnar.
Því hver vill lielst ekki vera cinn
með konunni sinni nýgiftur.
í fátækrahverfinu við Kings Cross
i London hefir í fjölda mörg ár búið
kerling, sem enginn af nágrönnun-
uin vissi hver var. Ilún bjó þar i
einu herbergi, lil hennar komu aldrei
gestir og enginn nágrannanna hafði
nokkru sinni verið inni hjá henni.
Hún keypti sjáll' allan mat, borgaði
við móttöku, talaði annars aldrei eill
orð við nokkurn mann. Hún var ó-
venjulega ömurlega klædd, drusl-
urnar hjengu á á henni skitugar og
götóttar. Um dagiun kviknaði eldur
i herbergi hennar. Brunaliðið kom
á vetlvang og braut upp hurðina á
herbergi hennar. Það fann kerling-
una liggjandi á matressu í miðju
herberginu. Annars var það fult af
kössum, kofforlum og ýmsu drasli,
en engin húsgögn. Kerling brann
inni. Við rannsókn kom í ljós, að
kerlingin var vetlauðug, átti mörg
þúsund sterlingspund á banka. Hún
hafði mist unnusta sinn fyrir 22 ár-
um, varð þá hálf geðveik - og náði
sjer aldrei upp frá þvi.
Við þjóðveginn hjá Bridport á
Englandi stóð bifreið eigi ats lyr-
ir löngu. Við stýrið sat kona, sem
virtist vera sofandi, og við hlið
hennar ungur maður, sem hallaði
höfði að henni. Fólk, sem fram hjá
fór Ijet hjúin sofa, Iruflunarlaust.
En er fór að liða á daginn og lolkið
i bil'reiðinni ljet eigi á sjer bæra,
fór l'ólk að grenslast belur eftir
þessu. Kom þá í ljós að J)au voru
bæði dauð. Konan var 48 ára gömul
organleikari við kirkju eina í Eng-
landi og maðurinn 22 ára piltur,
kórsöngvari við sömu kirkju. Hjá
þeim fanst brjef er bar með sjer að
l>au elskuðu hvort annað. En hún
var gift og 2(i árum eldri en hann,
svo þau gálu ekki gengið í hjóna-
band.
Fjórir veiðimenn voru nýlega á
ferð i Colorado Springs i Ameríku,
er skyndilega fjell 75 punda þung-
ur kálfur niður í bifreið þeirra. Nú
er það liklega nokkuð sjaldgæft, að
kálfar komi skyudilega fallandi úr
lofti, svo þeir fóru að aðgæta þetta
betur. Kom þá í ljós að kálfurinn
hafði verið tekinu af erni, en hann
verið skotinn, og hittist þá svo á,
að kálfurinn datt beint niður i bif-
reiðina.
-----x-----
Um daginn bar það við, að "kona
ein í Paris heimsótti mann sinn, er
situr í fanglesi fyrir morð. Hún dró
upp skammbyssu sina, miðaði á
manninn, en hæfði hann ekki. Síðan
var hún tekin. Við rannsókn kom
það í ljós, að maður hennar hafði
verið dæmdur fyrir morð, sein lnin
hafði framið. Hún kvaldist svo af
samviskubiti, að lnin ætlaði sjer að
stytta manninum aldur — og síðan
láta dæma sjálfa sig til lífláts eða
æfilangrar fangelsisvistar.
-----x-----
I Berlín er ung stúlka, sem hefir
það fyrir atvinnu að selja epli á göt-
unúm á kvöldin, svo lík Marlene
Dietrich, frægu kvikmyndakonunni,
að margir hafa glæpst á því. Um
daginn stóð hún á horni einu með
eplavagninn sinn, er að henni gekk
ungur maður og bauð henni með
sjer að borða á stórt veitingahús.
Maðurinn hjelt að það væri kvik-
myndakonan sem hefði klætt sig sem
sötustúlka til að „stúdera“ lífið. Þau
borðuðu og drukku saman og stúlk-
an ljek hlulverk hinnar frægu kvik-
myndakönu svo vel, að pillurinn var
alveg tryltur af monti, þvi allir sem
sáu ])au saman, hjeldu að hann væri
með Marlene. Eftir að þau höfðu
lii'að í vellystingum praktuglega í
.'i daga, sagði stúlkan hver hún var.
Varð ])á pilturinn svo reiður og
skömmustulegur að hann kærði
stúlkuna fyrir lögreglunni fyrir svik.
En vitanlega var stúlkan sýknuð af
ákærunni.
——x------
Þýskur rafmagnsfræðingur erfði
um daginn 45 miljónir marka eftir
frænda sinn, sem dó í Ástralíu. Hann
liafði ekki hugmynd um, að hann
ætti nokkra ættingja í Ástralíu.
----x----
f Ravsted í Danmörku fæddist
uiu daginn kálfur, sem hafði tvö
höfuð og (i fætur. Kálíurinn lifir og
eru læknar að atluiga þetta merki-
lega afbrigði.
----x----
Á Spáni er kona yfirmaður allra
hegningarhúsa landsins. Hún, sem
heitir Donna Victoria Kent, hefir
nýlega vakið á sjer athygli með þvi
að mæla svo fyrir, að ailir fangar,
sem eru 70 ára eða eldri, skuli gefn-
ir lausir, svo framarlega sem ekk-
ert hefir verið út á framferði þeirra
að setja í fangelsinu.
Sendiberra Breta í Venezuela, mr.
O’Reilly, misti nýlega stöðu sina
vegna hunds sem hann átti. Þessi
hundur gekk laus um götur borg-
arinnar Caracas, án munnkörfu, en
með ól um hálsinn og á henni nafn
sendiherrans. Um daginn tók lög-
reglan þennan hund, fór með hann
á dýralæknaskólann, en þar gáfli
menir honum eitur svo hanu drapst.
Sendiherrann saknaði hundsins, ieit-
aði lengi og fann loks hræið í„lík-
búsi“ dýraiæknaskólans. Hann tók
það með sjer i bifreiðina sína, ók
beina leið til forstjóra heilbrigðis-
málanna, lagði hræið á skrifborðið
hans og inælti: „Þetta er yðar verk,
bölvaði þorpari“. Forstjórinn kærði
fyrir utanríkisráðherranum, haun
sendi kæruna lil London — og nú
ei sendiherrann „boðaður heim“.
BÆKUR
blöð, tímarit og yfir-
leitt hvaða prentun
sem er leysir ......
HERBERTSPRENT
með sínum nýtísku
vjelum fljótt og vel af
hendi. Þess vegna
koma hinir vandlátu
fyrst í
BANKASTRÆTI 3
SlMI 635.