Fálkinn


Fálkinn - 14.05.1932, Blaðsíða 13

Fálkinn - 14.05.1932, Blaðsíða 13
F Á L K 1 N N fíAÐ UNMR GOSfíRUNNINUM. l>ai) vakti eigi smáræffis athygli ni'/Iega, á Trafalgar Square i London aff und stúlka í ha&fötum liljá/) itt ár híl viff lindina undir einum gos- hrunniniim þar og flcggfíi sjer út í vatniff og haðaði sig þar. Lög- regluþjónn hrá þegar við, því aff hann hjelt aff stnlkan væri brjátuff og ætlaöi aff ná henni upp úr. Hún fór iindan á flótta en kom loksins hlæjandi móti lögreglnþjóninum og sannfæröi hann um, aff hún væri meff öllum mjitlía. Iliin er kvik- mgndaleikkona og lieitir Aileen Das- pard. Tfl þess aff láta) almenning taka eftir sjer og komast i btöffin hafffi hún tekifí til þessa bragffs - og vitanlegg sjeff fgrir þvi áffur, aff nokkrir . blafíaijósmgndarar . grffu viffstaddir þessa óvenjulegu böffun. fíLINDI MILJÓNA MÆRINtí URINN Otí RÚSSNESKA KONAN IIANS. Aineríkgnski miljónamæringurinn .1. .1. Wright, sem nú er koniinn gfir sextugt misti sjónina fgrir 30 árum i hasehaU-knattleik, en lagfíi eigi ár- ar í hát fgrir þaff, en auffgaöist slórum á gúmmiekrum og gúmmí verslun.Nú hefur hann gift sig rúss- neskri stúlkn, sem fæddist eftir aff liann varff hlindur, og sgnir mgndin hjónavigsluna. Þaff mnn vera sjald- gæft, aff menn giftist stútkum, sem jieir hafa aldrei seff. Úr, seni talar, er sífiasla upp- fundningin i Þýskalandi. Slíkt helj- arstórt úr hefir verið sett upp á Al- exanderlorginu i Berlín. í sta'ð þess að slá, eins og venjulegar klukkur, hrópar úrið: klukkan er tíu, klukk- an er tvö o. s. frv. í dýragarðinmn í Berlín fæddist nýiega dýr, sem á tígrisdýr fyrir föður og ljón fyrir móður. Þetta þykir tíðindum sæta — og fóikið þyrpist i dýragarðinn til þess að sjá undrið. ----x---- SVERÐ NAPOLEONS DO X YFIR RIO. Mgndin hjer aff ofan er tekin gfir Rio de Janeiro þegar risaflugvjelin Do X kom þangaff i fgrsta. skifti austan gfir Atlantshaf. Má sjá á mgndinni hreiflana se.r, sem kngja vjelina áfram. The United Service Museum í London hefir nglcga komist gfir sverff þaff, sem sjest lijer á mgnd- inni og er afar dgrt, vegna þess aö þaff þgkir sannaff, aö Napoteon mikli hafi átt þaff fgrrum. SafniÖ fjekk sverffiff aff erfffum eftir gaml- an auffmann, sem hafffi átt þaff marga tugi ára. Sfinxiiin rauf þognina... Skáldsaga tim sjálfkjörinn lil að gefa okkur lioll ráð. Hvernig þætti yður að vera viðstaddur alls- Iterjar niyndaupptöku leikstjóra okkar, þegar lrann filmar veislu hjá ónefndum maharajah? Myndatöku í Indlahdi? Auðvitað ekki. Til þess að gefa a 1- menningi rjetta hugmynd uin Indland, er fyrsta skilyrðið að fara ekki þangað. Við filmum þetta í nágrenni Washingtonbörg- ar í hinu nýja iðjuveri okkar við 4. Avenue. Leikstjóri okkar liefir kynt sjer eftir löng- um klæðnað, höfuðbúninga, helgisiði, við- hafnarve'njur, höfuðeinkenni manna o. s. frv...En mjer jiætti ákjósanlegt að mað- ur, sem þekkir til i landinu eins vel og þjer, gæti verið við höndina að leiðrjetta mögu- legar villur. Ef yður þessvegna þætti það ekki ónæði, kem jeg á hil og sæki yður á föstudaginu kemur. Með ánægju. Það rifjar upp fyrir mjer fyrstu herþjónustu áriii. Jeg býst ekki við að yður leiðist um of. Jeg fæ senda fíla frá Barnum .... Þjer kynnist leikstjörnunni okkar, Mariquita Floria, yndislegri stúlku, sem mann langaði hlátt áfram til að borða með kampavíni og ofurlitlu af rauðum pipar.... Svo maður nefni ekki heila hersingu af dansmeyjum, sem framkvæmdasljóri minn hefur valið, en fáir Iiafa betri smekk í þeim sökum. Er hann kanski málari? Nei.... það er fyrverandi yfirvjela- maður i Bloomfield Follies í New York. Mjög skynugur piltur, skuluð þjer vita. Jæja herforingi, jeg reiði mig þá á vður á föstu- daginn. .Tá, sjálfsagt. Hið víðáttumikia iðjuver glitraði alt i ljósum. Pappahöll maharajah’ans ljómaði i birlunni frá ljósvörpurunum, en sundur- leitur manngrúi, aukaleikarar og blökku- menn klæddir eins og menn frá Bengal, Pendjab, Madras, eins og Paþanar eða Dra- vídar, var á sifeldri hreyfingu innan um hitabeltisplöntur, bufla og fila. Roberts rak augun í margar fráleitar vill- ur, sein liann vakti athygli leikstjórans á. Paþahar eru múhameðssinnar, herra Dodds. . . . Þessvegna megið þjer ekki láta þá krjúpa frammi fyrir þessu deiglikneski af Siva.......Teg liefi einnig tekið eftir sex náungum, sem þjer látið leika Sikha, en þeir eru allir nauðrakaðir eins og verslun- arþjónar í New Yorlc.... Nú láta Sikhar hvorki lclippa sig nje raka. Þeir liafa meira að segja upsett hár undir vefjarhetti sin- um.... Furstafrúin á ekki heldur að ganga með hert andlit og hrosa lil áhorfenda cins og leikstjarna á skemtigöngu. . . . Svo getur að líta í mannþyrpinguiini allar kyn- kvislir Hindústans i einum hrærigraut og látið þjer þær vera samankomnar af merki- legri tilviljun í höll furstans yðar. Það er alveg sama og cf þjer Ijetuð filma „gard- en-party“ í Buckinghamhöll, þar sem stefnt væri saman Háskotum, Bretónum, Týról- búum, Andalúsíumönnum, Kósökkum og Elsasshúum öllum í þjóðbúningi! Dodds skrilaði þetta alt saman hjá sjer. Hr. Ilill dáðist að þekkingu Roberts, tók hanh svo á eintal og sagði: Það er laukrjett, sem þjer segið, her- foringi. En okkar á milli sagt gefa ínenn sliku engan gaum, og þjer getið fjarska vel látið svertingja frá Jamaiku leika Hindúa á fílsbaki. .. . Það sem áhorfendum verður starsýhast á í þvi tilfelli, er fíllinn. . . . Þjer virðist ekki ekki hafa glæsilegar hugmyndir um áhorfendurna, kæri hr. Hill! .Teg segi yður satt, herforingi. . . . Film- ur okkar sjá 500 miljónir manna. Meðal þeirra kunna kanski fimm liundruð að mela leiðrjettingarnar, sem þjer hafið lát- ið gera.....læja, á meðan er verið að út- búa fjöllin við Durbarskarðið, ætla jeg að biðja aðstoðarleikstjóra okkar, Schlesinger fyrir yður. Iiann getur sýnt vður leiksvið- in og kynt fyrir yður nokkra leikara. Ver- ið þjer sælir á meðan, hcrforingi. Roherts ráfaði fram og aftur á milli pappahallanna. Han'n hlustaði með eftiv- tekt á útskýringar leikstjórans. Hann mætti slúlkum, sem farðaðar voru eins og ind- verskar dansmeyjar, og Hindúum, sem biðu skipana yfirmannahna og tiigðu munngúm. All i einu staðnæmdist bann á bak við hambusgerði og virti með athygli lyrir sjer tvo menn, klædda sem enska hermenn, er töluðust við um íþróttir. Roberts hjelt fyrst, að sjer missýndist. Undruh hans var svo mikil, að liann þreif í handlegginn á leik- stjóranum, henti honum á leikarana og spurði lágt: Vitið þjer, liver þetta er? maðurinn í hervoðarklæðunum þarna .... með ein- kennismerki riðilstjóra? Bíðum við .... .íeg þekki flesta stat- istana .... Þjer meinið þahn sem er til vinstri? tii.-i..

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.