Fálkinn - 23.07.1932, Blaðsíða 8
8
F Á L K I N N
Hálíðarhöldin, sem fram fóru í mars
í vor, í tilefni af því, að þá vorn lið-
in 200 ár frá dauða Goetlie, sýndn
áþreifanlega Iwe vel Þjóðverjar
kunna að meta þennan andans jöf-
ur sinn. Aðalhátíðarhöldin fóru
frctm í Weimar, en um all Þýska-
lancl voru haldnar minningahátíðir
og leikrit eftir Goethe sýnd á leik-
húsunum. Rit hans komn nl í mörg-
um útgáfum og skáld og fræðimenn
gáfu út rit, sem lýslu honum, með
þýskri nákvæmni, frá öllum luigs-
anlegum hliðum. Er sagt að á þriðja
liundrað rita um stárskáldið og
spekinginn hcifi komið úl um þær
rnundir. Til hátíðahaldanna vorn
boðhir rithöfundar frá ftestum er-
lendum þjóðum. Hjer lil vinstri sjásl
tvær mgndir af Goethe eftir mál-
verkum. Er sú lengra lil vinstri af
Goelhe upp til fjalla, en hin er síð-
asla mgnclin, sem máluð var af
skáldinu árið sem lmnn dó.
Leon Trotski, sem dvalið hefir
í Konstantínápel síðan lmnn var
f/æmdnr frá Rússlandi og ekki
hefir komist þaðan vegna þess
að honum hefir cdslaðar verið
neitað um dvcdarlegfi, var rje.it
að segja druknaður í vor. Hann
hafði fctrið úl á IJellusuncl í
vjelbáti lil að clraga fisk sjer lil
skernliinar, en þá lwesli snöcgcg-
lcga ocg rak hátinn upp á egði-
sker í sundinii ocg brolnaði þar.
Lá Trotski við druknun í lend-
ingnnni. Urðu þe.ir fjelagar að
hafást við á skerinu um nóttina,
cn næsla dag har þarna að bál,
sem bjargaði þeim. Trotski er
furinn heilsu og hefir beiðsl
legfis til að koma til Tjekkó-
stóvakíu ocg dvelja þar við
heilsubrunn, en verið neilað.
Mgndin er frá Korsika og sýnir viðureign franskra hermanna við liina illræmclu ræningja
þcir, sem verið er að útrýma.
Mgnd þessi er af prússnesku stjórninni. Sjást kringum borðið, frá vinstri lil hægri: Grimm
mentamálaráðherra, Schmith dómsmálaráðherra, Schreiber verslunarráðherra, Severing
innanríkisráðherra, Brecht ráðunegtisstjóri, fíctdl ráðunegtisstjóri, Reschke leyndarráð,
Sieiger búnaðarráðherra, fíraun forsætisráðherra, dr. Nobis ráðuneytisstjóri, Corsing og
Goslar, en standandi Pfeiffer, Weichmann og I.egler. Til vinstri sjest Otlo fíraun forsælis-
ráðherra i skrifstofu sinni. Hefir hunn verið forsætisráðherra Prússa í nær tíu ár sam-
fleyll.
1