Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1932, Blaðsíða 16

Fálkinn - 23.07.1932, Blaðsíða 16
10 FÁLKINN //, ver v/ll ekki spara Heiðraða húsmóðir! Fyrst að ekki finst betra og ómengaðra pvot- taefni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins gott og pað er drjúgt — og pegar pér vitið, að FLIK-FLAK getur sparaö yður tíma, penin-' ga, erfiði og áhættu — er pá ekki sjálfsagt að pér pvoió aóeins með FLIK-FLAK? FLIK-FLAK er algjörlega óskaðlegt, bæði fyrir hendurnar og pvottinn; pað uppleysir öll óhreinindi á ótrúlega stuttum tíma — og paó er sótthreinsandi. Ilvort sem pér pvoið strigapoka eða silki- sokka, er FLIK-FLAK besta pvottaefnið. ,Göta‘ fæst I Versl. Jöns Þóröarsonar Munid Herbertsprent. Bankastr. AUGLÝSING um smásölu á rjóltóbaki og munntóbaki. Frá og með deginum í dag má útsöluverð á rjóltóbaki og munntóbaki eigi vera hærra í smásölu en hjer segir: Rjóltóbak pr. kg. kr. 21,10, eða kr. 10,55 bitinn Munntóbak (Mellemskraa) — — — 21,65, — — 1,10 pr. V20 pk. Do. (Skipperskraa) — — — 23,30, — — 1,20 — Va» — Do. (Smalskraa) — — — 24,75, — — 1,25 — V2» — Auk þess er verslunum utan Reykjavíkur heimilt að leggja alt að 3% á tóbakið að auki fyrir flutningskostnaði. Reykjavík 15. júlí 1932. Tóbakseinkasala ríkisins.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.