Fálkinn


Fálkinn - 27.08.1932, Side 8

Fálkinn - 27.08.1932, Side 8
8 F Á L K I N N Árnar eru lífæð stórborganna og mundu þær alveg breyta svip án þeirra. llvað væri Hamborg án Elf- innar, París án Signu, Róm án Tiber eða London án Tempsár. En auk þess sem árnar eru elsiu samgönguæðar borganna hafa þær 'stórt hlutverk með höndum i skemtilífi borgarbú- anna, einkum á sumrin, eins og sjái má af myndinni til vinstri, sem er tek- in á Thames. Yfir þessari á liggur einnig aðalloftrásin um Lundúnaborg. Hinn 22. júlí síðastliðinn voru 12:5 ár liðin síðan herlogadæmið Varsjá fjekk heimastjórn. Fór athöfnin fram í Dresden. Á myiidinni hjer fyrir neð- an sjest Napóleon mikli í hásætinu, en i kringum hann standa menn úr semlinefnd pólsku stjórnarinnar til hans og Siamslaus Malakcvski for- maður þeirrar nefndar. fíak við standa Talleyrand og Moret. Það kemur stundum fyrir, að kaf- arar farast vegna þess að þeir verða fyrir of snöggum áhrifum af loftþrýstingnum, er þeir korua neð- an af sjávarbotni og upp á yfirborð- ið aftur. Er þetta kallað kafaraveiki og er algengt að menn fái hana, Dánartilf elli kom fyrir í danska sjc- liðinu af þessum ástæðum og varð það til þess, að búið var til áliald til þess að verjast kafaraveikinni, áhald sem dregur úr hinum snöggu þrýstiumskiftum, og gert var i sam- ráði við læknavísindin. Tlefir það verið margreynt og gefist ágtetlega. Hjer á myndinni sjest læknir einn vera að kenna mönnum notkun á- halds þessa. Sífeldar óeirðir eru í Berlin oy viðar í Þýskalandi bæði af völdum nazista og kommúnista og kröfugöngur og spellvirki á götunum. Iljer á mynd- inni sjást kommúnistar í kröfugöúgu' í Berlín.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.