Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1932, Blaðsíða 8

Fálkinn - 24.09.1932, Blaðsíða 8
8 F A L IC I N N T.l vinslri:- Mijndin sýnir fylkingu cnskrcl herflugvjela á oddaflugi. Flng- vjelarnar eru notaðar lil þess að varpa sprengjum gfir víglínur óvinanna og óvinaborgir. A miðri síðn l. v.: Ameríkönsk hjóna- efni, sem eru ákaflega hrifin af „surf- ruling“, Ijeiu nijlega gefa sig saman, slandandi hvort á sínum „surf“fleka og vitanlega varð presturinn að standa á fleka líka. Myndin sýnir hjónavígslu- athöfnina. A miðri síðu t. h.': í hvert skifti sem nýr Frakklandsforseli er kosinn verð- ur hann að láta Ijósmynda sig og taka þeir tjósmyndarar sem vilja, þátt i samkepninni. Á eftir er svo valin úr sú myndin sem best þykir og er hún lög- gilt sem „opinber" mynd af forselan- um. Hjer sjest Lebrun hjái tjósmynd- urunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.