Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1932, Page 10

Fálkinn - 01.10.1932, Page 10
10 F A L K I N N Skrítlur. Hiijefiðluleikarinn er ad' sctga i eldinn. Hóndinn horfir á stjörnufrœðing irin og í sama bili verður stjörnn hrap. — Jái, þetta getur maðnr nú kall■ að að hitta! Hvað takið þjer fgrir að flgtja tösknrnar mínar? Krónn fyrir þá fyrstu og 25 anra fyrir hvora hinna. .. Jteja takið þjer þá hinar og jeg tvtla að bera þá fyrstn. Hjer segið að þetta sje lög- regluhundnr — en hann likist meira loðhundi. Þei, þei! Hann er i leynilögregl- unni og er þessvegna dulbúinn. — Æ, Friðrik, þarnu misti jeg nið- ur bjórinn þinn! Af hverju ertu að skœla? Iiann tvíbiirabróðir minn og jeg kunnum ekki lexíurnar okkar i dag og svo barði kennarinn mig tvisvar, i staðinn fyrir að berja okkur báiða einu sinni. — Mikill voði er að sjá þetta. Drottinn haldi hendi sinni yfir hon- um. — Nei, undir honum, Magga mín þar er þörfin meiri. ■F, þar fór spegillinn. Og það tákn- ar, að róstusamt verði á heimilinu. Gestur á hóteli sjer gainla konu vera að fylla þvottakönnuna sina, við krana á ganginum. — Þjer ætt- uð að hringja á stúlkuna og láta hana gera þetta fyrir yður, segir hann. Hvar á jeg að hringja? Það er bjalla yfir rúminu yðar. Er það bjalla. Stúlkan sagði að það væri brunaboði og að jeg mætti ekki snerta við honum nema það kviknaði í húsinu.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.