Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1932, Blaðsíða 12

Fálkinn - 01.10.1932, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN — VIKURITIÐ -------------------- Útkomiö: I. Sabatini: Het'nd , . . 3.80 II. Bricíges:' Hauöa húsiö . 3.00 III. — Strokuinaður 4.00 IV. Horler: Dr. Vivant . . 3.00 V. C. Hamilton: Hueyksli . 4.00 Pli. Oppenheini: Leyniskjölin3.00 Zane Grey: Ljóssporið . . 4.00 í prentun: Sahatini: Launsonur. Hiöjiö bóksala þann, sem þjer skiftiö við, «m bækurnar. 's kaldur litur er eini öryggi liturinn til heinialitunar. Varist ettirlíkingar. i heildsölu hjá Ólafi ftislasyni & Co. Símar 137 & 994. Keykjavík. Sími 249 (3 línur ) Sfmnefni Sláturfjelag Áskuröur (á brauð) ávalt fyrir- liggjandi. Hangibjágu (Spegep.) nr. 1, gikl Do. - 2. - Do. — 2, mjó Sauöa-Hangibjúgu, gild Do. mjó Soðnar Svína-rulhipylsur Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Skinknpy Isnr, Do. Mortdalepylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur Do. Cervelatpylsu r. Vörur þes&ar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og standast — að dómi neytenda — samanburð við samskonai- erlendar. Verðskrár sendar og pnntanir afgreiddar um alt land. Alll með isleiisktnn skípum1 Lérettstuskur kaupir Herbertsprent. Marji Bretadrotning. í Englandi hafa hirðsiðir hald- ist óbrevttari frá fornu fari en með nokkuri lijóð annari. Og hirðsiðirnir ná ekki aðeins til karlmanna lieldur líka til hirð- meyjanna og þess kvenfólks yf- irleitt, sem umgengst hirðina. Það er eklci altaf, að boðorð tískukonganna eru samhljóða því, sem enska hirðin krefst. Og þá verður tigna kvenfólkið enska að velja á milli. Annaðhvort að hlýðnast tískuforskriftum hirð- arinnar eða verða af öllu sam- neyti við hirðina. Marv Engíándsdrotning liefir þótt hörð i horn að taka, dð því or lískusnið snertir. Ilún hefir hannfært slutt pils, drengjakoll og þessháttar nýjungar og verið mjög sein á sjer að samþykkja flestar tískubreytingar. Hvortþað er drotningin sjálf, eða áhrifa- miklar hirðkerlingar hennar, sem eiga aðalþáttinn í þessu „íhaldi“ vita menn að vísu ekki með vissu, en þó er talið að það sje drotningin sjálf, sem skiftir sjer mest af þessu. Af stjórnmálum skiftir hún sjer lítið eða ekkerl og er að þvi levti ólík mörgum drotningum. llinsvegar hefir lnin látið mann- úðarmál mikið til sín taká, ekki siður cn fyrirrennari hennar. Al- cxandra drotning, enda. hcfir hcnni gefist nægilegt tilefni lil þess á stríð&árunum og' eftir striðið. Hún hafði verið óþreyt- andi í þvi, að beimsækja særða hermenn í spítölum og hafði pcr- sónlega lagt á sig mikla vinnu í ýmsum samskotanefndum, er höfðu að verki að safna fje til líknarstarfa. Og þessu starfi gef- ur hún sig óspart að enn. Líka þykir hún fyrirmyndar húsmóðir og hefir látið sjer mjög ant um uppeldi barna sinna. Það vakli athygli, að þegar hún varð drotning sagði hún upp stórum hóp af þeim hirðmeyjafjölda, sem stöðunni fylgdu og ljet svo um mælt, að „lnin vildi komast fyrir sjálf“ á heimilinu. Marv drotning fæddist i Kens- ington höll 26. maí 1867 og var elsla dóttir hertogans af Kent, cn Georg III. var móðurafi henn- ar. Árið 1891 trúlofaðist lnin her- loganum af Clarence, sem slóð til ríkis eftir föður sinn, er þá var prins af Wales, en hertoginn dó skömmu síðar. En það átli cigi að siður fyrir benni að liggja að verða Brétadrotning því að tveimur árum seinna giftist hún licrloganum af Yorlc. Þau eignuð- usl sex börn og lifa fimm þeirra. Þegar Edward VII. lók riki varð Mary prinsessa af Wales, en 22. júní 1911 var hún krýnd drotn- ing Breta. Vistaskifti. Frú Jeremíassen var slórgeðja og dutlungafull og erfitt að gera henni til geðs. I.ýsti það sjer meðal annars í því, að engin frú í bænum hafði eins ofl vinnukonuskifti og hún. En maðurinn hennar, hann Jer- míassen veslingurinn, var þetta ein- staka ljós og friðsemdarmaður. Hon- um fanst bæði óþægindi og smán að þessum sifeldu vinnukonuskift- um og þegar hann varð þess var, að slíkt var í aðsigi reyndi hann eftir fremstu getu að aftra þvi. En lere- míassen var eins og ullarlagður í höndunum á konunni sinni og aldrei skyldi hún taka nokkurt mark á hóg- væru fortölunuin hans. Ónei. Svo var það einn dag síðdegis, þegar frúin hafði haft fimm sinn- um vinnukonuskifti á tveinnir mán- uðum, að hringt var á dyrabjölluna. Jeremíassen lauk upp. Við dyrnar stóð blómarós úr sveit, etdrauð í kinnum og vel í skinn komið. Kvaðst hún hafa ætlað að bjóða sig l'yrir vinnukonu. „Konan min er nýfarin niður i bæ“, sagði Jeremíassen, „en hún sagði mjer áður en hún fór, að hún hefði ráðið stúlku í morgun“. „En hvað það var leiðinlegt, að jeg skyldi koma svona seint“, sagði stúlkan og var auðsjeð á svipnum, að henni voru þelta vonbrigði, svo Z E B O gerir ofna og eldavjelar skin- andi l'allegar. tlraðvirkur (lljá- inn, dimmur og blæfallegnr Fæsí í öllum verslunum. Fyrir eina 40 aura á viku Uetui |tú veitt bier ou Ueint- ili þinu bestu únægiu tvo Uagtt vikunnar, laugardag og sunuudag. Kkkert blað er skemtilegra og Irúðlegra eu ■ Vátryggingarf jelagið NYE \ DANSKE stofnað 186k tekur j ad sjer LlFTHYGGlNGAR : oy BHUNaTRYGGINGAR j ■ ————■ ■ ■ ullskunar rneð bestu vá- * | tryggingarkjörum. m Aðalskrifstofa fyrir Island: \ m Siyfús Siyhuatsson, m Amtrnannsstíg 2. isleask --------- kaupi jeg ávalt tiæsta verði Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Síini 1292. 0 Þjer slandiÖ yður altaf við að fi 5 hiðja um „Sirius“ súkkulaði | n ug kakóduft. j'l Gætið vörumerkisins. að Jeremiassen kendi i brjóst um hana og sagði, og andvarpaði um leið: „Jæja, en litið þjer samt inn á morgun. Það getur vel verið, að plássið verði orðið laust aftur þá“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.