Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1932, Page 13

Fálkinn - 01.10.1932, Page 13
FÁLKINN 13 Krossgáta nr. 88. Lárjett. Ski/ring. 1 máJæði. 5 gastegund. 9. frestur. 12 plóg. 14 með tölu. 15 umhugað. 17 eldivið. 18 þrautseigja. 20 til ís- lands. 21 hávaði. 23 tilhneiging. 25 forsetning. 26 lireinsunartæki. 27 æða. 29 vega. 31 reim. 32 spyr. 34 bör. 35 i'rændi. 37 fljót í Suðurálfu. 38 dráttur. 39 fjörefnaríkt að sögn. 12 snarpur. 43 skelin. Lóörjett. Skýring. 2 snjólaus. 3 forsetning. 4 farar- tálmar. 5 skriðdýr. 6 þegar spýtt er. 7 rása. 8 reik. 10 vilpa. 11 hræðsla. 13 gerir heimsásinn. 16 fjöll (grænl.) 18 viðurnefni Þorkels. 19 efni til matargerðar. 22 7 lóðrjett. 24 tómar flöskur. 27 kóngur (ekki i trompi). 28 störf. 29 borg i landi. 30 lengdarmál. 33 tala. 36 skartgrip- ur. 38 skækill. 40 tryggja. 41 hreyf- ing. L Lausn á krossyálu 87. Lárjett. fíáðning. 1 loft. 5 hlið. 9 faðirvor. 12 rún. 14 eða. 15 art. 17 at. 18 egnum. 20 ei. 21 klol'i. 23 munið. 25 afl. 26 nið. 27 agnir. 29 angan. 31 la. 32 rosti. 34 sá. 35 urg. 37 ket. 38 ótt. 39 alifugl. 42 stóð. 43 ráin. Lóðrjett. Ráðning. 2 ol'n. 3 fa. 4 tregi. 5 hraun. 6 lo 7 iða. 8 brak. 10 iðn. 11 átið. 13 i)t- lagar. 16 reiðast. 18 eftir. 19 munili. 22 ofn. 24 mig. 27 alur. 28 rokið. 29 áttur. 30 nátt. 33 sef. 36 gat. 38 Óli. 40 ló. 41 gá. Nýlega dó i Buda-Pest málari einn, Ferdinand Katena að nafni. Hann hefir lifað sem einbúi alla sina æfi og dregið fram lífið á ljelegu viður- væri og eru elstu málverk hans j)ó i mjög háu verði. Síðustu áratugi hefir hann ekki selt eitt einasta málverk en safnað þeim og var safn- ið orðið afarstórt þvi að Katena var afkastamaður. Hann hefir ánafnað höfuðborg Ungverjalands öll mál- verk sín, með því skilyrði, að þau verði geymd sem sjerstök deild i málverkasafni borgarinnar, En op- inherum styrk neitaði hann jafnan að taka við og kvaðst ekkert hata eins mikið og peninga. ----x---- í sumar hefir verið tekin í Pýska- landi stór hernaðarkvikmynd, sem nefnist „Tannenberg" og lýsir við- ureign Þjóðverja og Rússa sumarið 1914, en þá var Hindenburg yfir- hershöfðingi Þjóðverja á þeim víg- stöðvum. Nú hefir stjórnin bannað myndina og er ástæðan sú, að Hin- denburg er sýndur þar. Kvikmynda- fjelaginu verður því nauðugur einn kostur, að klippa úr myndinni alla kaflana, sem Hindinburg sjest i. -----------------x---- Enska kirkjan hefir ávalt, eins og sú kaþólska, krafist þess að kvenfólk sæti ekki berhöfðað í kirkju og ber fyrir sig skipun Pauls postula í brjefinu lil Korintumanna um að kvenfólk sje ekki með berl höfuð. í sumar voru svo miklir hitar í Eng- landi, að kvenfólk kom hópum sam- an berliöfðað lil kirkju, svo að presl- unuin J>ótti of viðurhlutamikið að r.eita því inngöngu. Og nú hefir stjórn St. Paulskirkjunnar i London lekið al' skarið og lýst yfir því, að berhöfðað kvenfólk sje eins vel kom- ið í kirkjuna og kvenfólk með hatta eða aðrar höfuðskýlur. Það var mál til komið. Á Buffalostadion í Paris verður bráðum haldið kapphlaup milli strúta, sein verða sóttir til þessa suð- ur á strútabú í Ílalíu. Auk jiess, sem slrútarnir keppa innbyrðis verður einnig efnt til veðhlaups milli strúta og hesta. En þá verður að ætla strúl- ununi lengri hlaupspöl en hestunum, þvi að jafnvel bestu veðhlaupahest- ar hafa ekki við strútum. Veik kona í Ores á Spáni kom ný- lega til læknis sins og kvartaði um að meðal, sem hann hafði fyrirskip- að henni, væri svo sterkt að hún gæti ekki tekið það. Læknir kvað þetta bábilju og til að sýna henni, að meðalið væri meinlaust, tók hann glasið, setti það á miinn sjer og draklc það úl. Að vörmu spori fjell hann i yfirlið og dó skömmu siðar. I’yrir handvömm lyfjasveinsins sem afgreiddi, hafði komist eitur i með- alið. Seytján ára stúlka, Rachel Ben Vaer fleygði sjer nýlega út um glugga hátt yfir gölu i Paris og dó þegar. Tilefni sjálfsmorðsins var það, að foreldrar hennar höfðu bannað benni að leika i kvikmynd- um. Drotningin í Lívadiu. ættum. Hún er eins og þjer sjálfsagt liafiö lekið eftir ákaflega rómantísk. bað er að vísu mjög lieillandi eiginleiki hjá ungri stúlku en —“ Hann ypti öxlum. „Þjer skilj- ið. — Við skynsömu eldri mennirnir erum stundum neyddir til að vera dálítið harðir Við unga fólkið, það er því sjálfu fyrir bestu“. „Já“, sagði Tony. „Mjer hefur skilist svo“. Aftur skolraði markgreifinn augunum til lians, en varð rólegri þegar hann sá að Tony var mjög alvarlegur, og lijelt áfram. „Ung- lingunum finst ætíð valdboð skyldunnar liörð aðgöngu". Hann saug vindilinn. „Er mjer óhætt að trúa því, að yður sje kunnugar ústæðurnar fyrir þessum örvæntingarfulla flótta skjólstæðngs okkar?“ „Eftir því, scm mjer hefir skilist; þá var lxenni ómögulegt að meta liina hetri eigin- leika manns þess er hún átti að giftast“. Da Freitas veifaði hendinni óþolinmóð- lega. „0, það! Kæri sir Antony. Okkar á milli sagt, þá er Pedro auðvitað ekki eins og skáldsöguhetjur þær, er ungar stúlkur dreymir um. En hvað er að tala uin það. Iiann elskar hana innilega, og mun verða henni góður — já ágætur eiginmaður. Það yerður á allan liátt, fyrirmyndar hjónaband“. „Dettur yður það í hug?“ sagði Tony hlátt áfram. „Jeg er sannfærður um það. Hvers vegna væri jeg annars svo áfram um það? Frá fctjórnmálalegu sjónarmiði sjeð er hjóna- band þett einskisvirði fyrir okkur. Hans lxá- tign hefði vafalaust getað inægst við hina voldugustu þjóðhöfðingja álfunnar, eix hann elskar frænku sína, og jeg er nógu gamall i hettunni til þess að lialda því fram, að 'þegar ekki eru alvarlegar hindranir fyrir hendi þá sje hest að fara eftir því sem hjartað býður“. „Exx“, sagði Tony. „Frá sjónarmiði ung- frúarinnar er lijer um alvarlegar hindranir að ræða“. Da Freitas yfti öxlum. „Yngismeyjakenjar! Tveir þriðju lilutar eru feimni og einfeldni. Þegar hún er búin að vera gift í eina viku þá er hún orðin í fylsta máta ánægð með lilið“. Tony hallaði sjer aftur á hak í stólnum, og krosslagði fæturnar. „Ágætt“, sagði liann „Jeg skal segja henni frá þessu samtali, en jeg er hræddur um að lijer sje unx litla von að ræða fyrir yður“. Nú varð stutl en óþægileg þögn. „Sir Antony!“ sagði da Freitas. „Yður virðist ekki fvllilega ljósl hvernig málið er vaxið“. llann varð að neita allrar orku til að sýnast kurteis. „Við erum yður þakklátir fyrir tilboð yðar, en lxjer getur ekki komið til mála að senda nein skilaboð. De Sé greifi er löglegur forráðamaður hennar konung- legu hátignar og því fyr senx þjer afhendið tionuni lxana, þvi betra er það fyrir alla aðila“. „Getur verið; sagði Tony dræmt. „En sjá- ið til lijer eru aftur ein vandræðin. Henni fellur illa við hann, enn þá ver en við yður og Pedi-o“. „Iijer er ekki að ræða um tilfinningar liennar konunglegu hátignar", sagði lxann. „Mjer er ólxætt að fullyrða að við erum maxina færastir að dæma um-velferð henn- ar. Og livað sem öðru líður, þá getur þetta ekki gengið til lengdar“. „Hversvegna ekki?“ spurði Tony glaðlega. ,„Jeg hefi ættleitt Isabellu sem frænku mína, og við eruxii hæði hæst ánægð með þetta fyrirkomulag. Auðvilað fellur mjer illa að valda því að Pedro verði fyrir vonbrigðum, en okkar á milli sagt þá á liaiin ekki beti-a skilið". „Sir Antony þóknast að gera að ganmi sínu“, sagði da Freitas enn þá með þýðri röddu. „En ókkur væri máske leyfilegt að minna vður á að í landi þessu er nokkuð sem nefnt er lög' og rjettui', og eflir því sem mjer er kminugt, þá taka lögin mjög lxart á þeim, er taka skjólstæðing frá fori’áðammanni sínum“. „Já“, sagði Tony. „En lögin eru sein i vöfum“. Da Freilas ljet sldna í hvassar lennur og glotti illilega. „Það eru öll lög“, sagði liann. „En |xó eru til ráð við því. Til dæmis þyrfti ekki annað en að jeg talaði nokkur orð við hið ágæta utanríkisráðuneyti yðar, það niundi hafa mjög viðtækar afleiðingax*“. „Jeg efast ekki um það“, sagði Tony. „Mig skvldi ekki undra þótt þær næðu alla leið til Liva- xlíu. Það er alveg undravert hve frjettir eru olt fljótar að herast, sjerstaklega þegax* þæru eru svona rómantískar og skemtilegar. Nú varð aftur þögn nokkx*a stund. Svo hló da Freitas ljettum og vingjarnlegum hlátri. „Ef að jeg á að skilja orð yðar sem hótun.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.