Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1932, Page 15

Fálkinn - 01.10.1932, Page 15
F'.Á.L K 1 N N 15 Framhald af bls. 2. Garreis, sá sera mynrlinni stal. Hann veröur líka hlutskarpastur, með afi- stoii sendilsins hjá Abeles & Schmidt sera hjálpar honura uin heimilfang hennar og slæst í ior með honum. En drengur jjessi lætur ekki þar við staðar numið hcldur tckur hann líka upp á, að ljúga því, að þessi unga stúlka Vanda Bill sje dóttir ihiljónaraœringsins Vanderhilt, en þessi nafnafölsun dregur þann dilk á eftir sjer að þau Garreis og hún eru dregin fyrir lög og dóra. Þar kemst upp hver er höfundur þess- arar fölsunar sendistrákurinn og dóraarinn gefur honuin upp allar sakir. - Þau Vanda og Garreis ganga í hjónabahd og myndin e'ndar meS því, að þau leggja upp i brúðkaups- ferð og hafa slrákinn með sjer. Hann er vel að skemtiferðinni kora- inn, því að honum var það að þakka, að þau náðu saraan. Myndin er hnittin og skemtileg og vel leikin og lýsir því vel, liver ó- þþegindi og æíintýri það getur hafl í lor með sjer að grípa til smályga, sera i fljótu bragði virðasl saklausar. m Bókari kaupsýslufyrirtækis eins i París var nýléga tekinn fastur fyrir Sjál-fyírlcf þvottaclní Betri! Ódýrari! A þessu ári hafa Boscli raf- magnslugtir enn þá verið end- urbættar. Þær iýsa nú með fuli- uin styrkleika, strax á hægri ferð, og eru jirátt fyrir joað ó- dv rari. BOSCH IHeildsala. — Smásala. „FÁLKIN N“ Heiðruðu Húsmæður! Fyrst að ekki í'inst betra og ómengaðra þvotta- efni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins gott og það er drjúgt — og þegar þjer vitið, að FLIK-FLAK getur sparað yður tíma, peninga, erfiði og áhættu — er þá ekki sjálfsagt að þjer þvoið aðeins með FLIK-FLAK. FLIK-FLAK er algerlega óskaðlegt, bæði fyrir hendurnar og þvottinn; það uppleysir öll óhrein- indi á ótrúlega stuttum tíma — og það er sótt- hreinsandi. Hvort sem þjer þvoið strigapoka eða silkisokka, er FLIK-FLAK beshi þvottaefnið. I sjóðjjurð. Sarakværat hráðabirgðaá- ætlun hefir lninn stolið 3.9 miljón frönkum úr eigin vasa en öllu hafði hann eytt, enda varði hann 220.000 frönkum i fatnað, 80.0000 i hifreið- ar, 45.000 fyrir styrjuhrogn og 30.000 fyrir kafnpavín siðasta árið scin hann gekk laus. —--x—— WECK NIÐURSUÐUGLÖSIN hafa reynst best til geymslu á öllum mat. Fleiri þúsund glös seljast á ári hverju. — Allar stærðir og varahlutir fást aðeins í Versl. LIVERPOOL. l Sjóvátriffloingar. Brunatryggingar. Alíslenskt fjelag. Sjóvátryggingarfjelag (slands h.f. Eimskip 2. hæö. Reykjavík. Ný bók. Alríkisstefnan eftir INGVAR SIGURÐSSON fæst i bókaverslunuin í Reykjavík og tit um land. Stærö 20 arkir. Verð i kápu kr. 6.50, i bandi kr. 8.00.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.