Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1932, Blaðsíða 1

Fálkinn - 26.11.1932, Blaðsíða 1
16 slðnr 46 anra 48. Reykjavík, laugardaginn 26. nóv. 1932 V. 52» vv " x; ' Karpol mmM :■■>>:■«:■■■ wM ■’■■■■ ■■■■■.': Bifreiðarnar eru orðnar einn mikilsvægasti þáttur í samgöngulifi nútimans, en löngu áður en svo var komið var farið að nota þær til þess að efna til kappmóta um hraða. Kappakstur á bifreiðum er fyrir löngu orðinn almennur og kappmót i bif- reiðarakstri verið tíðkað áratugum saman, bæði til þess að reyna liraðahámark bifreiðanna og eins til þess að reyna þol mismunandi bifreiðategunda og sparneyti þeirra. Menn efna til margra daga kappferða um fjölda mörg lönd Evrópu eða milli stórhafanna, Atlantshafs og Kyrrahafs í Ameríku og stendur mótið stundum marga daga. Þessi kapphlaup lxafa hag- nýta þýðingu þvi að þau sóna bæði úthald og rekstursútgjöld bifreiðanna. Öðru máli er að gegna um þau mót þar sem hrað- inn einn ræður sigrinum. Á slíkum mótum sjást ekki þær tegundir bifreiða, sem notaðar eru til almennra flutninga heldur sjerstakar kappakstursbifreiðar. En jafnframt taka almennar bifreiðar þátt í hraðkappmótum eins og t. d. Belfastmótinu, sem haldið er árlega. Hjer að ofan sjest hættulegasti hluti brautarinnar í Belfast, þar sem flest slysin verða BIFREIÐAKAPPMÓT í BELFAST.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.