Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1932, Blaðsíða 16

Fálkinn - 26.11.1932, Blaðsíða 16
SVANA SMJORLIKI hefir þrátt fyrir það, að það hefir aldrei lofað meiru en það hefir efnt, náð sjerstökum vinsældum allra þeirra neytenda, sem hafa reynt það. Orðtak vort er og hefir verið: Berið Svana-smjörlíki saman við annað smjörlíki og notið síðan það sem yður LÍKAR BEST. Forðist eftirlíkingar! Þjer ættuð að reyna: hvemig bragðið er, hvernig það smyrst á brauðið, hvernig er að steikja og brúna úr því, hvernig er að baka úr því o. s. frv. og þjer munuð sanna, að árangurinn verður sjerlega góður. Það er sannleikur: ■ Að Svana-smjörlíki er búið til úr bestu efnum sem fáanleg erutil smjörlíkisgerðar ■ Að það inniheldur 5% af nýstrokkuðu smjöri. ■ Að það er samansett af verulegri, vís- indalegri og verklegri þekkingu. ■ Að hins ítrasta hreinlætis er ávalt gætt við framleiðsluna. ■ Að h.f. SVANUR er eina smjörlíkisgerð- in hjer á landi, sem stöðugt hefir efna- fræðing í sinni þjónustu. ■ Að mælikvarðinn á pökkunum er til mik- illa þæginda við bökun og matartilbúning. ■ Að Svana-smjörlíki yfirleitt þolir allan samanburð við hvaða smjörlíki sem er. ■ Að það er hægt að eftirlíkja mælikvarð- anum og litlunum á umbúðunum, en sjálft innihaldið þolir engan samanburð við Svana-smjörlíki. — HUSMÆÐUR! Hafið hugfast, að það er S VANA n • •• 1 r 1 • Smjorliki sem þjer eigið að biðja kaupmann yðar um til þess að vera vissar um að fá ÞAÐ BESTA. H.f. SVANUR SMJÖRLÍKIS- OG EFNAGERÐ Lindargötu 14 Reykiarvík

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.