Fálkinn


Fálkinn - 06.05.1933, Síða 1

Fálkinn - 06.05.1933, Síða 1
18, VI Reykjavík, laugardaginn 6. maí 1933 GLAÐIR ÁHORFENDUR Svona er umhorfs á götunum i London þegar Elísabet dóttir hertogans af York sýnir sig í opnum vagni. Þessi prinsessa, sem enn er barn að aldri er sannkallaður dýrlingur þjóðarinar og þá ekki sist barnanna. Því að Englendingar eru vana- fastir og hafa mikið dálæti á því, sem konungborið er. Eins og kunnugt er á ríkiserfinginn enski, prinsinn af Wales eng- in börn og allar líkur benda til að hann ætli sjer að verða piparsveinn, og þessvegna beinist meiri áthygli en ella að börnum bróður hans, hertogans af York og þá hvað mesl að Elísabetu litlu, því að hún er elst þeirra. Það er ekki smáræðis forvitni sem skín út úr andlitunum á litlu áhorfendunum á myndinni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.