Fálkinn


Fálkinn - 06.05.1933, Qupperneq 3

Fálkinn - 06.05.1933, Qupperneq 3
F Á L K I N N • 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Iiitstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested. Aöalskrifstofa: BanKastræti 3, Reykjavík. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Oslo: A n t o n S c h j ö t h s g a d e 14. BlaSið kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftanir greiðist fyrirfram. Anglýsingaverð: 20 aura millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. A þessum „síðustu“ þrenginga- línnun eru ný vísindi komin fram á sjónarsviðið og eru rædd af kappi meðal flestra hugsandi þjóða. Þessi visindastefna er nefnd „teknokrati" á erlendiim málum, og hefir inni að halda grannskoðun á þýðingu hins vaxandi vélaiðnaðar fyrir heimsbúana og kenningar um, hverj- um breytingum skipulag atvinnu- málanna þurfi að taka til þess að samræma hina váxandi vjelanotkun almenningshag. Er þessi „vjelaveld- is-kenning“, sem kölluð hefir verið á íslenzku komin fram í Ameríku. Það er bent á, að hin vaxandi fullkomnun vélanna svifti svo og svo marga atvinnu sinni á hverju árinu. Þess eru mörg dæmi, að vegna fullkomnunar á vjelunum afkasta þær meiru en nokkru sinni áður og með færri verkamönnum en nokkurntíma áður. Afköstin aukasl en fjöldi þeirra manna, sem vinna að þeim fækkar. Og þetta ieiðir til of-framleiðslu á fjölda af vörum og þarafleiðandi verðfalli á þeim, en liinsvega'r til sívaxandi atvinnuleysis meðal almennings. Þetta hefir aldrei orðið eins bert og síðan striðinu iauk og nú er svo komið, að allur heimurinn stynur undan atvinnu- leysinu annarsvegar verðfalli og óseljanlegum vörum hins vegar. Hinar fullkonmu vjelar nútímans eru sá Grótti, sem er að mala þjóðirn- ar i kaf. Og nú eru menn að spreyta sig á að finna ráð til að bæta úr þessu. Það virðist i fljótu bragði vera auð- velt, því að heimurinn er eins og hungrað fje kringum troðfulla hey- hlöðu, svo að vandinn ætti ekki að vera annar en sá, að bera út heyið. Það ráðið, sem oftast er benl á er stytting vinnutimans, en hann ætti að hafa það í för með sjer það, að sú vinna, sem þörf er á að láta vinna, dreifðist jafnar á alla, sem unnið geta. En vitanlega kemur þarna svo margt til greina, að eigi mætt ætla, að alt kæmist i samt lag á skammri stundu. Og vinnutíminn mundi vitanlega ekki verða jafnlangur i öllum lönd- um. Frjósöm og náttúruauðug lönd kæmust af með stuttan vinnutíma, svo framarlega sem landið væri ekki svo þjettþvlt og þrautræktað, að nota þyrlti rýrustu landkostina. Ung lönd, fámenn og títt numin hefðu hinsvegar nóg að gera við sína krafta, til þess að byggja upp landið, rækta það og leggja vegi. Það lilýtur t. d. að vera eitthvað liogið við Þnð að nokkur íslending- ur skuli þurfa að vera atvinnulaus. Skátafjelagið Væringjar. 1913 — 20 ára 1933. prenta í tilefni af 20 ára afmæli fjelagsins. •Væringjafélagið hefir unnið æsku- lýð þessa bæjar stórkostlegt gagn með ferðatögum sínum og útivist- um bæði sumar og vetur, og svo með hinni fjölbreyttu kenstu i alls- konar fræðslu, sem að gagni kem- ur i hinu daglega lífi. Munu þvi margir eldri og yngri fjelagar, sem hugsa hlýlega til fjelagsins á þess- um tímamótum. Fjelagið hefir haft forgöngu í ýmsum skátamálúm hjer á landi svo sem landsmótum skáta, stofnun B. Leifur Guðmundsson, fjehirðir. í. S„ blaðaútgáfum og fleiru. Það hefir þrívegis tekið þátt í erlend- um skátamótum og altaf til sóma fyrir land og pjóð. Trgggvi Kristjánsson ,ritari. liandarikjaskátar færa isl. skátnm vinargjöf á .lamhorce 1929. .4. F. Tulinius, framkv.stj. Skátah öfðingi Islands. Væringjafjelagið var stofnað 1. sumardag 1913 af sjera Friðrik Frið- rikssyni óg er þvi tvítugt á þessu vori. Strax á fyrsta missiri fjelags- ins tók A. V. Tulinius að kenna með- limum þess ýmsar líkamlegar æf- ingar og skömmu síðar varð hann formaður fjelagsins og var það til ársins 1924, er liann gerðist for- maður Bandalags ísl. skáta og um leið skátahöfðingi íslands. A. V. Tulinius er svo þjóðkunnur maður fyrir áhuga sinn og starf í þágu íþróttanna og skátastarfseminnar hjer á landi, að ekki er þörf að rekja þau störf nánar hjer, en hon- um eiga Væringjar mest vöxt og við- gang sinn að þakka. Siiniarbústaður Væringja við Lækjarbotna i Mosfellssveit. Jón Oddgeir Jónsson, náv. form. fjelagsins. Eftir A. V. Tulinius tók Ársæll Gunnarsson við formensku fjel. og hafði liað starf á hendi þar til liann ljesl árið 1920, aðeins 31 árs að aldri. Ársæll heit. var einn af stofn- endum fjelagsins og hefir unnið því ómetanlegt gagn með sínum miklu og óeigingjörnu störfum. Væringjafjelagið hefir ávalt haft góðum foringjum á að skipa og verður þeirra, ásamt öðru sem Ijelagið varðar, nánar getið í minn- ingarriti því, sem nú er verið að Hjer birtist inynd af Væringja- skálanum, sém þeir bygðu árið 1920 við Lækjarbotna i Mosfellssveit. Auk skálans eiga Væringjarnir mik- ið af allskonar ferðaútbúnaði svo sem: tjöldum, eldunaráhöldum, landa brjefum og fleiru, sem nauðsynlegt er til ferðalaga. Einnig birtast hjer myndir af þeim mönnum, sem nú eru i stjórn fjelagsins og svo skátahöfðingjanum A. V. Tulinius. Eiimr Finnsson, járnsmiður Klapparstíg 20 verður 70 ára 0. j>. m. Gísli Magnásson, ullarmatsm. Garðaslræti 21, verður H0 ára á morr/un. Prisma- sjónaukar i góðu úrvali fyrir ferða- og sjómenn. Kom- ið, sjáið og reynið þá. Gleraugnabúðin, Bruun, Laugaveg 2 Þjóðleikhúsið. Síðastliðinn mánudag var alþingis- mönnum og blaðamönnum sýnt Þjóð- leikhúsið. Er það nú komið undir þak og gnæfir yfir allan austurbæ- inn, en fulla hugmynd um útlit |iess hið ytra er þó ekki hægt að gera sjer enn þó, því að alt húsið er enn „ópússað“, gluggar ekki komnir i nje hurðir og alt í rúst í ki-ing. Hefir kostnaður við bygg- inguna orðið á sjöunda hundrað þúsund það sem af er, og er mi litið orðið eftir af fje þvi, sem leik- hússjóðnum hefir áskotnast al' skemtanaskatti lil þessa, en Jió er talið a bandbært fje muni nægja til þess að gera búsið fokhelt, |>. e. setja i það alla glugga, lullgera þak- ið og svo til að húða veggina að útan. Er áætlað að þessu verði lokið á komandi hausti. En þó að húsið stamli fullgert hið ytra í haust sem keniur vanl- ar samt mikið á, að það verði not- liæft og enn nuin það eiga langt i land, að leiksýningar hefjist þar og því miður verður fje það, sem komið er í leikhúsið að liggja vaxta- laust enn um skeið, nema hið mikla kjallararúm hússins, sem eflausl Frh. á bls. 14.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.